Vísir - 04.11.1918, Blaðsíða 1

Vísir - 04.11.1918, Blaðsíða 1
RiUijsri eigaadi ,'AWfi MÖIIUKIR 8 3él 117 VISIR Afgreiðsla 1 AötLSTRÆTI 14 SIMl 400 8. ársr. Máiiudagian 4 nóvemiier 1918 300 tbi ■■■ Gamla Bio ■■■ Etnkaleyfl nr. 42. Áhrifamikill og spenoandi sjónleikur í 3 þáttmn, leikinn af 1. flokks ítölskum leikurum hjá Cines-fólaginu í Kómaborg. Loftskeyti. Frá vígstöðvunnm. Berlín 3. nóv. í Flandern hefir þýski herinn höi-fað úr stöðvum sinum með- fram Lys og er nú kominn í nýjar stöðvar, sem liggja um Gent. Er þetta undanhald í sam- rsemi við afstöðuna á Schelde- vígstöðvunum og í gær voru eng- in vopnaviðskifti á þessum slóð- um. Hjá Valenziennes varð þýski- herinn að hörfa undan álilaup- um Breta í morgun. Fyrir vestan Meuse höfðu Bandaríkjamenn brotist inn i stöðvar vorar og urðum vér þvi að hörfa undan á svseðinu milli Aisne og Champigneulle. I gær varð Bandaríkjamönnum nokkuð ágengt hjá Tailly og Viilers. Oðrum áhlaupum hrundið. 1 Paris 4. nóv. Frakkar hafa tekið þorpin Toges, Belleville, Quatre champs, Noirval, Alleux og Chatillon eft- ir auarpar orustur. Londou 4. nóv. Það er tilkynt, að her JBelga jsé kominn í útjaðarana á Gent og að 'ðverjar séu aftur á hröðu undanhaldi í Flanden. Á snnnudagsmorgun var skýrt frá þvi í breskri tilkynningu, að Bretar hefðu náð btálsmiðjunum fyrir suðaustan Valenciennes á Innilegt þakklæti vottum við öllum þeim, er sýndu okk- ur hluttekningu við fráfali og jarðarför okkar ástkæra son- ar Péturs. Ingibjörg SteÍDgrímsdóttir, J. B. Pétursson. sitt vald og að stöðvar Breta séu nú hálfa aðra mílu vegar fyrir austan borgina. Á tveim dögum hafa Bretar á þessum stöðvum tekið 5000 fanga, fjóra brynvagna og nokkrar fallbyss- ur. Bandaríkjamenn hafa þessa dagana tekið 4000 fanga og þar á meðal fjóra batalionsforingja. Eina stórskotaliðsbatalion með hestum og mönnum hafa þeir tekið af Bajernsmönnum, 63 fall- byssur hafa þeir tekið og hundr- uð vélbyssa. Frakkar hafa tekið 2000 fanga og mikið af hergögnum. Belgar tilkynna, að Þjóðverj- ar hafi yfirgefið stöðvar sinar meðfram Derivationskurðinum cg Belgar hafa tekið Eeeloo og Waershoot. Frá Austnrríki og Ungverialanöi. Herxnanna- og vérkamann&ráð í Budapest. Berlin 3, nóv. Frá Vín er s'mað að Andrassy ntanríkisráðherra hati fengið Iausn frá embætti og sömuleiðis fjár- málaráðherra Austurríkis og IJng- verjaianda. Frá Budapest er simað að Joseph erkihertogi og sonur hana, Joseph Franz, hafi svarið þjóð- fulitrúaráðinu eið þann, sem hér fer á eftir: „Jeg lofa því, og legg þar’við æru mína, að hiýða skilyrðislaust ölium skipunum þjóðfulltrúaráðs- ins og styðja það og styrkja í öllum þess athöfnum“. Ráðherrarnir unnu þjóðfulltrúa- ráðinu einnig trvínaðareiða og vonv leystir frá öllum öðrum eiðum. Hefir ráðuneytið með höndum framkvæmda- og stjórn- arvald ríkisins undir eftirliti þjóð- fulltrúaráðsins. Verkamannaráð hefir verið stofnað í Budapest. Það hefir falið nefnd, sem skipuð er þrem mönnum úr þjóðfulltrúaráðinu verkamaunaráðinu og hermanna- ráuinu, alt framkvæmdavald i borginni. Þýski herinn. London, 1. nóv„ 7. rnars 1918 höfðu Þjóðverj- ar 80 herdeilda varalið og þá var herdeildum aldrei skipað fram til viga fyr en þær höfðu fengið hvild í fullan mánuð. Nú er varalið Þjóðverja að eins 50 herdeildir, og að eins sjö þeirra hafa fengið hálfs-mánaðar hvild. Þjóðverjar hafa því ekkert vara- lið, sem kallast getur „óþreytt" og venjulega líða nú orðið ekki nema níu dagar milli þess, sem herdeildunum er skipað fram til viga. Það hetir líka komið fyr- ir, að fjöldi hermanna, sem hafa verið i orustu, hafa ekki getað beitt vopnum sínum fyrir þreytu. Áætlað er, að mauntjón Þjóð- verja síðan í janúar s. 1. sé orð- ið 21/., miljón og þar af eigi ein miljón manna ekki aftur- kvæmt. Af 18 þús. fallbyssum, sem Þjóðverjar þá höfðu á vest- urvígstöðunum, er áætlað að þeir hati mist þriðjungmn. Þjóðverjar beijast þó enn hraustlega og engiun vottur sést þess enn, að herinn sé yfirleitt að iáta lmgfallast. Símskeyti Srá fréttaritara Vísis. Khöfn. 2. nóv. Bolc’aevisminn og uppreistin í NÝJA BÍ0 GnlilráiiiriDii Afar fallegur og efnismikill ástarsjónleikur í 3 þáttum leikinn af úrvals leikurum. Efni myndar þessarar er svo lærdómsrikt fyrir ungar stúlkur, að sjá, — hvernig þær eiga að hegða sér í át.tamálum. Austurriki-Ur.gverjalandi grípur mjög um sig. Scheiðemann kreíst þess að keisarinn fari þegar frá. ítalir liafa unnið stórsigur. Tyrkir hafa gengið að skilyrð- um bandamanna og ná Bretar því yfirráðum yfir Svartahafinu. Influeczan geisar hérmjc genn^ Townsend boðberi Tyrkja. Þegar Tyrkir höíðu afráðið að byðja Bandamenn um vopnohlé, sendu þeir enska bershöfðingj- ann Townsend, sem þeir band- tóku i Kut-el-Amara, á fund hershöfðingja Breta í Tyrkja- löndum til að bera honum þau boð. Tyrkjuiu var svarað á þá leið, að þeir yrðu að senda fu.ll- trúa með iullu umboði stjórna:- innar til að semja, á fund Cal- thoop flotaforingja ogheföi hann umboð bandamanna til að láta. uppi vopn ah 1 ésskilm áiana. Ty rkj &- stjórn brá þegar við og sendi umboðsmenn sina til Mudras snemma i vikunni og þar und- irskrifaöi Cahlioop samningana fyrir bandamanna bönd. Kaapið eigi weiðarfæri þess að apyrja nm verð hjá A II s k o n a v v 8 r u r t 1 ® vélabáta og s eg! •»ks p a

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.