Vísir - 18.11.1918, Blaðsíða 1

Vísir - 18.11.1918, Blaðsíða 1
Eústjéri eg ei£»*«S:' aU8 hClUK $ ,I 117 Afgreiðaia i AÖ4LSTRÆT114 SIMl 400 8 írg. MániidBgima 18 nórember 1918 801. tbl. Inílnensan. Hvernig veikin kom Mngað. Eins og kunnugt er, þá hefir inlluensan gengið um alla Norð- urálfuha i alf sumar og verið mjög misjöfn. Fyrstu fregnirnar af veikinni, sem verulega efrir- tekt vöktu, komn frá Spáni, og þvi var veikin kölluð „spænska veikin“. Virðist hún hafa verið mjög skæð þar og ágreiningur um, hvaða veiki það væri. Það varð þó niðurstaðan, að um in- fluensu væri að ræða. í sumar var veikin væg i Dan mörku og eins á Englandi, en Svíþjóð og Noregi allmögnuð Veikin barst hingað í sumar, bæði frá Englandi, með botnvörpung' um, og frá Danmörjku, en breidd ist lítið úl og hagaði sér líkt þvi sem frést hafði um aðfarir henn ar i þessum tveim löndum. Menn þeir, sem ]>á fluttu veikina hing- að, höfðu flestir veikst á leiðinni milli fanda og voru nœr albata, er jhingað kom. T. d. veiktust i einni ferðinni nær allir farþegar á Botníu, en voru albala er heim kom. — Það var því ekkerj um það fengist hér, þó að engar sóttvarn- ir væru viðhafðar. Það var á allra vitorði, að i löndum þeim, sem veikjn kom frá, var hún tal- in svo v.æg, að engra ráðstafana áleist þörf þar, til að hefta út- breiðslu hennar. Þó var þá vik- ið að því hér i blaðinu, að brýn þörl' væri á þvi, að stirangt eítir- lil væi'i hafl með skipum, sem hingað kæmu frá úllöndum, vegna sótta, sem með þeim gætu borist til landsins. fnfluensan, sem nú geysar hér, má i rauu og veru heita alt iinn- ur veiki en sú, sem hér var í sumar, hvort sem það er af þyí, að sóttkveikjan sé magnaðri eða mótstöðuafl manna minna vegna loftslagsbreytinga o. þ. h. — Og allir vita, að veikin hefir horist hingað á ný. liún kom hingað með Botníu síðast frá Kaupmanna- höfn og menn vissu það fyrir, eða máttu vila }>að, að hún muudi nú verða rniklu skæðari en áður. Það hefði nú ált að mega ætlast iil þess, að heilbrigðisstjórn lands- ins hefði haft stöðugar gætur á Saajiiö tigi veiðar æri án þem að i>pyrja iíhi verö iýá I Hérmeð tiikynuist að konan min, Lára R. Loftsdóttir og barn mitt Katrín Guðriður, önduðust að heimili sínu, Grettisg. 55 B., 11. þ. m. .Jarðarförin ákveðin síðar. r Olafur Jóhansson. Hér með tilkynnist, að maðurinn minn, Sigfús Bergmann kaupmaður andaðist að heimili sínu i morgun. Jarðarförin ákveðin síðar. Hafnaríirði 9. nóv. 1918. Þorbjörg Bergmann. í>að tilkynnist hér með vinnum og vandamönhum, að kona mín elskuleg, Elín H. Magnúsdóttir, andaðist á heimili okkar, Hverfisgötu 62, þ. 14. þ. m. Jarðarförin verður .ákveðin síðar; Sc. Kristinsson. HerL) ergi fyrir 2 einhleypa karlmenn, ósk- ast til leigu á góðmn stað í bænum, nú þegar. Þarf að vera með góðum húsgögnum. A.v.á. Hér með tilkynnist, að okk ar hjartkæri bróðir, Guðbjart- ur Stefónsson, frá Stykkis- hólmi, andaðist hér i bæn- um, þann 16. þ. m. Systur hins látna. Hér með tilkynnist að dótt- ir okkar, Guðrún Þorvalds- dóttirog niaður hennarBrjmj ólfurKarlBrynjólfsson, Berg- staðastræti 33 B eru látin. Sólrún Jónsdóttir, Þorvaldur Arnason. þvi, hverra sótla gæti verið von hingað. Hún hefði getað gert það nieð ]>vi að vera sér úti uni skýrslur uni farsóttir í þeim lönd- um. sem samgöngur eru við héö- an. Og á þessum fímum, }>egar svo að segja allra drepsótta get- ur verið von, var það tvimæla- laus skylda hennar. Eu það verð- ur }>ó að efast um að hún hafi gert nokkuð i þá átt. Það er þvi engin afsökun, þó 'að reynt sé að'vérja aðgerðaleysið með þvi, að menn hafi ekki vitað ánn- að en að hér væri um að ræða nákvæmlega sömu veikina sem hér var áður. En þó að hhitaff- eigandi ■ stjórnarvöld liaii engra sjálfstæðra upplýsinga aílað sér um veikina áður en hún (lultist hingað með Botníu i októher, þá hlutu þau }>ó að vita, að veikiu var þá orðin miklu skaiðari i Kaupinannahöfn en áður. Það var uuðráðið af simskeyti því frá Khöfn, sem birtist i blöðuaum 18. október, dagsett 17. okt., á þrssa leið: Inlluensan <*r tckin aö hv'.ö- ast út aítur og <*r nú injög niögnuö. Öll sjúkrahús full og mcira cn þ'að. Margir mcmí dánir. Þegar }>etta skeyti birlist hér, var Botnia ékki komin hingað. Það var nægur timi til að gera nauðsynlegar ráðstafanir lil sótt- varna, því að Botnía kom ekki hingað fyr en þremur dögum síðar. Botnía kom og með I>enni einn infiúensusjúklingur. Héraðstækn- irinn .skoðaði sjúklinginn og leit- aði úrskurðar forsætisráðherra og landlæknis um hvað gera skyldi, tn úrskúðurinn var á }>á leið, að veikin skyldi látin leika lausum hala, vegna þess að hún vœri áður komin hingað. Þvi verður ekki neilað, að nafn- ið á veikinni var ]jað sama, en reynslan hefir sýnt, að að öðru leyti var veikin í raun og veru alt önnur. Og fregnirnar. sem af henni höfðu borist frá Kaupmanna- höfn, hefðu átt að nægja til þess fyrir frani, að sannfaera stjórnar- völdin um, að alvara mundi vera á ferðum. En þau vildu ekki sannfærast. Nú liðu nokkrir dagur og ]>. 25. október birtist emi simskeyti Tapast hefir 10. þ. m. rauðskjótt- ur vagnhestur, ný járnað- aður. Mark: hnífsbragð framan hægra. Sá, er kynni að verðá hestsins var, geri svo vel að tilkynna það Guðmundi Ólafs, Nýjabæ á Sel- tjarnarnesi. frá Khöfn um veikina. Það var dagsett 24. október og var á þessa leið: Inltuensan hér cr liin skæft- asta pcst seui komift hcttr sið- an 1S(>3. Öllura skcnitistöftunu skóliun <>g liáskóJa hetir vevift lokaft og- alíar saiukoiuur bann- aðar. Siðan kom fregn um að 14000 manns hel'ðu tekið veikina i Khöfn á einni viku og 90 mamis dáið úr lungnabólgu á samá tima. Hér liöfðu ]>essar fregnir engin áhrif. Allir vissu ^3 héi var komin sama veikin, sem geysaði | i Khöfn, e;i stjórnarvöldin hreyfðu : ekKi hönd eða fól til að tálma útbreiðslu liemiur. Urskurðurinn i o o j m A11 s k o u a r v ö r u r tjl vélabáta og segiski] i n a

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.