Vísir - 24.01.1919, Blaðsíða 1

Vísir - 24.01.1919, Blaðsíða 1
Ritstjóri og eígandi JAKOB MÖLLER. Sirni ii 7. AfgreiiSsla í AEALSTRÆTI 14. Sími 400. 9. ánr. Fö»t«áí»gla» 24. jaanar 1919 21. tbl. Cr A M L A BÍÓ sœa A afarskemtiJegur gamanleibur í 3 þáttum, ieikinn af hinum góðkunnu dönsku leiburum: hr. Einar Zangenberg, frú Eðith Psilander, hr. V. Beawer og hinni gaiíiögru ítölsku leikbonu llkÆiOisal Þessiágæta gamanmynd er leikin á „Grenens Badeliotel4 á Skagen, einum fegursta baðstað Dana, meðal baðgesía svo hundruðum skiftir. leikfélag Reykjavíkur. Lónharður fögeti verðnr Ieikinn snnimdaginn 26. jan. kl. 8 síðd. i lðnaðar- mannahúsinn. Aðgöngumiðar seldir i Iðnó á laugardagian frá ki. 4—7 síðd. með haekkuðu verði og á sunnudaginn frá kl. 10—1‘2 árd. og eftir kl. 2 með venjulegu verði. beldur Benedikt Árnason með aðstoð frú Ástu Eiaarson Sunnudaginn 26. þ. m. kl. 8 e. h. í Bárunni. Aðgöngumiðar verða seldir í bókaverslun ísafoldar á laugar- daginn og á sunnudaginn kl. 6—8 í Bárunni og kosta betri sæti 2 kr. almenn sæti 1,60. E.s. „B O E G” fermir í Leith nálægt 10 fehrúar, til Reykjavikur. f.f. fimsklpafélag íslands. SILKI af ýmsum tegundum, meðal ann- ars ágæt efni í ballkjóla, fæst í VersL „ALF A“ Laugaveg 6. nokkrar tegundir nýkomnar í VersL „ALFA“ Laugaveg 5. NÝJA BÍÓ Hetjan irá Alaska. Ljómandi fagur ástarsjón- leikur í 4 þáttum. Leikinn af hinu alþekta og] fræga Trianglefélagi. Aðalhlutverkið ieikur Dnstin Farnnm hinn fallegi, stórfrægi ame- ríski leikari, en sýningar liefir útbúið. D. W. Griffith. Myndin stendur yfir á aðra klukbustund. Smlðajúrn. Simi 103. Fósthólf r»77. Sœnskt smiðajárn, sívalt, ferstrent og flatt, alla venju- lega gildleika, breiddir og þyktir hefi eg fyrirliggjandi, þar á með- al skeifnajárn. Hvergi betri baup. Jón JÞorláksson. Bankastr. 11. liöurjöfnunamefnd leykjaYÍkup leyfir sér hér með að skora á borgara bæjarins^og jatvinnurekendur, \ að senda niðurjöfnunarnefndinni skýrslu um tekjur sinar árið 1918 fyrir 1. febrúar næstkomandi. I skýrslunni óskast tekið fram,Jhvað t eru atvinnutekjur og hvað eignatekjur. \ « 1 x" Reykjavik 21. janúar 1919. F. h. nefndarinnar Eggert Briem. VerknaonaféL Dagsbrún heldur frarahalds-aðalfimd í Gt.-T.-húsinu, laugardaginn 26. þ. m. bl. 7 síðd. Á Dagskrá verða ýms mikilsvarðandi mál, og eru menn þvi ámintir um að fjölmeona. IVól&gsstjóroín. Hús á Vesturlandi 24X14 álnir, tvílyft, til sölu. — Allar uþpl. hjá Jóni HalltíLórssyni landsféh, Stýrimamannastig- 3 Kaupið ekki veiðarí'seri án þees að spyrja aiö verð hjá © Alls konar vörnr til vélabáta og seglskipa.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.