Vísir - 28.10.1918, Blaðsíða 1

Vísir - 28.10.1918, Blaðsíða 1
RiUkjéri og eigaadi IASIB UÖIIKR SÍMI 117 Afgreiðsla i A6ALSTRÆTI 14 SIMI 400 8. árg. MánnáagÍHH 28. október 1918 293. tbl. ™ Gamla Bio ■■ í útlegð. Skinandi fallegur sjónleikur í 5 þáttum eftir John Oxenhams frægu skáldsögu. Aðalhlut- verkið leikur Clara Kimball Yonng sem allir muna er sáu hana sem Trilby. X=Y V 2—9. Símskeyti írá íréttaritara Vísis. Khöjn 26. okt. Anstnrríkismenn leggja niðnr vopn? Frá Vínarborg er símað, að ráðstafanir hafi verið gerðar til að afvopna allan her Austurrík- ismanna. Keisarabjónin eru íiutt til Buda- pest. Kroatar sjálístæðir. Króatar hafa lýst yfir sjálf- stæði slnu. Þeir hafa látið alla serbneska faDga lausa. Ný stjórn í Póllandi. Ný frjálslynd stjórn er komin til valda í Póllandi. Khöfn 27. okt. Þýsk og austurísk blöð vilja láta keisarann leggja nið- ur völd. Frankfurter Zeitung og mörg önnur þýsk og austurrísk blöð vilja láta þýska keisarann leggja niður völdin. ' Þýska þingið hefir samþykt frumvarpið um, að herstjórnin skuli lúta undir borgaralega stjórn ríkisins. Ludendorff' hefir sagt af sér. Sjálfstæði Ungverja viðurkent. Frá Búdapest er símað að Aust- |nnilegustu pakkir færum við hinum mörgu vinum er mintust okkar á siifurbrúð- kaupsdegi okkar. Bjarmalandi 27. okt. 1918. Ingunn Einarsdóttir Þórður Þórðarson. 3 rokka nýja eða nýlega og ógallaða vil eg fá keypta nú þegar. Kvík, Suðurgötu 20. Vilhj. Ingvarsson. Nokkrar tunnur af hval eru nú til sölu. Upplýsingar hjá Ola Tborsteinsson Kirkjustræti 2. Duglegnr og ábyggilegur maðnr óskar eítir fasta at- vinnn eða tímavinnu nú strax. Bergstaðastræti 33. Wilson. urrikiskeisari hafi viðurkent sjálf- stæði Ungverjalands í her-, utan- rikis- og fjármálum. Karolyi hefir kvatt saman þjóð- fulltrúaráð Ungverja og krefst þess, að endir verði bundinn á ófriðinn þegar i stað. ítalir taka fanga. ítalir hafa tekið 3000 fanga á ítölsku vígstöðvunum. Iniluenzan í Höfn. Influenzan hefir verið allskæð síðustu vikuna. 14000 manns hafa tekið veikina og 90 dáið úr lungnabólgu. Lndendorff lætnr af herstjórn. Sú fregn er sögð í þýsku loft- skeyti dags. í gær, að Ludendorff hafi sagt af sór hershöfðingja- starfinu. Ludendorff hefir frá upphafi verið talinn einn helsti hers- höfðingi Þjóðverja og hægri hönd Hindenburgs, fyrst á austurvíg- stöðvunum og síðan í yfirher- stjórn als þýska hersins. Og það er jafnvel álit manna, að NÝJA BIO Spellvirkjar ! eða Gullgrafararnir í Alaska. Stórfenglegur sjónleikur i 8 þáttum, leikinn af amerlskum leikendum eftir hinni heimsfrægu skáldsögu eftir Beaclis sem birst hefir í íslenskri þýðlng í Heimskringlu, eins og margir munu kannast við. Mynd þessi gekk mjög lengi í Palads-leikhúsinu í Kaup- mannahöfn, og talin þar mest spennandi m.ynd, sem þar hafði sóst. * Myndin stendur yfir 2 kl. tíma. Tölusett sæti ko3ta 1,25 1,00, 0,60. AUar pantanir verða afhentar kl. 8 til 8%, eftir þaim tima seldar öðrum. hann hafi í raun og veru verið aðalhershöfðingi, þó að nafn Hindenburgs hafi verið haft á oddinum, En víst er það, að Ludendorff hefir auk þess verið einhver áhrifamesti stjórnmála- •maðurinn í Þýskalandi og á- trúnaðargoð Stór-Þjóðverja. Hann var það, sem róði falli Kuhl- manns utanríkisráðherra í sum- ar. Kuhlmann „féllenhélt velli“, og nú varð Ludendorft að víkja, vegna þess að hans stefna beið að lokum ósigur. Svo segir í loftskeytinu, að öll þýsku blöðin, undantekning- arlaust, hafi í gær flutt lofgrein- ar miklar um Ludendorff. Er það t. d. haft eftir „Norddeutsche Allgemeine Zeitung“, að hann hafi gegnt hinu ábyrgðarmikla starfi sínu sem „trúr þjónn keis- arans og föðurlandsins og fyrir það hljóti hann nú margfaldar þakkir“, er hann á þungbærum sorgartímum verði að leggja það niður. En þá huggun hafi hann, að vist sé, að um hann verði talað meðan þýsk tunga verði töluð, enda sé hann ímynd hins hrausta hermanns. En þær breytingar, sem nú er verið að gera á stjórnarfyrirkomulaginu í Þýskalandi, einkum að þvi er snertir æðstu stjórn hersins, eru Það tilkynnist vinum og vandamönnum að hjartkæri sonurinn okkar, Águsfc, and aðist að heimxii sínu, Hóli Kaplaskjóli, 20. þ. m. Jarð- arförin ákveðin síðar. Ingileif Magnúsdóttir Friðrik Friðriksson. Torvaldsensféi, Fyrsta samkoma þriðjudaginn 29. okt. kl. 8V2 e- m. í Iðnaðarmánna- húsinu uppi. Ýms áríðandi málefni til um- ræðu. Linir karlmannshattar frá 8 krónum f Vir ósamrýmanlegar skoðunum Lud- endorffs, og kaus hann heldur að leggja niður hersljórnina en að beygja sig undir þær.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.