Vísir - 26.10.1918, Blaðsíða 1

Vísir - 26.10.1918, Blaðsíða 1
ftitstgiri 05 eigftBði ,'AEBB UÖiilEB SÍMl 117 Afgreiðsla 1 að^vlstrætl 14 SIMI 400 8. ár*. LaugardagÍMB 26, október 1918 291. tbl. 830 Gamla Bio * Lifi hjóiliiöiö afar skemtilegur og efnis- nkur sjónjeikur í 4 þátt- um leikið af hinum frægu ameríkönsku leikurum Jnliu Dean og Howard Hicknan. X- Y V 2—9. Svari Wilsons vel tekið ai Þjóðverjnm. (Símskeyti frá frétlaritara Vísis). Khöfn 25. okt. Frá Bex-lín er símaö, aö svari Wilsons sé allvel tekið meðal þingmanna, og öll blöðin, nema Coelnische Zeitung og Localan- zeiger, telja það viðunandi eftir atvikunx, vegna þess að á því megi byggja vonir um fi'ekari samninga. Ráðherraskilti i Ansturriki. Frá Buda-Pest er sínxað, að Andrassy greifi sé orðinn xxtan- ríkisráðherra í stað Burians og lcyrð og spekt komin á aftur. Atkvæðágreiðslan nm sambandslögin. í Húnavatnssýslu voru greidd 550 atkvæði með lögunum, en ÍO á móti. í Suður-Múlasýslu 667 með en 35 á móti. Ennfremur hafa atkvæði verið talin i tveim hreppum Vestur- Skaftafellssýslu, Hvolhreppi og Dyrhólahreppi, og voru þar 58 atkv. með lögunum en elilíert á ixi óti. , í blaðinu í fyradag var tala allra talinna atkvæða of hátt talin um 471; einhverjar atkvæða- tölur tvítaldar. Auk þess hefir Sjónleikar í Iðnó sunnudaginn 27. þ. m. kl. 8 siðdegis: l ( „Bónorð Semings“ og „ Eitir Illuga svarta. Aðgöngumiðar verða seldir í Iðnó í dag kl. 4—7 fyrir hækk- að verö, og á morgun kl. 10—12 og eftir 2, fyrir venjulegt verð. SJá, götnanglý-slngar Hér með tilkynnist, að litla hjartkæra dóttir okkar and- aðist 19. þ. m. Jarðarförin er ákveðin mánudaginn 28. þ. m. hl. 2, frá heimili okkar, G-rettisgötu 31. Kristín Jónsdóttir. Guðjón Jónsson, snikkari. Herbergi ásamt húsgögnum óskast nú þegar, góð borgun fyrirfram. A. v. á. atkvæðamagnið í Vestur-ísafjarð- arsýslu reynst 3 atkv. minna en fyrst var sagt (2 færri með og 1 færra á móti). Als hafa nú verið talin gild 10113 atkv. og af þeim eru 716 á mótilögunum, eða aðeins 7 af hundraði. Ógild eru talin 212 atkvæði. Stjúrnarfars- breytingarnar í Þýskalandi. Yfirstjórn hermálanna tengin ríkisstjórnínni í hendnr. Berlín 25. okt. Berlíner Tageblatt skýrir fi'á því, að hernaðarráðuneytið hafi á fundi í dag ákveðið, að leggja tafai-laust fyi'ir ríkisþingið nýtt frumvarp um frekai'i stjórn- skipulagabreytingar. Frumvarp- ið fjallar um nýtt stjórnarfyrir- komulag og þar með fulllcoixiið þingræði í stjóx-n alríkisins. i Frumvarpið verður lagt fyrir þingið í dag og verður lil um- ræðu á morgun. Heyrst hefir, I að meðal annara unxbóta á ! stjóþnarfyrii'komulaginu séxx í því álcvæði um, að yfirstjóru ! hermálaiina slciili fengiix í'íkis- stjói'ninni í hendur. ]?að er tekið fram, að þessar nýju ákvarðanir stjórnarinnar séu ekki fram komnar vegna síðasta svai's Wilsons, heldur leiði þær að sjálfsögðu af stefnu sijórnarinnar. Svar Wilsons rætt í þýska þinginu. þingflokkarnir lcomu saman á fund í þinghúsinu í dag til að ræða svar Wilsons. Krúnuráð er haldið í dag und- ir foi'sæti keisarans. Stórorustur á vesturvigstöðvunum. Bretar tilkynna 25. okt., að her þeirra hafi síðustu tvo dag- ana sótt fram um 6 nxílur á 20 mílna svæði nxilli Schelde og Sambre i áttina til Maubeuge og Mons, tckið nxeira en 7000 fanga NÝJA BÍO Börn Grasts Skipstjóra. Framúrskarandi fallegur sjónleikur í 5 þáttum eftir hinni heimsfrægu skáld- sögu .Tules Verne Alla pantaða aðgöngu- miða verður að sækja írá kl. 8-8V2. o y Svin af eiti ágætar tegundir í verslun Einars Arnasonar. 200 tunnur af besta nýsöltuðu, óskaet keyptar. Símið ákveðin (kontant) tilboð til „61assevald“, Bergen, Norge. og 100 fallbyssur, og í gæi’kveldi var tilkynt að fangatalan væri orðiix 8000 og teknar fallbyssur 150. þjóðverjar höfðu di'egið þarna sanxan allmikið lið til varnar, en árangurslaust. Við- náixx þeirra var bi'otið á bak aft- ur og þeir biðu milcið manntjón. Syðst á vígstöðvum sínum nálg- : ast Bretar Landrecies og Mornxal- 1 skóginn, utan við Maubeuge; unx I miðbikið eiga þcir að eins eina mílu vegar ófai'iia að jánibraut- inni milli Valenciennes og Metz, senx er aðalsamgönguleiðin milli herarma pjóðverja, og liafa sótt fi’am um 8 mílur á þeim stöðv- um síðan á miðvikudag. Fi’alck- ar hafa tekið 2000 fanga á Lys- vígstöðvunum. Eru pjóðverjar nú svo aðþrengdir, að þeir lxafa eklci getað liaft laust nxeira ó- i ]?reytt varalið en 3—4 herdeildir. I Á undanhaldi sínu i Belgiu ( liafa þjóðvei’jar oi'ðið að yfii'- gefa 12 flugvélastöðvar. K»apiö eigi yeiðaríæri án Þsss að spyrja um verð bjá W Alls konar vörurtil ® vélabáta og seglskipa

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.