Vísir - 10.12.1918, Blaðsíða 1

Vísir - 10.12.1918, Blaðsíða 1
RiUt££ri eg eigr.Bái IAKOS M f L Si S R a * i in A'sreifisla i A8USTRÆTI 14. HIMJ 400 8. irg. I»riðja4agiMa 10 dcsemfeer 1.018 326. tbJ. Gamla Bio hjúkrunarkoiia. Fallegur og áhrifamikill sjónleikur í 3 þátfcum. Aðalhlutverkið leikur hin fræga sænska leikkona Ilikla Borgström Einnig leika hiuir ágætu leikarar Mary Hcnniugs og Ernst Ecklund. er simi Sölnturnsiss. í Vestmannaeyjum. í Vestmannaeyjum er influens- an nú sögð svo að segja um garð gengin. Þar hafa látist 25 manns, cg er það um 1 af hundr- aði af þeíin fólksfjölda sem þar er nó. eða að eins rúmlega það, X gær voru að eins tveir menn þar 8vo veikír eun, að þeir voru ekki taldir úr allri hættu. Á stöku heimili hefir veikinn- ar alls ekki orðið vart, t. d. hefir engiim veikst hjá sýslL'anannin- um enn. Hvít tófuskiim kaupir Herluf Olausen Hótel ísiand •f* Jarðarför mannsins míns, Helga Magnássonar vélstjóra, fer fram frá Fríkirkjunni miðvikud. 11. þ. m. kl. 11 f. h Sigríður Orldsdóttir. Alúðarþökk til allra, sem á einn eða annan hítt hafa sýnt okkur samúð og h.’uttekningu við andlát og útför Arndísar systur okkar. Ingibjörg Kristjánsdóttir, Kristján Kristjánsson, frá Rauðkollsstöðum. Hér með tiikynnist vinum og ættingjum, að jarðarför okkar elekuðu litlu dætra, Kannveigar Eiríksdóttur og Sigríð- ar Jónsdóttur, fer fr m miðvikudaginn 11. þ. m. og hefst með húskveðju kl. 9 f. h. á Laugaveg 46 B María Bjarnadóttir. Sigurlína Bjarnadóttir. Eiríkur Jónsson. Jón Jóngson. Kolatolln? Breta. I>að tilkynr.ist vinum og vandamönnum, að soaur okk- ar, Finnbogi Helgi, verður jarðaður miðvikudaginn 11. þ.m. kl. 11 */„ f. h. frá barnaskó’a Reykjavíkur. Arnfriður Finnbogadóttir. Runólfur Péturssou. Bretar hafa nú lagt útfutn- á kol, sem Vísir hefir heyrfc að nemi 25 Shillings á hverri smálest og hækkar þá kolaverðið í Euglandi upp í 50—60 shillings. Vegur hækk- un þessi nokkuð upp á móti stríðsvátryggingunni, sem nú fell- ur niður. Á aðrar vörur hafa Bretar fcinnig lagt útflutningsgjali og ætla þeir 'á þann hátt að láta aðrar þjóðir horga herkostnaðinn, eða að minsta kosti það af hou- um, sem Þjóðverjar geta ekki g- eitt! i Jarðarför sonar okkar, KARLS GBNMASS ÁGÓSTS, fer fram frá öómkirkjanni íimtudagiim 12. þ. m. og lieíst með kúskveðjB kl. 11 f. h. á heimili okkar, laufásveg 3. Þóra Ólafsdéttir. JSÍagnns Gunnarsson lileðnr íil Öíiundai fjarðar og Isafjai Óar á morgun. Menn eru beðnir að aðvara um íiiitning á af- greiðslnimi. i 17. Síœi 744» p NÝJÁ BÍO Mjög spennandi lögreglu- sjónleikur, leikinn af ame- rískum leikurum. Leikurinn fer fram í hinni fögru og tilkomumiklu borg Los Angelos, Sölntflrninn annast sendiferðir eftir iöggiltri gjaldskrá. Sími 528. Hjartanlegt þakkladi til allra þeirra, er sýndu mér og börnum mínum kærleiks,- ríka hluttekningu og veittu mér hjálp við fráf&ll og jarðarför konunnar minnar sálugu, Guðnýjar Sigurðar- ... dóttur- _________Ólafur Brynjólfsson. Lofískeyti. Bretar neita að semja við her- manna- og verliamanna- ráðið þýska? Browning flotaforingi, sem stýr- in er til Wilhelmsliaven, hefir inn er til Wilhelmshaven, hefir neitað aS semja viS hermanna- og verkamarinaráðiS. Fangar skotnir. Óeirðir talsveröar hafa oröið í þýskum fangabúðum og hafa Þjóðverjar skotiö þar 50 franska fanga. Vald Breta á sjónum. Bandaríkja-þingmaöur einti komst nýlega svo aö oröi, að vald Breta á sjónum hafi ekki aö eins reynst stríösþjóöunum hinn mesti og besti bjargvættur, heldur einn- ig hlutlausum þjóöum. (Vegna lofttruflana kveöst loft- skeytastööiij ekki hafa getaö náö lofskeytunum í gær, en að eins heyrt þetta úr ensku fréttunum).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.