Vísir - 25.10.1918, Blaðsíða 1

Vísir - 25.10.1918, Blaðsíða 1
Rs4r.tjé?i og eigKfsás UK8B UðUSB S?ÍMI 111 Afgreiðsla i AÐ\L8TRÆTI 14 SIMI 400 VXSIR 8. ííf. I. O. O F. 10010259. (Zigeunerinden). Ljómandi jfallegur ejónleik- leikur í 3 þáttum, ýmist leikinn í hinni undurfögru borg Granada á Spáni eða í Pyrenæa- fjöllunum. X=Y IV 2—9. FöstudagÍB* 25 október 1918 290. tbl. Hlutaveltu held.ur* barnastákun „Svaía“ nr. 23 innan sinna vébanda fyrir starfsemi sína nsestk. sunnudag S'T'. okt. lil. 7 SÍQdeglS í G.-T.-húsinu niðri. -A.lt eigrileir mtrnir! Engin ntill! Drátturinn kostar 15 au. Inngangur ÍO au. Allir t©mplB.Ta;r velkomnir. IVteðlimir stúkunnar ámintir um að koma ú íund á sunnudaginn á vanal. stað lrl. 3. Siðasta svar Wilsons. ■" NÝJA BÍ0 Börn Grants Skipstjóra. Framúrskarandi fallegur sjónleikur i 5 þáttúm eftir hinni heimsfrægu sfeáld- sögu- Jnles Verne Alla pantaða aðgöngn- miða verðnr að sækja frá kl. 8—8V2. Hann heiir lagt friðarnmleitanir Þjóðverja fyrir stjórnir bandamanna. Spænska veikin í Kanpmannahöfn. Háskólannm lokað. (Símskeyti frá fréttaritara Vísis). Khöfn 24. okt. Inflúenzan hór er hin skæð- asta pest sem komið hefir siðan 1863. Öllum skemtistöðum, skól- um og háskóla hefir verið lokað og allar samkomur bannaðar. Kanslarinn talar. „Um l(f og danða að tefla“. Símsk. frá fréttaritara Vísis. Khöfn 24. okt. Frá Berlín er símað, að þýski kanslarinn hafi í ræðu um svar JÞjóðverja til Wilsons og fyrir- hugaða stjórnarfyrirkomulags- breytingar í Þýskalandi, meðal annars sagt: Vér höfum í friðarumleitunum vorum gengið að mjög mikils- verðum grundvallaratriðum. En vér ætlum ekki að ganga blind- andi að neinum samningum. Her fjandmannanna er úti fyrir dyr- um vorum. En sé her vor svi- virtur, þá er þjóðin sjálf svívirfc. Fyrir oss er nú um líf og dauða að tefla, þess vegna skulum vér verjast ef ekki er annars kostur. Wilson Bandaríkjaforseti hetn ekki látiö standa lengi á svari viö síöustu orðsendingu Þjóöverja. Svariö er komiö og barst hingaö í bretsku loftskeyti í gær. Þaö er þannig: Meö því aö þýska stjórnin hefir „hátiölega og ákveöiö“ lýst þvi yf- ir, að hún ætli skilyröislaust að ganga að þeirn friðarskilmáluni, sem forsetinn hefir sett í ávarpi sinu til Bandarikjaþingsins 8. jan- úar 1918, og þeim samningagrund- velli sem hann hefir lagt í síðari ræöum sinum, og þá einkum í ræð- unni 27. september, ennfremur að hún óski að ræða um framkvæmd þeirra friðarskilmála og að sú ósk og fyrirætlun sé ekki runnin frá þeim stjórnarvöldum, sem til þessa hafa haft stjórnmálaforustuna í Þýskalandi á höndum, heldur frá ráðherrum, sem tala í umboði meirihluta ríkisþingsins og yfir- gnæfandi meirihluta þýsku þjóð- arinnar, og með því aö núverandi stjóm Þýskalands hefir ennfremur heitiö þvi afdráttarlaust, aö þýski herinn skuli gæta þeirra regla á sjó og landi, sem mannúöin kref- ur að siðaðar þjóöir gæti í hern- aöi, þá lítur forseti Bandaríkjanna svo á, að hann geti ekki neitaö því, að hefja umræður um vopna- hlé við stjórnir þeirra þjóða, sem Bandaríkin eru í bandalagi við. En hann telur það þó skyldu sina, að taka það fram aftur, að hann þykist ekki geta farið fram á,að rætt verði um að semja vopna- hlé á annan hátt en þann, að trygt sé, að bandamenn geti, ef á þarf að halda, komið þeim samningum, sem geröir kunna að verða, í fram- kvæmd meö valdi og að Þjóðverj- um verði gert ókleift aö grípa aft- ur til vopna. Forsetinn hefir þess vegna lagt þessi skeytaskifti sín við núverandi stjórn Þýskalands fyrir aðrav stjórnir bandamanna með þeim tn- mælum, að ef þær geti fallist á að semja frið með umræddum skilyrö- um og á þeinr grundvelli sem ráð- gerður hefir veriö, þá skuli her- málaráðunautum Bandaríkjastjórn- arinnar og annara bandamanna falið, að leggja fyrir stjórnir bandamanna tillögur um vopna- hlésskilmála, sem fyllilega tryggi hagsmuni bandamanna. Slíkra trygginga segir forsetinn að óhjákvæmilgt sé að krefjast. því aö hversu þýðingarmikil sem s t jórnarf y rirkomu lags - brey tin gin kunni að vera, þá hafi grundvall- arstefna hinnar nýju stjórnar ekki verið látin ótvirætt uppi, og engin tryggáng fyrir því, að henni verði ekki þá og þegar steypt af stóli. Þýska þjóðin hafi heldur ekki neitt það vopn í höndum, að hún geti neytt hervaldiö til aö fara að sínum vilja, en vald Prússakon- ungs og áhrif hans á stjórnmál ríkisins óbreytt og hervaldið því enn í höndum þeirra, sem til þessa hafa farið með völdin í Þýska- landi. Hann kveöst að eins geta samið við þá umboðsmenn þýsku þjóðarinnar, sem sett geti trygg- ingar fyrir því sem æðstu valdhaf- ar landsins, að sánmingar verði haldnir. En ef Þýskaland hygst að láta hervaldið eða núverandi æðstu stjóm sína semja fyrir sína hönd, eða ef nokkrar ljikur eru til þess, að þau stjórnarvöld eigi í fram- tíðinni að fullnægja umsömdum skuldbindingum Þýskalands, þá geta Þjóðverjar ekki krafist neinna friöarsamninga; þá verða þeir að gefast upp. Loftskeyti. London 25 okt. Sókn Bandamanna. Sir Douglas Haig tilkynnir, að orusturnar gangi að óskum og Bretar hafi tekið nokkrar þúsund- ir fanga og fjölda vélbyssa. Þeir hafa sótt fram fyrir austan Le Cateau og mifli Valenciennes og Tournai og tekið Bruay, Bleheris og Espain. Frakkar eru komnir yfir Sou- che. Bandaríkjaherinn á í orust- um við 30 herdeildir Þjóðverja á svæðinu milli Argonne og Meuse. Breskar hersveitir eru á leið til Krasnoyarska í Vestur-Síberíu. Japanskar hersveitir eru feomn- ar til Irkutsk við Síberíujárn- brautina fyrir vestan Baikalvatn. Skipatjón Breta. var minna í septeembermánuði en í nokkrum öðrum mánuði siðan i ágúst 1916. Belginkonnngnr og drotning fóru í flugvélum til Brygge í gær. Kjörgengi kvenna. Neðri málstofa breska þings- ins hefir með 274 atkvæðum gegn 25 samþykt að lagt skuli fyrir þingið frumvarp um kjörgengi kvenna til breska þingsins.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.