Vísir - 20.10.1918, Blaðsíða 1

Vísir - 20.10.1918, Blaðsíða 1
ziUíijéri og eig*sjiíi j i í # 8 M ö t< !■ Sf 8 'SMJ 117 <v IR Afgreiðsla i AÐALSTRÆTI 14 SIMl 400 8. Árg. Gamla Bio SnnnudagÍBH 20 október 1918 G.s. Botnia. F a r þ e g a r komi á mánudag 21. þ. m. að sækja farseðla og nndirskrifa. C. Zi m f var opnuð laugardaginn þ. 19. þ. m. á Bergstaðastræti 33 hér í bænum. Þar verða seldar ílestar matvörur, svo sem: Mjölvörur, Ostar, Kæfa, íslenskt smjör, islenskar kartöflur, Dósamjólk (Borden’s), Rúsinur, Sveskjur, Súkkulaði, Konfekt. Ennfremur: Skósverta. Ofnsverta, Sápur o. fl. Yirðingarfylst S^orgrimur Guömuncisson: Sími 142. Briigge tekin. 2&5. tbl. NÝJA BÍO Sýningar byrja kl. 9. Fatty í vaBdræðum. A-farskemtilegur gamanleikur. Þjónuinn á Café Astoria gamanleikur betri en nokkr- ir aðrir, sem hér bafa sést áður. Sýningar á sunnud. kl. 6, 7, 8 og 9. Atkvæðagreiðslan nm sambandslögin. Hér i bænum var þátttakan í atkvæðagreiðslunni Iítil og mun tæpur helmingur atkvæðisbærra manna hafa sótt hana. Atkvæði munu talin á morgun. Fregnir komu í gærkveldi af úrslitum atkvæðagreiðslunnar í þrem kjördæmum: Á ísafirði voru greidd 248 at- kvæði með lögunum en 96 á móti. Á Seyðisfirði voru greidd 204 atkvæði með en 2 á móti. í Yestmannaeyjum 467 með en 4 á móti. Um atkvæðagreiðsluna á ísa- firði segir „Njörður11, að að eins helmingur atkvæðisbærra manna hafi tekið þátt í henni og ekkert hafi verið gert af hálfu andstæð- inga til að fá menn til að greiða atkvæði á móti lögunum. í Yestmannaeyjum hafa ®/4 kosningabærra manna notað at- kvæðisrétt sinn. Loftskeyti. Sókn bandamanna. London 19. okt. Þjóöverjar hafa a<5 eins lítinn hluta Belgíustrandar enn á sínu valdi. Her bandamanna sótti fram austur eftir ströndinni þ. 18. og tók Blankenberghe og komst í nánd viö Zeebrugge. (Milli Blank. °g Zeebr. eru aö eins 5 km.). 1 sókn sinni til Brugge tóku Belgar 300 fanga, 2 fallbyssur og mikið af öðrum hergögnum. Á' Bohain—le Cateau vígstööv- unum tóku Bretar 1200 fanga og nokkrar fallbyssur. Milli Sensee- skuröarins og Lys sóttu banda- menn fram um 5 mílur. Meö sókn sinni hjá Guise og á hægri bakka Serre neyddu Frakkar Þjóðverja til aö hörfa úr fleygnum hjá la Fere og tóku Aquilcourt og Menn- evret og sóttu fram um 3 mílur á þessum stöövum. Sunnar tóku Frakkar 10 þorp af Þjóðverjum og 1500 fanga. Beggja vegna viö Vouzier fóru Frakkar yfir Aisne og tóku mörg hundruð fanga. Á landamærum Serbíu og Búlg- ariu eru hersveitir bandamanna aö eins 50 mílur vegar frá Doná. Fyr- ir noröan Nisch eru bandamena komnir til Kalna. í Montenegro náöu þeir flutningalestum Austur- ríkismanna á sitt vald meö miklu af hergöngum og nálgast nú landa- mæri Herzegóvínu París, 19. okt. Frakkar hafa unniö allmikinn sigur í orustu, sem staöiö hefur síðan 17. október viö Oise, norður af Hauteville og tekið 3000 fanga, 20 fallbyssur, fjölniargar hriö- skotabyssur og feiknin öll af her- gögnunj og þar á meöal heila járn- brautarlest fulla af skotfærum. London 19. okt. Clemenceau skýrði frá því í franska þinginu um kvöldið 18. i okt., aö her bandamanna heföi tek- ! iö Brúgge og ennfremur Tourco- ing og Roubaix (sem áöur hefir -verið sagt frá). Zeebrúgge brennur. París 19. okt. Fréttaritari hollenska blaðsins „Handelsblad“ í Flessingue skýrir frá þvi, aö Zeebrúggu standi 5 björtu báli og sést að kviknað hef- • ir i borginni á þrem stöðum, og hafa miklar sprengingar oröiö þar. Haldið er aö Þjóöverjar séu aö : eyöileggja skotfærabirgöir sinar og flugvélaskála. Búlgarar og bandamenn. Paris 19. okt. Malinoff, forsætisráðherra Búlg- ara, hefir skýrt frá þvl i búlg- arska þinginu, að Búlgarar muni bráðlega koma aftur á viðskifta- sambandi við ríki þau, sem und- irskrifuðu vopnahléssamuingana. Niknlás stórinrsti drepinn? Beriin 19. okt, Frönsk blöð birta þá fregn eftir loftskeytum frá Zarskoje- Selo, að Nikulás Bomanow stór- Chaplin á Höteli ákaflega hlægilegur gaman- leikur. Aðalhlutverkið leik- ur hinn alþekti og ágæti skopleikari Cliarles Chaplin. Zigeuner Jach mjög hlægileg mynd. fursti, fyrv. yfirhershöfðingi Rússa hafi verið skotinn þ. 16. þ. m. Fangar drepnir. Berlín 19. okt. Frá Wien er símað, að Checko- Slovakar í Rússlandi hafi látið sbjóta alla austurríska fanga, sem þeir náðu á sitt vald, er þeir tóku Kasan í sumar og hati það verið gert eftir skipun serbnesks liðsforingja. Lækni einum var lofað að lifa og er þetta haft eftir brófi frá honum. Skilnaðnr milli Austurríkis og Ungverjalands. Berlín 19. okt. Frá Budapest er símað, að Karolyi greifi hafi á þingi í dag borið fram tillögu um, að slita sambandinu milli Ungverjalands og Austurrikis um viðskiftamál, hermál og utanríkismál. Tillag- an verður rædd á morgun. Svar Wilsons til Austnrrikis ókomíð. Berlin 19. okt. Frá Washington er simað, að þvi hafi verið lýst yfir opinber- lega. að Austurríki og Ungverja- landi verði engu svarað um frið- arumleitanimar fyr en Þjóðverj- ar hafi fyrir sitt leyti gefið end- anlegt svar við síðustu boðum Wilsons.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.