Vísir - 09.10.1918, Blaðsíða 1

Vísir - 09.10.1918, Blaðsíða 1
íijiiifcjén og IAK0B MÖÍ.MR ■ÍMl 117 Aígreiðsla i AÐUSTRÆT! 14 SI&U 400 8. 4rg. Miðvikudaghra 9 október 1918 275 tbl. GÁMLA BIO Stúlka NÝJA BIO Gnli djöfnlliu. Afarspennandi og áhrifamik- ill sjónleikur í fjórum þátt- um, um hiS dularfulla hvarf miljóuamæringsins Camerons. Myndin er leikin af ágætum ameriskum leikurum meðal kínverjabúa í New-York, sem geia myndina einstaka í sinni röð. Nýkomið í versl. „ Goðafoss“ stórt úrval a! Hárgreiðnm, Mynðarömmnm, Hanðtösknm, Peningabadðnm, Veskjnm, Vindlaveskjnm o. m. fl. Ilm- vötn margar teg., Hármeðnl, Petrole Hahn. Hærnmeðalið iranska (Joaventine). Speglar, stórir og smáir, Hárspenn- nr, Hárbnrstar, Skrantnálar, Brillantine, Púðnrbæknr, Þvotta- pokar og Sápnr. Sápnkassar með ilmvötnnm og óteljandi lleiri vörntegnndir. Vershmii „G0ÐAF0SS“ Kristia Meinhslt Á heimleið. Vald. Psilander og Ebba Thomsen. Siðasta sinn. V. K, F1. Framsóliii. Fyrsti fundur verður næsta limtudag 10 þ. m kl. 8xja i Ú.-T. húsinu niðri, fjölmennið konur á fundinn, svo stóri salurinn verði fullur. Tekið verður á móti nýjum meðlimum, mörg mál verða til umræðu, svo sem aukalagabreyting og sambandsmálið. Meðlimir annara verkalýðsfélaga velkomnir á fund meðan hús- rúm leyfir. Hafið með ykkur félagsskírteini konur. — Stjórnin. Röskan sendisvein vantar nú þegar. A. v. á. Pinsstaska tapflist frá söðli á leið frá Baldurshaga til Reykjavikur. Finnandi vin • samlegx beðinn að skila henni á Laugaveg 58 uppi. Yönduð hreinleg og vön hús- verkum óskast nú þegar. A. v. á. Stúlka óskast í vist nú þegar. Friða Zoéga Túngötu 20. ÍGDdÍSYGÍn vantar btrax versíun Eiaars Áraasonar. VERSLDN G. Zoega Nýkoinið: Millnmpils Borðdúkar hvitir Tvisttan Serviettur Flunel Handklæðí Sirts Rúmteppi Nankin Vasaklútar A 1 Ú 1 I a r: Kvenpeysur Kvessokkar Símskeyti frá fréttaritara Vísís. Svar Frakka við iriðarumleitimum Þjóð- verja — ákveðið aísvar? Khöfn, 7. okt. Agenee Havas-fréttastofa símar, að svar Frakka viö íriöarumleit- unum ÞjóÖverja hljóti aö verba ákveöilS afsvar. Vopnahlé með skilyrðnm Fochs. Frönsku blöðin segja, aö vissu- lega muni Frakkar neita að semja vopnahlje, ncma þá meö þ'eim skil- yröum, sem Foeh yfirhershöföingi kunni aö setja. Anstnrrikismenn ganga að öllnm kröíum Wiisons. hafi lýst því yfir, aö Austurriki gangi að þeim 14 friöarskilyröuni, sem Wilson forseti setti í ræöu sinni 8. janúar s. 1., að þaö sje reiöubúið að fá þjóöflokkum Ung- verjalands sjálfstjórn, láta af hendi viö ítalíu þau héruö Austurríkis,. sem áöur hafa veriö tekin af ítalíu og við Pólland þess hluta af Gali- zíu. Stórþjóðverjar óánægðir. Þýsk hlöö eru ánægö meö aö- j geröir kanslarans, nema hlöö Stór- Þjóöverja, sem spyrja hvort þ e s s i n i ö u r 1 æ g i n g h a f i v e r i ö n a u ö s y n 1 e g. Búlgarar og Bandamenn. Frá Berlin er símaö, aö Þjóð- verjar hafi horfiö burtu úr Búlg- ; aríu. Búist er við, aö Búlgarar ! gangi i liö viö bandamenii. t Bretar liafa tekiö Fresnoy. Þjóö- verjar halda enn undan. Dömnkamgarn 0, fl Khöfn, 8. okt. Frá Budapest er símaö, aö Tisza

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.