Vísir - 10.01.1919, Blaðsíða 1

Vísir - 10.01.1919, Blaðsíða 1
|'V Riístjóri og eigandi JAKOB MÖLLER. Simi 117, AfgreiSsla í AÐALSTRÆTI 14. Sími 400. 9. árg. Föstudaginn 10 iunúar 1919 S tbl. Gamla Bio Hacisteíheruaði hin feikna skemtilega nýáxs- mynd, verður sýnd ennþá f kvöld og næstu kvöld. Ollum ber saman um að þetta eé einhver sú ekemti- legasta og dósamlegasta “ynd sem hér hefir sést. TryggiQ yður sæti í síma 47B. ii ho w S ■s ® gCt I tl > 0 i > .2 tf :0 ð ho 08 rtí J~ fi. co W tí •a ð :i o. 0 0 ’H i I II I Ballkjjóil nýr úr blóu silki mjög vandað- 'or, s&umaður i Kaupmannahöfn, er til sölu nú þegar af sórstök- nm ásteeðum. Til sýnis kl. 2-4 A. v. ú. Loftskeyti. London 9. jan. Uaximalístar í Rússlandi ósáttir. Gautaborgarblöð liirta sítnfregn PR lrá Moskva. aö Trotzky hafi látfö hiiepjxi Lenin i varöhald og gjálfur gerst alræöismaöur í Rúss- landi. llaföi ágreiningur risiö milll þeirra nt ;if encturbótum á sl jórn- arfarinu. Lenin vildi mynda sam- steypustjoin. en- Trotzky vildi €llga breyting11 gera á hinni blóö- ueu ofbeldisstjófn Maximalista. ^istfeadingar biðja Breta hjálpar. ^euters fréttastofan skýrtr frá ^Vl- að stjórn Eistlending^ hai, talvélar með sérstökum texta, plötum og nálum til að iæra mál af. Franskar og enskar plötnr með texta nýkomnar í stóru úrvali. Einkasali fyrir ísland: G. Eiríkss, Reykjavík. Píanó, Orgel, Flygel, Sjálfspilandi PÍanÓ. Einkasali fyrir ísland; G. Eiríkss, Reykjavík. Olíuföt af bestu gerð og efni. Hvergi ódýrari en lijá .JóniHjartarsyni&Co. Halnarstræti 4. Uppboð Verður haidið Laugardaginn 11. þ. m. kl. 1 e. h. á Hæðarenda á Seltjarnarnesi. Þar verða seldir ýmsir eigulegir munir, svo sem eldhússáhöld, stólar og borð, einnig grásleppunet, eldiviður o. m. fl. Sveinnn Jónsson Hæðarenda — Seltjarnarnesi. Sótarastarfið # Settir til að gegna því starfi fyrst um sinn eru þeir Ólafur Hró- bjartsson, Hvertísgötu 69 fyrír Austurbæinn niður að Lækjargötu og Kristinn Árnason Skólavörðustíg 25 fyrir l'eaturbæinu austur að Lækjargötu. 3?eir sem þurfa að fá reykháfa liTeinsaða strax snúi sér til þessara manna. Af gefnu tilefni skal það tekiö fram að hreinsanir á reykháíuin eiga eingöngu að fara fram innanhúss, og eru i því skyni lögskipaðar nægilega margar hreinsidyr á royk- háfunum. Slökkviliðsstjórinn í Beykjavík 7. janúar 1919. P. Ingimundarson. NÝJA BÍO Skuggar liöins tíma. Sjónleikur í 4 þóttum. Aðalhlutverkið leikur hin fagra leikkona Norma Talmadge. Allan útbúnaðmyndarinn- ar á leiksviði hefir útbúið D. W. Griffitli, sem er oröinn heimsfræg- ur fyrir þá list sína. Verður sýud eítir ósk fjölda margra, setn ekki höfðu tækifæri til að sjá þessa ljómandi mynd áður. snúiö sér til bresku stjómavinnar meö beiöni uin fallbyssur og önmtr hergögn. til þess aö stööva fram- sókn Maximalista, setn tni stefna her sínum til Reval og eiga aö eins jý enskar míhtr ófarnar þangaö Breska stjórnin hefir þegar hjálp- aö Eistlendingum um vélbyssur ug vms önnur hergögn og tók vel þessari málaleitun, sem lögS var fyrir hana í gær. Nefnd hefir veriö skipuö til aö athuga hevnaÖarat- stööuna í F.istlandi og stjórnmála- og íjárhagsástand landsins. Roosevelt. Samkvæmt ósk Roosevelts, fyrv. Bandaríkjaforseta. á jaröarför haus aö fara fram ári allrar viö- hatnar. Archibald Roosevelt hefir fyrir fjölskyídunnar hönd hafnaö öllum viröingarmerkjum af hálfu hersins. Wilson forseti hefir símaö ávarp til Bandaríkjaþjóöarinnar, ug' vott- ar í því þá lotningu, sem stj'órn og þjóö Bandarlkjanna beri fvrir inínningtt Roosevelts og skipar svo fyrir, aö fárn’ slculi dreginn í hálta stöng á „livita húsinu“ og öllum stjórnarbyggingum t þrjátiu daga. í. ávarpinu er minst afreka RooseveJts i þarfir ættjarðarinn- ar, eu einkunt er homtm þakkaö fyrir Jtaö. aö hanti haíi vakiö' at- hygli þjóöarinnar á þeirri hætttt, sem henni hafi verið húin af á- hrifttm einokunarhringa einstakra manna, og greitt götu nauösyn- legra endurbóta á löggjöfinni tit aö koma í veg fyrir þá hættu. I I I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.