Vísir - 05.12.1918, Blaðsíða 3

Vísir - 05.12.1918, Blaðsíða 3
^ÍSIR É h -3 ■3 ■Jl ■2 Bæjarfréttir. -Afmæli í dag. Hlín Þorsteinsdóttir, ungfrú. Kristín Þorsteinsdóttir, húsfrú. Svanfríöur Hjartardóttir, htr. Ásta Einarson. H. Thorarensen, sláturhússtjóri. Jóhann T. Egilsson. FriöfríöurSímonardóttir, afgr.st. ungeiunjsjfs ‘uosstuofg 'iugttQ -Bæjarstjómarfundur veröur haldinn í dag á venju- 3egum staö og tíma. Á fundinum veröur lagt fram furmvarp fjár-. hagsnefndar til áætlunar um tekj- tir og gjöld bæjarins áriö 1919. Nefndin áætlar gjöldin kr. 1.072.- 209,43, en þar af er tekjuhalli frá 3917 kr. 217.554,98 Af þeim tekju- ■halla á mótekjan þaö ár kr. 108.- 000.00, og gasstööin 34.554,98. Til ómagaframfærsht allrar ertt áætl- aöar fullar 200 þús. kr,, auk fjár- hæöar til aö veita fátæklingum vinnu (40 þús.). Til bamaskólans eru áætlaöar 71.800 kr., til gatna- »og gangstéttageröar 56.800. Stjórn kaupst. og löggæsla 70.000. Dýrtíö- aruppbót starfsmanna og dýrtíöar- ráöstafanir 60 þús. kr. Vextir og .afborganir af lánum 110 þús. En iil þess aö standast öll þessi út- gjöld, veöur aö jafna niöur „eftir efnum og ástæöum" kr. 817.959,43, auk 5—10% umfram, eöa nál. 900 þúsund krónum. Veröur þó útkoman þrátt ft'rir alt, sist lakari en i fyrra. Samskotin. Frá starfsmönnum Eimskipafé- Tagsins voru Vísi færöar 200 kr. i gær í hjálparsjóö bágstaddra hér í bænum. Trúlofun. Ungfrú Sigríöur Sighvatsdóttir, dóttir Sighv. bankastjóra, og H. Trybom, sænskur verkfræöingur, birtu trúlofun sína í Kaupmanna- höfn 1. des. Eldur varö latts á efstu hæö í suöur- enda liúss Guöm. Björnsonar land- læknis i gær. Varö þess vart urn kl. 6, og landlæknirinn þá ekki heima. Slökkviliöiö var þegar kall- aö til hjálpar, og tókst því brátt að slökkva, en allmiklar skemdir hcjföu oröiö á húsinu, bæöi af eldi og vatni. Enginn veit hvernig eld- urinn hefir kviknaö, en líklegast þykir aö kviknaö hafi í f a t a- s k á p einum á efsta lofti, og er það þó allkynlegt. Er þetta í fjóröa eöa fimta sinn, sem eldur hefir kviknaö í þessu húsi meö svo undarlegaun hætti. Nýja Bíó sýnir þessa dagana kvikmynd af æfiferli Lloyd George, forsætis- ráöherrans enska, og hefir furöu fljótt tekist að ná í hana. Þaö má gera ráö fyrir því, aö aösókn veröi mikil. „Sterling“ fór héðan loks i dag, og fyrst til Hafnarfjaröar. Síöan á hann aö fara norður uin land, alla leiö til Húsavíkur, og þaöan aftur sönnt leiö hingaö. Farþegar fá engir far með skipinu. Gunnlaugur Claessen læknir hefir skrifað ágæta grein um „inflúensuna og læknana", sem birtist í ísafokl í gær. ca. 30 smálestir, bygt úr eik bum bjrguuarskilm álum. Heima 10—12 og 2—4. Talsími 353. tii sölu með sanngjörnu verði og “V'" Hallgr. T. Hallgríms Aðalstræti 8. Opinbert uppboð 'S á munum tilheyrandi ýmsum dánarbúum verður haldið í Glood- templarahúsinu föstudaginn 6. desember næstkomandi og hefst kl^, 1 e. h. Verður þar selt ýms húsgögn, föt 0. m. fl. 2 móhlaðar verða einnig seldir þar, sem eru til sýnis, annar við Bergstaðastræti 33 B og hinn við Bergstaðastræti 11 A. Uppboðsskilmálar verða birtir á uppboðsstað. Bæjarfógetinn í Reykjavík 4. desember 1918. \ Jóh Jóhannesson. í konungsríkinu ísland Fáið ]>ið eftirtaldar vindlategnudir: Phöaix, Crovvn, Times, Lopez y Lopez, ITriílfge, El Arté, Prenzados, Ilavana Club^ Casino, Excellent, |[King Epoca, Supremo, Merkúr o. s. trv. fyrir 25—29 aura stk. i lieil- um kössum, CtðelUS TljA Kaupið jólavindla ykkar sem íljótasi, því einstaka tegundir eru þvi næx- uppgengnar 234 koma þeim aí'tur i handtösku Dodds, en að því var nú reyndar ekki hlaupið. En á mcð'an var Dodd að bauka við hurðina á milli nr. 216 og 17. Tók hann upp hjá sér cinkennilegt áhald, er var nokkurskonar heyrnartól, éins og lykill í lögun, og liafði hann sjálfur fundið það upp. Setti hann nú áhaldið í skráargatið og setti það i samband við rafleiðinguna á náttborðinu. Fór hann síðan að lilusta og heyrði J?á greinilega ganginn í vasa-úri í herberginu nr. 217. Lét hann sér þetta ini nægja fyrst um sinn. Klukkan átta kom Políy áftur og beið Péturs, cn hann sat í vinnufólksstofunni og var allskapþungt. Einfaldast hefði ver- ið að fara án þess að kveðja Polly, því að liann taldi víst, að Dodd mundi standa á hleri í næsla lierbergi. pað mundi Pétur að minsta kosti hafa gert sjálfur i Imns sporum. Dodd lagði eyrað við skráargatið og tíeyrði að Polly var mjög óróleg. Að síð- ustu brast hana þolinmæðina og hringdi bjöllunni. „Nr. 217 er að tíringja,“ sagði einn þjónninn og reis Xaver Ticlemann þá á fætur. Nú var orðið um seinan að laumast hurtu og varð hann þá að láta svo búið standa. 235 Hann gekk inn lil Polly án þess að drepá á dyr. „Ekki er þetta þjónninn,“ sagði Dodd við sjálfan sig. „Skyldi Jiað vera þjófur- inn sjálfur!“ Hann fékk brátl að vita vissu sína fyrir því. „Pétur!“ kallaði Polly og tók höndum um háls honum. „Fyrir alla muni — hafðu ekki hátl!“ hvislaði liann. „Dodd er í næsta herbergi." Dodd hafði að eins heyrt til Polly, en það var honum líka nóg. — Hreyfði liann sig nú ekki frá tíurðinni og hafði nii um tvent að velja — annaðhvort að ryðjast þegar inn til þeirra og gripa þjófinn glóð- volgan, eða að standa lengur á hleri. En fyrst og fremst varð hann að fá einhvcrja vitneskju um miljónirnar og var ekkert líklegra, en að þau mundu eittlivað minn- asl á þær.. Tók Ðqdd þá lieyrnartólið sitt og stakk því í skráargatið, en áður-en tíann var búinn að lcoma þvi í gang var Pétur búinn að segja komi sinni alt. „Hefurðu nokkra peninga á þér ?“ spurði hann lágt. Ilún fékk tíonum það sem hún iiafði á sér. „Eg legg af stað til Rússlands snemma í fyrrámálið,“ hvíslaði hann, en snú þii aftur lil frænda gamla og bíddu eftir sím- skeyti.“ 236 „]?ú verður samt lijá mér í nótt?“ spurði hún feimin. „Auðvitað vildi eg það helst af öllu,“ svaraði liann og kysti liana innilega, „en þess er nú ekki kostur. Eg verð að fága skó og bursta föt.“ Nú var heyrnaráhald Dodds komið í lag og lieyrði hann þá langan og innilegan koss og var honum það sist til ánægju. „Eg kem aftur í fyrramálið klukkan fimm til sex,“ lieyrðist glögt að Pétur sagði. J>ví næst var hurðinni skelt aftur. Dodd þaut eins og eldibrandur iit á ganginn, en grcij) i tómt, sá að eins bak- svipinn á miljónaþjöfnum um leið og tíann skaust undan. „]?að gerir ekkert til,“ sagði Dodd tíros- andi og neri saman höndunum af ánægju. „Nú er eg viss um liann.“ Klukkan var nú farin að ganga tiu. — Dodd stilti vekjaraklukkuna þannig að hún hringdi klukkan fjögur og fór að tíátta. Hann hengdi fötin sin út á ganginn til að láta bursta þau og fór síðan að sofa. Klukkan um ellefu fór Xaver Tielemann að tina saman skó gestanna, krotaði lier- 'bergjanúmerin neðan á sólana, og fór mcð> þá i sérstakt herbergi,. sem ællað var til skóhreinsunar. Hugðist hann að vinna

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.