Vísir - 13.01.1919, Blaðsíða 1

Vísir - 13.01.1919, Blaðsíða 1
T; ' Ritstjórj og eigaadi JAKOB MÖLLER. Sími 117« Afgreiösla í AÐALSTRÆTI 14. Sínii 400. 9. árg. Gamla Bio ii stolið. Fram úr hófi skemtilegt æhntýri í 2 þáttum um Chaiies Chaplin. Skemtilegur tr Ckaplín til sjóa ekki síður en ií Jandi. Bensinskortnr Ameriskur skopleikur. Hér með tilkynnist vin- um og vandamönnum, að okkar hjartkæri sonur, Yal- berg Núpdal andaðist i Barnaskólanum þann 7. þ. in. JarðarFörin fer íram frá beimiii okkar, Laugaveg 46 B, þriðjudaginn 14. þ. m., og kefst með húskveðju kl. 12 á hádegi. öuðbjörg Ó afsdóttir Eiríkur Eiríksson. SöstiS) rottneitiið. Ætijarðarljóð. Sungiu á fullveldisminningarsam- konni á Norðfirði 1. des. 1918. Coð blessi þig, astkær ættarjörð, og úrslitin mála þinná. Guð blessi þig. norræn bræðra- Jijörö vib bragelda helgra niinna. í itvö blessi hvern mann, sem held- ur vörri um hugsjónir feðra. sinna. A leið vor ýmsu Ijósi brá nf landsins og þjóðar högmu. Hve útsýn var björt við Öxará á öndverðum þjóölífsdögum I Og nafnih hans Þorgeirs muna niá á nieðan vér lilítuni lögunt. Mánudaginn 13 janáar 1919 ll. tbl. HARMONIUH stór eg meðalstór be.sta tegund fyrir snnngjnrut ver<5 fyrirliggjandi. Brúkuð tekin i skiftum. Hljóðííteralitisið — Hótel ísland — Aðalstr. talvélai’ með sérstökum texta, plötum og nálum til að læra mál af. Franskar og enskar plötnr með texta nýkomnar i stóru úrvali. Einkasali fyrir ísland: o CO Gr. Eiríkss, Reykjavík. F»ianó, Orgel, Flygol, sjáltapilandi !E*ÍaHÓ. Einkasali fyrir ísland: G. Eiríkss, Reykjavík. Aðalfundur i Kvenfélagi Frikirkjttnnar veronr haldinn þriðjndagmn 14. þ. m. á venjulegum stað og tíma. TTJÓRNIN. K wpið ekkí veiðar æri An þ «8 að sp rja una værð hjá NÝJA BtO ------1 Vald I konnnnar." Sjónleikur í 5 þáttum leikinn af úrvals leikendum (áeriít í New-York. Um þessa mynd er ekki »nuað að segja en það að allir verðaað sjáhana Veldur þar eigi aðeins um hið mikla og spennandi efni bennar. heldur einnig liitt, hvað aðalleikmærin er framórskarandi fögur og livað lniu leikur snildarlega. Séning stendur yfirl lj2 klst. Múrarafélag Rvíkur heSr ákveðið lágmarksbaup félagsmanna frá 12. jan. lcr. 1,52*» ú klukkustund, eítirvinnu og sunnudagavinnu lcr. Í3,00. Stjörnin. I Barnaskólanum er ýmislegur fatnaður, (nærfðt og sængurföt). sem sjúklingar liafa skilið eftir. Menn . verða að koma og sækja muni þessa í dag. Annars verða þeir seldir sem óskilamunir. Agúst Jósef’son. Kn sorgiegt var böl þitt. torna Frón. á friðvana Sturlu-áruin: Mörg grætileg mistök, glapin sjón, svo gifta þin ílaut í tárum., ()g afleiöing þess var þungbært tjón : aö þjóðveldiö dó. al sárum! í fJá lækkaöi hin forna frægöarsól. þá féll yfir nótrin þunga, og frjálshuginn kvaddi t'ögur ból en fólkiö var slegiö drttnga. Hiö eina, sent vonir vervnd i ól —- |)aö var okkar saga og tungá. ( Og lengi í niyrkri landiö beiö, vms lýsti af morgunskýjum. Hn guðis é lof! Hann létti neyö ; þaö lofar oss degi hlýjimi. Hiö islenska ríki leggur leið meö Ijósvonum björtum, —- nýjutnl I dag hefir Saga brotiö blaö 00 byrjaö á kafla nýjum, — og fegurstu vonir fullkomnaö í fullveldis-ljóma hlýjum. í dag er sem torhöld færist aö og framtiöin Ijónii í skýjttm! (iuð blessi þig, ástkær ættarjörö, og annist um hagi þína! 1 Ja bygöarlag hvert um fja.ll og fjörö af frelsi og manndáö skína! Lát islenska menning vera vörö viö vöggun'a formt sína! V. Valvesson. er A 11 s k o n a r v ö r n i- til vélabátsi og seglskipa

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.