Vísir - 18.12.1918, Blaðsíða 1

Vísir - 18.12.1918, Blaðsíða 1
Ka.upid því viaidia dgarettiir &g sæl- - gæti tii j@Iaii.ma i Landstj örnunnL W©tiö síimaiiii 389 vörurnar koma þá um hæl heim til ydar. ■■ Gamla Bio ™ Hver er sinuar gæfn smiðnr Framúrskarandi áhrifa- mikill og fallegur ejónleikur í 4 þáttum. Leikinn hjá Svenska Biograftheaten. Aðalhlutverkin leika: Egil Eide, Grcta Almroth, Rieli Lund | Hangikjöt ágætt íæst hjá JesZimsen Fyrir útgerðarmenn: Bolinders batamótorar. StærSirnar 30, 40. 50, og 65 hestöfl, einn af hverri ennþá fyr- irliggjandi, með mun lægra verði en verksmiðjan selur fyrir nú. Viss- ara að festa kaup sem fyrst, Varahluta til mótora þessara ^liefi eg einnig að staðaldri i miklu úrvali og lil flestra stærða sem notaðar eru hér á landi. C3r. E3 Í 2.* 1 3S. JB einkasali fyrir ísland. íGhimedes utanborðsmótora og land-mótora, af stærðunum 1, 2, 3, og 5 hestöil hefi eg fyrirliggj- andi hér á staðnum, og sömuleiðis varaiLlnta til þeirra. Gjörið svo vel að biðja um lýsingu með myndum. C3r. 3ESí2*133e:®s», einkasali fyrir ísland. NÝJA BÍO Skixgö’ar liðins tíma. Stórkostlega fagur sjón- leikur í 4 þáttum, leikinn af hinu heimsfræga Treangle félagi. Aðallilutverk leikur hin fagra ameríska leikkona. Norma Talmadge Allur útbúnaður myndar- innar er eftir D. W. Grifíith sem heimefrægur er orðinn fyrir list sfna í að útdúa myndir til sýningar. Sýningin stendur yfir á anuan tíma. heldur fimd í kvöld miðvikudaginn 18. þ. m. kl. 7 T/2 í Bárubúð. Kaupgjalds- málið til umræðu. Fjölmennið félagar. STJÓRNIN. Hvít tófuskinn kaupir Herlnf Clansen Hótel ísland Hérmeð tilkyonist vismm og vandamönonm, að jarðarför Kristlnar Jónsdóttnr írá Dalvik í Eyjafirði, sem andaðist á Landakotsspitala 16. nóvember, fer fram frá dómkirkjnnni kl. 2 næstk. fimtnd. 19. þ.m. Fyrir hönd fjarstaddra ættingja. Jórnnn Norðmann.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.