Vísir - 25.01.1919, Blaðsíða 1

Vísir - 25.01.1919, Blaðsíða 1
T' Ritstjóri og eigandi jf Á E O B MÖLBER. Sími H7j Afgreiðsla i ABALSTRÆTI 14. Simi 400. 9. ársr. Lan': ardasiim 25. janúar 1919 22. tbl. GAMLA BÍÓ Bsam & afarskemtilegur gamanleikur í B þáttum, leikinn af kinum góðkunnu dönsku leikurum: hr. Einar Zangenberg, frú Edith Psilander, hr. W. Beawer og hinni gullfögru ítölsku leikkonu HkÆIioizsl 3VL«it;32LÓ Þessi ágæta gamanmynd er leikin á „Grenens Badehotei“ á Skagen, einum fegursta baðstað Dana, meðal baðgesta svo hundruðum skiftir. Leikfélag Reykjavíkur. Lónharður fógeti verðnr Ieikinn snnnndaginn 26. jan. kl. 8 siðð. i lðnaðar- fhannahásinn. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó á laugardaginn frá ki. 4—7 síðd. SQ®ð hækkuSu verði og á sunnudaginn frá kl. 10—12 árd. og eftir fel. 2 með venjulegu verði. Tiltooö ÓBkLast nm b.yggingu geymsfuskúrs, Í34X11 metra, i'i ~r 3iiofmi grjóti — grjótvinnu og veggja- Lleðslvi. — Uppdráttur og upplýsingar hiá C3r©ir C3r. Zoéga Túngötn 20 Sími 626. í. I. 1. S. í. Iþröttalélag ReykjaTiknr. Yiðavangshlaup félagsins íer fram 1. eumardag næstkomandi. fiins og að undanförnu. Kept verður í 5 manna flokkum eftir ieikreglum í. S. í. Yerðlaun vérða veitt þeim flokknum sem sigr- ar og þremur fyrstu mönnunum. KePt verðnr nm blkar, sem geíimi hefir verið til verðianna. Þátttakendur geti sig fram fyrir 1. april n, k. Innritunargjald er kr. 10 fyrir hvern flokb og skal fylgja umsókniuni. * Stjórnin. Mótorbátur til sölu ^irka 8 tonna stór rasð S hesta Danvél. Báturinn sterkur og vél- lQ í góðu lagi. Bátunm fylgja segl og legufæri. Hann er hér á Löfninni. — Allar nánari upplýsingar hjá Sigsrjóni Jónssyoi á Hafnarskrifstofunni. NÝJA E I 0 LEYIDARDOMUR 6IST1HÚSSINS. Sjónleikur í 3 þáttum, tekinn af Svensba Biografteatern. Aðalhlatverkin leika: NIC. JOHANNSEN og FRU®ERAST0FF hin sama sem lék Höliu í Fjalla-Eyvindi. Fer hér saman góður útbúnaður, ágætir leibendur og falleg og spepnandi ástarsaga. Loftskeyti. LondoiX 24. jan. Þýzku kosningaraar. Opinberlega hefir ekki veriíi skýrt frá úrslitum þingkosning- anna í Þýzkalandi, en úrslit þeirra eru þó kunn orðin. Aí 421 þingsætum náiSú meiri- hluta-jafnaSarinenn (stjórnarfl.) 164 og frjálslyndi flokkurinn, 77. Þessir tveir flokkar, sem búist er v ið aö tnuni vinna saman á þingi, ráöa þannig yfir meiri hluta þings- ins. án þess aö þnrfa aö leita aö- stoöar óháörá jafnaöarmanna (Haase), seiu náöu 24 þingsætum, eöa gamla ,.uational-liberala“ flokksins, sem nú er kallaöur ,,]>ýski alþýöuflokkurinn", en liann kom aö 23 mönnum. — Gamli í- haldsflokkurinn, sem nú heitir „þýskí þjóölegi albýöuflokkurinn“ kom aö eins 34 mönnum aö, en var áöur skipaöur 71, Miöflokkurinn (Centruni) náöi >88 þingsætuin.eins og hann haföi áöur, en þess ber aö gæta, aö ]>iugtnönnum hefir veriö fjölgaö um 24. Bannlaga baráttan í Bandaríkjunum. Banninenn í Ameriku eni a'Ó liefja baráttu meö ]>vi marktniöi aö ,,þurka“ allan heitninn. Heimför Wilsens. I»aö er fullyrt, aö Wilson for- seti niuni halda heimleiöis frá París 15. febrúar og fara því sem næst beina leiö til Bandaríkjanna. Sagt er aö Taft, ívrverandi förseti Bamlaríkjanna, muni skipa sæti hans á friöarráöstefuunni. Friðarsanmingarnir sé viö aö bráöabirgöafriöarsamn- ingar veröiundirskrifaöirekkisíöar en í júníbyrjun og aö þingkosn- ingar í Frakklandi eigi aö fara fram í júlí .eöa október. Fulltrúar stórveldanna áttu fund meö sér í París í gær, til aö ihuga verkefni alsherjarfundar friðarráö- stefnunnar sem ákveðinn er á morgun. Meöal annars var í þessu skyni rætt um alþjóöa-löggjöf í málefnum verkamanna, ábyrgö og hegningu í sambandi viö ófriðinn og skaðabætur fyrir ófriöarspjöll. Frá Tyrkjum. Tyrkir liafa nú haft sig á burt úr öllum Kákasuslöndúm, nema Kárs-héraöi. en leynisamninga höfðu þeir gei t viö Arméníumenn og Georgíumenn. hvora í sínu lagi um, aö þeir skyldu fá umráö yfir- löndum (jessuni, og ætluðust til þess, aö ófriður risi út af því millt þeijra, en Bretar fengu afstýrt því. Tyrkneska ráöuneytiö hefir sagt af sér, en búist er viö því. aö Tew- fik pasha muni mynda nýtt ráöu- neyti og taka í þaö fleiri andstæö- inga þeirra manua, sem berjast á móti því, að hegningum verði fram komiö fyrir moröin í Armeníu. Keisarinn hÖggur í eidinn. pað er sagt, að Vilhjálinur fyr- ycrandi kcisari vinni frá morgni lil kvölds að því a8> saga brenni i cldinni Amemngcn-böll. Er hann hljóður og talar ekki orð viS neinn mann. Keisarafrxiin hefir óskaS efiir því aS vera flult beim til Potsdam og fá aS deyja þar. Stór sprenging. HergagnaforSabúr pjóSverja ] hjá Zuatrecht, scm er milli j Ghenl og Brússel, sprakk í loft Echo de Paris“ segir. aö búist »PP 22. janúar. Misti þar fjðldi ♦

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.