Vísir - 12.01.1919, Blaðsíða 1

Vísir - 12.01.1919, Blaðsíða 1
tói'kostl Utgeröarmörmum, skipstjórum, sjómönnum og öllurn ödrum er boðiö nppá stðrkostlega ntsöln, sem byrjar mánndag 13. þ. m. og stendur yfir til laugardags 18, þ. m. Állar vörur undantekningarlaust veröa seldar með 5—10°o afslætti Gegn boi-gun út í hönd. í^etta eru þau mestu viidarkjör, sem nokkurntíma hafa verið boðin og ættu því allir að birgja sig upp með þær vörur. er þeir þurfa að nota á komandi vertíð. Vii^ðingarfylst S£gii;rJoii PétiirssKm Sími 137. Hainarstræti 18. IBH Gamla Bio Fram iir hóii skemtilegt æfintýri í 2 þáttnm um Charles Chaplin. Skemtilegur tr Chaplín til sjós ekki siður en á landi. Bensiaskortur Amerisknr sfeopleikur. Kensla Stúlka með kennaraprófi og vön kenslu tekur að sér að kenna í hÚ8um hér í bænum. Heima frá 6—8 e. m. .Bræðraborgarstig 10. Skrá yíir eignar- og atráEutekjnr I Rvík árið 1917 og tekjnsk.att árið 1919 liggur framini á bæjarþÍDgstofunm frá 13. ti! 27, janúar að háðnrn dögum meðtöldum. Kærur sendist borgarstjóra fyiir lok þessa mánaðar. Borgarsvjórinn í Reykjavík 11. jan. 1919. NÝJA BÍO „Reiðist en syndgið ekki“ Sjónléikur í 3 þáttum. I þessari mynd er saga tveggja elskenda sem ineta ást sína meira. en alt annað og sagan fer ve1. Ileidsala. Smásaia. at öllum gerðmn, Lampar, Stein- oliuvélar og Ofnar eru ódýrasiir i . 1. i Si

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.