Vísir - 23.01.1919, Blaðsíða 1

Vísir - 23.01.1919, Blaðsíða 1
f*"T Ritstjóri og eigandi JAKOB MÖLLER. Simi íx7j AfgreitSsla i A.ÐALSTRÆTI 14. Sími 400. 9. árg. Fimtudaginn 23. janúar 1919 20. tbl. GAMLA BÍÓ n afarskemtilegur gamanleikur í 3 þáttum, leibinn af kinum góðkunnu dönsku leikurum: hr. Elnar Zangenberg, frú Edltli Psilander, br. W. Beawer og hinni gullíögru ítölsku leibkonu Miozi MatHé Þessiágæta gamanmynd er leikin á „ö-renens Badehotel“ á Skagen, oinum fegursta baðstað Dana, meðal baðgesta svo hundruðum skiftir. Jarðarför mannsins mlns, Egils V. Sandliolt gestgjafa, er ákveðin föstudaginn 24. þ. m, frá dómkirkjunni og hefst með stuttri Kveðjuathöfn á heimili okkar, Hótel Skjaldbreið kl. 1 e. m. Þórhildur E. Sandholt. r............ Inmlegt þakklæti fyrir auðsýnda hluttekning við fráfall ■ og jarðarför móður okbar sálugu, Eannveigar Guttormsdóttur. Jónveig Jónsdóttir. Rannveig Jónsdóttir. Það tilkynnist til vina og vandamanna, að Margrét Jóns- dóttir andaðist að heimili sínu, Spitalastíg 4 B, þann 21. þ. m. Fyrir hönd vina og ættingja Jóhanna Eiríksdóttir. Grott íjögrramannafar ásamt seglum og öllum útbúnaði. Ennfr. tólf hundr, af línu, ósk- ast til leigu nú þegar. Guðlaxigur II. Vií rfússon Laugaveg 18 C. Hið ísJ i. 1 [veofélag heldur 25 ára afmælisfagnað þriðjudaginn 28. þ. m. kl. 8 e. d. i Iðnó. Allar félagskonuv boðnav. Þær vitji aðgöngumiða í Lækjargötu 4 í slðasta lagi fyrir kl. 7 s. d. laugardaginn 25. þ. m. Stjórnin8 Mótorbátur i agætu staudi til sölu nú þegar. Allar nánari uppl. hjá Ólafi JóhaDBSsyai Búð óskast leigð í eða nálægt miðbænum. Til- boð merkt „Bóð“ móttekur af- greiðsla Yísis. B©síe gggSBBRSFœQ Sölutarninn Opinn 8—11 Sími 528. Annast sendiferðir o. fl. Trésmiður helst vanur húsgagnasmíði getur ferigið atvinnu strax. Guðmundur Jónsson, Laugav. 24 NÝJA BÍÓ Ketjan frá Alaska. Ljómandi fagur ástarsjón- leikur í 4 þáttum. Leikinn af hinu alþekta og'- fræga Trianglefélagi. Aðalhlutverkið leikur Dnstin Farnnm hinn fallegi, stórfrægi ame- riski leikari, en sýaingar heíir útbúið. D. W. Criífith. Mvndin stendirr yfir á aðra klukkustund. Smj örtrlilsLi frá h.f. Smjörlíkisgerð Reykjavikur, fæst i versluainni Simi 244. Lindarg 41. MERKUR heldur aðalfund sinn í kvöld kl.. Sl/2 í Iðnó uppi. STJOKNIN. Hverfisgötu 90 eða í sirna 4Ö2. Loftskeyti. London 22. jan, Framtíð Þýzkalands. Orslit þingkosniuganha þýzku eru ekki aö fulíu kunn orfiin. og ckkert opinberlega birt um þau enn, en aliar horfur eru á þvi, að meirihluta-jafnaöannenn (stjórn- arflokkurinn) verði lang stærsti flokkur þingsins, en flokkur frjáls- lynclra meöal-stéttar þingnianna váöi úi'siitum. Þvi er lýst yfir, aö Þýskaland eigi að veröa sambiandslvðveldi, myndaö af átta lýðvel’ ttndir forsetastjórn, og í sam... di við ítin ]>ýsku hjeruð Austurrikis. Frá Pólverjum. Y f ir-bj argráðanefnd banda- samgöngur milli allra hluta breska lega við Foch marsálk, að þegar í staö veröi geröar ráöstafanir til aö tryggja ínatvæíafluthihga utii Danzig til Póllands. Paderewski forseti hefir farið þess á leit í símskeyti til stjórna bandtnanna, aö Pólland veröi tek- iö í tölu ríkja bandamanna, sem samherji þeirra. Auk þess hefir hann sjerstaklega fariö þess á leit viö Lloyd George, aö ráöstafanir veröi geröar til ]>ess aö friöa landa- tnærahéruö hins nýja ríkis, sem eru t stjórnleyfeisástandi. — t Gali- zíu er borgarastyrjöld hafin á ný og Lemberg í hættu. Framfarir í flugvélasniíðinni. Breskar flugvélar af nýjustu gerö, geta veriö 9 daga í lofti, og flogiö aö jafnaöi 45 enskar mtlur á Idukkustund. Seely hershöföingi, aöstoöar- flugmálaráöhérra Breta, lýsti því ýfir í ræðu, aö vinna ætti aö því af alefli, aö korna á föstum löft- mánna hefir fariö þess á leit bréf- ríkisins.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.