Vísir - 03.11.1918, Blaðsíða 1

Vísir - 03.11.1918, Blaðsíða 1
8. Ar(. Sminuáagiffla 8 nóvember 1918 299. tbí. eftir lilitiveltiii! i 6 8—1 Gamla Bio KaBI Xáinkaleyfl. nr. 42. Áhrifamikili og spennandi sjónleikur í 3 þáttum, leikinn af 1. liokks ítölskum leikurum hjá Oines-félaginu í Rómaborg. I Alúðar þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við fráfall og jarðarför okkar hjartkæru móður og tengdamóður, Sig- r!ðar Rorvarðardóttur. Sérstaklega þökkum við þstr heiðar- legu minningargjafir, til Landsspitalasjóðs íslands og Blóm- sveigasjóðs f>oibjargar Sveinsdóttur, sem gefnar voru til minningar um hina látnu. B rn og tengdabörn. NÝJA BÍO Gililráflnriiin Afar fallegur og efnismikill ásiarí-jónieikur í 3 þáttum leikinn af urvals leikurum. ífni myndar þessarar er svo lærdómsríkt að sjá, — hvernig þar eiga hegða sér í ástamálum. Tjörneskol. Nokkur skippund, á 21 kr. hveit, verða seld næstu dgga kl. 1—3 í garðinuin hjá hú'i Alþýðubrauðgerðaiinuar á Laugavegi 61. Loftskeyti. Checko-Slovakar taka við völdom í Böhmen og Hahren. Paris 1. nóv. Frá Basel er símað, og haft eftir austurriskum heimildum, að stjórnarvöld Cheoko Slovafea, séu að taka við stjórninni í ölium héruðum í Böhmen og Mahren og mæti engum mótþróa, en fagnaöarlátum iinni ekbi. Þýska þjóðin „á nálum“. Paris 1. nóv. Frá Basel er símað, að almenn- ingur i ‘^jþýskalandi sé nú svo mjög á nálum meðftn beðið er eftir svftri bandamanna, að stjórnin haíi orðið að gefa út ytirlýsin'ru nm, að svarið só enn ókomið, og hnekkja með því orðrómi þeim, sem borist kaíði út, um &ð svarið væri komið og að stjórnin hefði neitað að ganga að vopnahlésskiimálum handamanna. „Þjóðverjar einir og yílrgefnir“. Paris 1. nóv. Frá Berne er eimað, &ð blað óháðra jafnaðarmanna, „Volks- blattu, í Basei, segi: „Paö er hungursneyð i V5u og uppreisa í Búdapest. Ait miðar ab þvi, að ganga verði að þeím friðarkost- u n, som bjóðast, hversu harðir sem þeir verða. Þjóðveijar eru nn einir orðnir og ytirgefnir af dllum heiminum. Þeir hafa ekki að eins mist hernaðarlega aðstoð Ausmríkis, heldnr veldur upp- gjöf Austuríkismanna því, að bandameun fá mikinn liðsauka til að tefla fram á móti Þjóð- verjum, þar sem er allur sá her, sem barist hefir á móti Austar- ríkismönnum. Stórornsta i lolti. London, 1. nóv. Á miðvikudaginn unnu Bret- ar sinn mesta sigur í loftorust- um. 64 þýskar flugvélar voru eyðilagðar og 15 steyptust stjórn- lausar til jarðar. 18 breskra tiug véla er saknað. Stórorusta hjá Meuse. París 2. uöv. Herstjórn Bandaríkjanumna tii- kynnir. aö kvoldi l.r aö Banda- ríkjaherinn hafi háö öftug' áhlaup á stöðvar óvinanna á vesturhakka Meusefljótsins. Fótgöngátliö,. stór- skotalifi, flugvjelar og brynvagnar fengit hrotió vihnám Pjóóverja á t>ak aftur og' ónýtt gagnáhlattp þeirra. Drógu Pjóðverjar aö sér nýtt li'S, en ekki tókst þettn [k> aíi hefta framsókn Bandartkjamanna, sem hafa tekift St. (íeorges. Lona- res. ímecourt, Lotfdreville, Kernou- ville, Clery le grand o- fl. bæi og 3602 fangn. Á vinstri hönd Bandaríkjamanna sækir fjórði her Frakka ákaft fram á Aisnevígstöðvunum fyrir uorðan og sunnan Vouziers og hefir á 12y> niílna svæði brotist inn í stöövar 1‘jóðverja, milli Attigny og Olizy, Par fyrir sunnan hafa Frakkar tekið Semuy og Voncq, fariö þar yfir Aisne og hrakið Þjóðverja aftur um 3 kílómetra og eru kontn- ir langt inn í Voncq-skóginn. F.kki hefir kveðið minna að orustunum i hæðtmum fyrir austan Vottziers. I'rakkar hafa náð fótfestu á Alle- ux-sléttunni og tekið Li§ieres. í þessum orustutn Itafa Frakkar tek- ið 1400 fanga. ítalir og Austurríkismenn. I.ondon 2. nóv. Yfirherstjórnir Itala og Austur- ríkismanna hafa veiriö að ræða vopuahléssanyiinga siðan 31. okt-. en her Austurríkismanna er-atstað- ar a flótta. Riddaralið itala nálg- ast Tagliamentó. 700 fallbyssur hafa verið teknar og fangatalau ier sihækkandi. BreCir einir hafa tekið' yfir 13000. ítalski flotinn í Fiume. Berlín 1. nóv. Vínarblöð skýra frá því, að í- talski flotinn hafi kotttið ttl Fiutne (á Kroatiuströnd) á miðvikudags- kvöldið, eftir beiðni ítalskra ibúa sem ekki vilja viðurkenna yfirráð Suður-Slava. Öll skip á höfninni höfðu dregiö italska og ameríska fána á stöng. Síðustu orustur Tyrkja. London 1. nóv- Aðttr en vopnahléð var samið við Tyrki hafði Marshall hershöfðingi Breta unnið úrslitasigur á her þeirra við I'igris, fimtíu mílum fyrir sunnan Mosul. F.ftir sex daga orustu á háðum bökkum fljótsins gafst liö Tyrkja upp. eu þaö voru um 7000 manns. Floti Austurríkismanna. London 2. nóv. 1 símskeytum frá Vín er sagt frá því, að austurríkski herskipaflot- iun, flotastöðvar og alt annaö flot- aiuttn tilheyrandi verði afhent stjórnarvöldum Sttöur-Slava í Ag- ram og Pola. Allir sjóliðsntenn, sem ekki eru af þjóðerni Suður- Slava fá heinifararleyft fyrir fult og alt. Ástandið í Berlín. London 2- nóv,- Fréttantari danska blaösins „Berlingske Tidende" lýsir ástana- imt í höfuðborg Þýskalands hörtmtlega. Hann segir, að á göt- tinum séu þyrpingar örkumla mauna úr hernum og sé óbærilegt á að liorfa. Fngau mat er aö fá í söhtbúðum. Rafmagnsleiðslur all- ar eru t vanrækslu. Sporvagnarnir gliðna sundttr. „Asfaltið" á göt- ttntuh er tætt upp eftir járnhjol bitreiðajma. Konur, sern áðttr voru rikar og mikils metnar í félagsltí- inu veröa mi að vinna fyrir sér sem vagnstjórar á sporvögnittt.. Bretar búa sig undir friðinn. London 2. nóv. Breska ráðuneytið hefir ákveð-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.