Vísir - 05.12.1918, Blaðsíða 2

Vísir - 05.12.1918, Blaðsíða 2
VT3IK i Breski flotinn korainn tii Wilhelmshaven. Það er búist við því, að enska iiotadeildin, sem send var tii Þýskalands nndir stjórn Brown- ings flotaforingja hafi komið til ‘Wilhelmshaven í dag (4. nóv.)! Bresku fangarnir í Þýska- lanði. Matvæli hafa verið send frá Englandi handa breskum föngum i Þýskalandi til Danmerkur og þaðan með járnbraut til Þýska- lands. Járnbrautarlest með 24 vögnum fullum af matvælum er komin yfir landamæri Danmerkur. Full 50 þús. breskir fangar eru komnir heim til Englands frá Þýskalandi síðan vopnahléð var samið. Jarðarför mannsins míns, Jónasar Þorsteinssonar, steinsmiðs, fer fram frá Fríkirkjunni, laugard. 7. þ. m. og hefst með hús- kveðju kl. 11 árd. að heimili okkar, Laugaveg 3B, Guðríður Júlíana Jónsdóttir. Jarðarför konunnar minnar sálugu, Guðnýjar Sigurðar- dóttur, sem andaðist 28. nóvember, fer fram frá Fríkirkjunni föstudaginn 6, desember kl. 2 síðd, Hofi 4. desember 1918. Ólafur Brynjólfsson. Það tilkynnist hérmeð að jarðarför mannsins míns, Magn- úsar H. Magnússonar, sem andaðist 24, nóvember, fer fram frá þjóðkirkjunni föstudaginn 6. 'þ, m. kl. 10 f. h. - Sveinbjörg Jenslóttir. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að jarðar- för Sveins Sveinssonar trésmiðameistara, sem andaðist 22. f. m., fer fram laugardaginn 7. þ. m. Húskveðjan hefst kl. 11 árd. á heimili hans, Bankastræti 14, Hanna og Jón Zotiga. Á flngi. Þrír enskir herforingjar fóru frá Cairo þann 29. nóvember í flugvél og lentu í Damaskus um kvöldið. Næsta dag fóru þeir frá Damaskus kl. T1/^ árdegis og flugu til borgar í Mesopotamiu og komu þangað kl. 3Va að morgni 1. desember. Heimsóttu þeir þannig þrjú lönd, Egyftaland, Syriu og Mesopotaníu á þrem dögum. Clemenceaa og Foch íarnir frá London. Clemenceau, Foch marskálkur og itöisku ráðherrarnir Orlando og Sonnino fóru frá Lundúnum í dag á leið til Parísar. Vilhjálmur keisari pislarvottur. Sænski vísindamaðurinn Sven Hedin skrifaði nýlega grein í „Stockholms Dagblad11 um Vil- hjálm Þýskalandskeisara, „síð- asta sanna mikilmennið í hásæti“. Hann sogir meðal annars: Það mun áreiðanlega koma í ljós einmitt nú, hvilíkt mikil- menni hann er, er þjóð hans hefir svikið hann. En það mun bráðlega sjást, hvað úr ein- drægninni verður, þegar hann er liorfinn af sjónarsviðinu. V erslunarstöðu getur nnglingspiltur 15—18 ára fengið nú þegar. Umsóknir ásamt launakröfu, meðmælum og mynd af umsækjanda, merkt „Verslun“ sendist afgreiðslu þessa blaðs fyrir kl. 6 síðd. á morgun. Þær umsóknir, sem ekki koma til greina, verða endursenda r Til Keflavíkur ter bíll föstudag kl. 10 I. h., nokkrir menn geta fengið far. - Simi 128. EEús i vesturfoænuLm helst ekki mjög stórt, óskast keypt. Sé laust til íbúðar að ein- hverju leyti 14. mai n. b. Heima kl. 10~ 12 og 2—4. H&llgrr. rJT. Hallgrims. Talsimi 353. Aðalstræti 8. Bjarni Jónsson prestur er fluttur i Lækjargötn 12 B uppl. Sími 204. Viðtalstími kl. 4-5. Enn mun orðstýr hans vaxa, er honum hefir verið hrundið af stóli og dýrðarljómi plslarvætt- isins stafa af honum.| Komandi kynslóðir í Þýska- landi munu geyma nafn hans, sem dýrmætustu endurminning- una um forna frægð og blóm- öld Þýskalands, og upp frá þess- um degi mun minningin um hann * mótast skarpara og skarpara í maðvitund hvers Þjóðverja og verða enþá skýrari en meðan hann hélt stjóru artaumunu m í sinum styrku höndum. Sú minning mun ofsækja þýsku þjóðina á bomandi raunatímum. Vilhjálmur keisari var síðasta máttarstoð Norðurálfunnar, hiun síðasti öruggi leiðtogi. Nú fær ekkert stíflað straum rússnesba stjórnleysisins, sem mun belja yfir Þýskaland. En þýska þjóðin mun vakna við vondan draum og sjá hvað húu hefir gert og aldrei fá þaggað rödd samvisk- unnar. En orðstlr keisarans mun fara sívaxandi og meðan þýsk tunga er töluð í heiminum verð- ur nafns hans minst með lotningu og aðdáun. S jórnarafrekum hans verður aldrei gleymt. Og síðasta afrek hans, er honum var fórnað fyr- ir friðinn, mun ávalt talið með- al dýrðlegustu endurminninga Þýsbalands, og það mun brátt leitt i Ijós, hvort sá friður, sem. unninn var, hefir ekki yerið of dýru verði keyptur. Samskotin. 'Samskotunum til bágstaddra hér í bænum er ekki lokið, þó að nefnd hafi verið skipuð til að útbýta fénu, og verður framvegis tekið við framlögum, stprum og smáiun, eins og áður. Allir vita, hvernig ástæður þeirra bæjarmanna eru, sem við erfiðust kjör eiga að búa. Neyðin ber að dyrum hjá fjölda manna, sem ekki hefðu jjurft aö leita hjálpar ann- ara, ef veikindin hefðu ekki svift ]>á atvinnu og aukið þeim kostna$, en margar fjölskyldur eiga hemil- isföðurnum á bak að sjá, mörgf börn hafa mist foreldra sína og mörg gamalmenni ellistoð sína. Þó að talsverð fjárhæð lvafi þeg- ar safnast, j)á er J)ó brýn Joörf fyrir meira fé. Það er Jregar komið í l.jós, að lijer í bænum eru margir höfðingjar í orðsins besta skiln- ingi. Það hefir oft koniið frani áS- ur. En þeir eru ekki að eins höfð- ingjar, seni gefa mikiö af miklu. Allir, sem leggja fram sinn skerf, stóran eða smáan, eftir ]>ví sem ástæður eru til, sýna sama höfð- inglyndið. Markmiðið á að vera, að bjarga öllum, sem nú standa höllum fæti efnalega af völdum veikindanna, írá J)vi að komast á vonarvöl. Etr til J)ess verða allir að taka hönd- «m saman. Dýrtíð og aðrir erfið- leikar sverfa að öllum, en sem bet- ur fer, ])á eru þeir ])ó margir, setu: einhverju geta miðlað.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.