Vísir - 09.01.1919, Blaðsíða 2

Vísir - 09.01.1919, Blaðsíða 2
ivJSiK óeirðír voru atburðum þessutu samfara. . Allsherjar jafnaðarmannafundur- inn í Sviss. Huysman, skriíari alþjóða-jafn- aðarmannafélagsins, sem staddur er‘i París, segir að verkefni alls- herjar jafnaSarmannafundarins i Sviss sé ekki þaö, að binda jafn- nðarmenn allra þjóða bræðrabönd- um, lieldur að leysa tir ýrri^um vandamálum í stjórmnáluin og fjármálum í sambandi við friðar- skilyrði Wilsons. Lækknn kolaverðsins. Landsverslunin og hf. Kol og Salt, hafa lækkað kolaverðið um^ 75 krónur á smálest. f Engttm ofbýður þessi lækkun. Köíabirgðirnar hérna eru ekki svo miklar, að utn stóra fúlgu geti ver- ið að ræba, samanborið við gróð • ann á kólaversluninni síðustu tvö ár. Og til skámms tíriia hafa kolin rkki kostað meira hingað komin en útsöluverðið er nú ákveðið. Manna á milli hefir það vefið sagt, og ef til vill líka í blöðununt, til réttlætingar á því, að lækkunin varð ekki meíri, að Landsverslun- tn hafi saniið urn kaup og fluining á mörgum kolaförmum, um það leyti sem ófriönum lauk, en áður en striðsvátr. féll úr sögunni, og verði kolin þánnig engu ódýrari hingað komin en áður. Þaö er engu lík- Ttra en að landsverslunin hafi verið að keppast við að stríðsvátryggja sém mest, áður en öllu yrði óhætt vátryggingarlausl;. Og þó að ekki væri.ööru um að kenna en klaufa- skap qða fyrirhyggjuleysþ þá er það léleg áfsökun. Að þessi lækkim þó er ákveðin, stafar auðvitað af þ.ví að bæjar- stjórnin hér ákvað að kaupa kola- farm handa bæjarbúum, sam- kvæmt áskorun Vísis. Þvi vai haldið fram, að takast ínætti þá að fá kol hingað komin fyrir ekki hærra verð en 200 kr. smál., en heyrst hefír, að verðið muni verða miklu lægra. Hvernig landsversl- unin ætlar að fara að því, eftir að sá farmur er kominn, að halda sín- um kolum í 250 krórium, það verð- ur reynslan að sýna. En ekki er annað fyrirsjáanlegt, en að stórtap verði á þessum nýkeyptu kola- förmum. Og líklega eru íslending- ar nú eina þjöðin. sem enn verðut' Hásetafélagið heldur fund í Bárubúð, fimtudagskvöldið”9. þ. m. kl. 8 s. d. Dagskrá: launakjör sjómanna. Skorað á félagsmenn að fjölmenna. Kolaverð er frá í dag kr. 250,00 smál. Reykjavík 8. janúar 1919. Landsverslnn. Hi. loi&Salt. Tilboð óskast í seglskipið „Philip" sem strandaði á Garðsskaga; 1. í sjálft skipið, með akkerum og reiða í því ástandi, sem það er nú. 2. í s.]álft skipið, fyrir utan alt sem losa má við það, avo sem keðjur, akkeri, rá og reiða 0. s. frv. 8. í akkeri og keðjur. 4. í rá og reiða og Öll Rundholt. B. í öll segl. i » 6. í báta og alt annað laust Tilboð sén komin ondirritnðnm í hendnr fyrir snnnndag 12. þ. m. EMIL STRA^TD skipamiðlari. að horga stórfé í striðsvátryggingtt á aðflutningum sínum. En það hafa Jieldur ekki allii landsvershm! tarastarfið Settir til að gegna því starfi fyrst um sinn eru þeir ólafnr Hró- bjartsson, Hvertirgötu 69 íyrir Austurbæinn niður að Lxíkjargötu og Kristinn Ávnason SkólavörðuBtíg 26 fyrir Vesturbæinn anstur að Lækjargötu. Þeir eem þurfa að fá reykháfa lireinsaða strax snúi sér til þessara manna. Af gefnn tilefni akal það tekið fram að hreinsanir á reykháfum eiga eingöngu að fara fram innanhúss, og eru i því skyni lögskipaðar nægilega margar hreinsidyr á, reyk- háfunum. Slökkviliðsstjórinn í Reykjavik. 7. janúar 1919. P. Ingimundarson. Ifcjig ,-Jr. ,%í- . U- -it- -A- Bæjarfréttir. Afmæli í dag. Kristjana Thorsteinsson, luisfrú Gunnþórunn Halldórsd., kaupm. Ágústa Sigfúsdóttir, húsfrú. Snorri Jóbannsson, kaupm. Bjarni jensson, læknir. Fallega ljósmynd hefir Magnús Ólat'sson tekið at hyllingu ríkisfánans t. des. Aðal- myndin er af stjórnarráðshúsinu með fánann þrílitann, rauöan, hlá- án og hvitan, blaktandi á stöng, og mannfjöldann þar umhverfis. En tvær smærri myndir eru á sama spjaldi. Önnur af höfninni, þar sem Islands Falk liggur og er að skjóta .virðingarskotum, og sést púður- reýkurinn frá skotunum greini- lega. Hin myndin er af mannþyrp- ingunni, sein stóð næst stjómar- ráðshúsinu. — Myndin kemur bráðlega á markaðinn og verður henni vafalaust vel tekið, því að 'htin er ágætt minningarSpjald -um þennan merkisatburð. „BorgM fór héðan r gænnorgun. Læknir skoðaði skipshöfnina kvöldið áður og haíði engum orðið misdægurt síðan skipið var einangrað á gamf- árskveld. Með skipinu fóru tveir farþegar austur, sem ekki fengu far með „Sterling“, Kristján Wath- ne og Finar Jónsson. Vfc. „Stella“ frá Akureyri hefir verið hér syðra síðan í lok októberinánaðar og fær ekki leýfi til heimferöar. Skipverjar hafa allir haft influ- ensuna og eru fyrir löngu albáta orðnir, en það „hjálp»r“ ekkert. Nokkrir Akureyringar aðrir eru hér staddir og fá ekki heimfarar- leyfi. Jón Jóhannesson læknir kom til bæjarins um helg- ina. Hann fór landveg alla letð frá Húsavík i Borgarnes og var 8y2 sólarhring í þeirri ferð. Engar hömlur voru lagöar á feðalag haus, þó að honum leyfðist ekki að fara suður með „Sterling“. Blöðin. „Landið" og „Þjóðólfur" munu nú hætt að kotna út fyrir fult og alt. Sömuleiðis má gera ráð fyrir því, að „Fréttir" hvíli sig uttt hríö ; þær hafa ekki komið út síöan fyrír jól. Heyrst hefir að ,,Vestri“ á ísafirði hafi átt að hætta útkomu um' nýárið og „Noröurland" á AK- ureyri hcfir ekki komið út sið- ustu mánuðina. Óvíst mun enn nema fleiri hlöð heltist úr lestinni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.