Vísir - 06.12.1918, Blaðsíða 1

Vísir - 06.12.1918, Blaðsíða 1
Ribljid ðg eigaaái J&XBS MÖI.&SP, Sífel 117 Aígteiðsla t Á B 4 L S T U Æ 'l’ i 14 SIMI 400, H árg. Föstuáagiaa 6 desember 1918 323. tbl. s*®® Gamla Bio ReiöL Alar spennandi og efnis- ríkur sjónleikur í 3 þáttum leikinn af hinum ágsatu amerísku leikurum hjá World Films Corp. New York. London B. ces, Tyrkaeskir sfjórumálameun hneptir i varðhald í Þýsfeala: di. Franská blaðið „JournaL birt- ir þá fregn frá Konstantínopel, að Enverpasha, Talaat pasha, Na- zim pasha, Djemel pasha og Chukri bey, sem höfðu leitað sér hælis í Þýskalandi, hafi verið hneptir þar í varðhald eítir kröfu Tyrkjastjórnar. Wilson íorseti lagði af stað frá Ámeríku áleið- is til Frakklands í dag. Her bandamanna heldur áfram iör sinni inn í Þýökaland. Breski herinn á 25 enskra mílna svæði áleiðis til Köln og Bonn, og er búist við því að hann komist að Rin á fimta degi hér frá. Aðalstöðvar hans við og fyrir austan Rín verða í Köln, Bonn og Solingen, Bandarikjaherinn heldur niður Moseldalinn áleiðis til Koblenz, og á ófarnar þangað tæpar 40 enskar milur. Franski herinn er kominn yfir landamæri Elsass Lothringen og heldur til Maine, 70 enskum mílum austar. Eignir Breta á vígvellinnm. Sir Erie Geddes skýiði frá því í ræðu,, að ríkisskuldir Bieta heíðu verið 700 miljónir punda tður enn ófiiðtrinn hófst, en hann sagði að eignir þær, eem Bsetar ættu lú í Frakklandi væru meira virði. Járnbrautarefni als- konar ættu þeir þar nægilegt, til að legpja af nýju tvær stærstu Ungfrú Bjarney Engilbertsdóttir, fráKænuvíkvið Patreks- fjörð, andaðist í Yestmannaeyjum í gær (4. des.) Þetta tilkkynnist hórmeð vinum hinnar látnu. 5. dea. 1918. F. h fjærstaddra ættingja. Bjarnveig Guðjónsdóttir Korpúlfsstöðum. Jarðarför systur okkar, Arndisar IvristjAns- cLóttiir frá Rauðkollsstöðum, fer fram frá dóm- kirkjunni, laugardaginn 7. þ. m. kl. 3 síðd. Tngibjörg Kristjáhsdóttir. Kristján Kristjánsson. frá Bauðkoílsstöðum. Alúðar þökk til allra þeirra er sýnt hafa hluttekningu við fráfall og jarðarför dóttur okkar. Guðrún og Sveinn. I Það tilkynnist hérmeð, að aðíaranótt 4. des. 1918, and- aðist á Yífilsstaðahsélinu, ungfrú SoíT.a Guðmnndsdóttir frá AkUI6*ri' Vinir hÍQD&r iátnD. Jarðarför Júlíusar G. Eiríkssonar frá Fáskrúðsfirði fram- fer Laugardaginn þ. 7. desember, frá dómkirkjunni kl. 2 síðd. Páll H. Gíslason. I Jarðarför okkar elskuðu dóttur, Jórunnar Dagmar Kritf- mundsdóttur, fer fram á faugardaginn 7. þ. m. Húskveðjan hefst kl. 1 */a é. h. á heimili hinnar látnu, Ingólfsstræti 23. Guðrún Jónsdóttir. Kristmundur Guðmundsson. JarðarJör mannsins míns, Jónasar Þorsteinssocar, verbstjóra, fer fram frá Fiíkirkjunni, laugard. 7. þ. m. og hefst með hús- kveðju kh 11 árd. að heimilí okkar, Laugaveg 83. Guðríður Júlíana Jónsdóttir. verður haldið á róðrarbát, stóru tveggjamannafari, i Yy— áSOPdElXÖi mánadaginn 9. þ. m, kl. 1 e. h. NÝJA BÍO 1 ffifiíýsing . Lioyd Georges Fræðandi og skemtileg myndjSemallir'vorða að sjá. NlrfilliDn og kona hans. SjónJeikur i 2 þáttum, Daglegan fevenmann vantar suður í Garð. Uppl. Ránargötu 29 uppi. járnbrautirnar í Englandi og til skipaskurða ættu þeir meira efni en nokkur önnur þjóð í heimi. London 6. des. Foch á að síða Þjóðverja. Marsel Hutin skrifar í „Echo de Paris“ um mótmæli þau, sem berast að úr öllum áttum, gegn hinni svívirðilegu þrælameðferð á föngum bandamanna í Þýskar. landi. Hutin segir: „Foch marskálki verður vafa- laust, með samþykki allra stjórna bandamanna, falið að gera nauð- synlegar ráðstafanir, til þess að komið verði í veg fyrir að þessurn glæpaverkuin verði haldið áfram“- Hann segir, að mjög alvarlegir atburðir hafi orðið þessa dagana í fangabúðum í Saxlandi, og að stjórnir bandamanna hafi ákveð- ið að taka í taumana með harð- neskju. óeirðir í Köln. Svo magnaðar óeirÖiruröuíKöln þ. 3. des., aTS velferðarnefnd, setn^ skipuö var þar, ákvaö a<5 bæla þær niöur miskunárlaust meö vopnum. Um kvöldið safnaöist mikill mann- fjöldi saman niSur viö höftiina, en lög'reg'luliö og herliö var dVcgi'5 saman lil aö tvistra honum.og bæla niöur frekari óeirðir. Seinna unt kvöldiö fór skríllinn um borgina og rændi búöjr. Fýrir utan mat- vælaskrifstofurnar var vélbyssunt miöaö á niúginn og hvarf hann þaöan liiö skjótasta. En alla nótt- ina átti lögregTan í smáskærum viö uppþotsmenn. og. voru margir meiin drepnir og særöir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.