Vísir - 09.02.1919, Blaðsíða 2

Vísir - 09.02.1919, Blaðsíða 2
Nýkomið. MANILLA (allar stæröir) GRASTRÁSSUR (allar st.) LÓÐARÖNGLAR FISKIHNÍFAR LÓÐARBELGIR BLÝLÓÐ CARBIÐ STRÁKÚSTAR HANDLUGTIR VATNSFÖTUR BLAKKASKÍFUR KEÐJULÁSAR J?JALIR allskonar HENGILÁSAR FERNISOLÍA HRÁTJARA BLAKK-FERNIS CARBOLINIUM i MENJA OKKUR GULT ENGELSK RAUTT CROMGRÆNT KÍTTI PATENT-MÁLNING LESTARRÚMSMÁLNING ZINKHVÍTA BLÝHVÍTA pURKEFNI LAKK allskonar GRAFIT LÓÐATIN SEGLDÚKUR allskonar LITOG A t h. Ný segl sauimið, og við- gerð á gömlum seglum. VÖNDUD VINNA óDÝRUST! 0. Eilingsen. v ; s t k Nýjar vörur Fyrir karlmenn: Nærföt Sokkar Treílar, silki Höfuðföt Vasaklútar Slifsi Hvítar skyrtur Brúnar sportskyrtur Leður-ferða^öskur „Thermos“-flöskur Rakvélar Ferða-suðuáhöld Fyrir konnr: Silki Creap, svart og hvítt Flauel, svart og mislitt Morgunkjólatau Efni í Barnakjóla Efni i Barnakápur Kvenkáputau Efni í Drengjaföt Al-Ullarbolir Baðmullarbolir Ullarsokkar Silki- og baðmullar-Sokkar Treflar, silki Góð Ljereft Tvisttau Flónel „Coats“, 6 þættur T vin n i 200 og 400 yards Smávara, margt fleira. Saumavélar Best aö versla njá Sími 219 Siml 219 Loftskeyti. j ) London 8. febr. ! Frá þingi Þjóðverja, Þaö er taliö líklegt, að Ssheide- j mann verði kjörinn forseti þýzka j lýðveldisins. Hr. David var kjörinn forseti þjóðþingsins. Skipagöngur leyfðar milli Hol- lands og Þýzkalands. Bandamenn hafa sett regiur um skipagöngur milli Hollands og Þýzkalands, meöan á vopnahléinu stendur. Slikar samgöngur eru að eins leyföar meö hollenskum skip- um. Eistland og Þýzkaland. Stjórnin i Eistlandi skýrir frá því, aö fulltrúar þýzku stjórnar- innar (Eberts og Scheidemanns) hafi boðið þjóöþingi Eistlendinga í Reval, aö birgja landiö aö vopn- um og skotfærum og veita því pen- ingalán aö upphæð 2ýd miljón. Þeir (Ebert og S;cheidemann) 1>rýna ]raö mjög fyrir þinginu, hve áríöandi Eistlandi sé aö vera í vin- fengi viö Þýzkaland og gefa i skyn, aö Bretar muni ætla aö taka Reval og hafa þar herskipastöö. Pólsku kosningarnar. Af fyrstu fregnunum sem birtar hafa veriö af úrslitum kosning- anna í Póllandi, má ráða, aö sam- steypuflokkur Paderewskys hafi unniö laglegan sigur. Eftir þeim fregnum ætti þessi flokkur aö hafa unnið um 400 af samtals 495 þing- sætum. Paderewsky er farinn aft- ur til Warschau. Þar hlaut sam- steypuflokkurinn fullan helming atkvæöa. Upplausn brezka hersins. Siöan vopnahléið komst á, hafa 28243 liösforngjar og 1180360 her- menn verið leystir úr 'nerþjónustu lijá Bretúm. Frá Portugal. Fréttaritari „Times“ í Lissabon simar, að úr því aö tilraun kon- ungssinna til að hertaka Lissabon hafi mistekist, þá muni fullnaðar- ósignr þeira óhjákvæmilegur. Her lýöveldissinna er kominn yfir Douro og er aö umkringja herkon- ungssinna. Iðnaður Bandaríkjanna. Samvinna verkam. og auðvalds. Þaö er símað frá Washington, aö yiöskiftamálaráöherrann hafi heöiö forsetann aö skipa „friöár- Brnnatryggingar allskonar Amtmannsstig 2. Skrifstofutími kl. 11—2 og 4—7 Sighvatnr Bjarnason. iönaöarráö" til ]tess aö korna iðn- aöi Bandaríkjanna í fastar skorö- ur. Ráð þetta vill hann láta skipa íulltrúum verkamanna og auö- manna ásamt starfsmönnunt stjórnarinnar. í bifreið útaf Kópayogsbrúimi. Þeir Matthías Einarsson læknir, Arent Claessen heildsali og Sveinn Björnsson yfirdómslögmaöur ætl- uðu suður í Hafnarfjörð i gær í hifreiö, en þegar bifreiöin var að fara út á Kópavogsbrúna, lcom svo snögt vindkast á hana, að hún steyptist út af og á kaf niöur í sjó- inn. Bifreiöin var lokuö, og hefir vinduriiin því náð betri tökum á henni. En þess vegna voru far- þegarnir líka illa settir, er þeir voru komnir á kaf i sjóinn inni- luktir í henni. Tóku ]>eir þegar aö reyna aö komast út, og hafði Matthíasi nær tekist aö rífa sig út úr bifreiðinni, er þeim kom hjálp aö utan. Önnur hifreiö haföi ver- iö rétt á eftir þeim, og í henni voru ]>eir Egill Jacohsen kaupmaöur og Magnús Sigurðsson bankastjóri, en Kristján Siggeirsson stýröi. Tókst þeim hrátt aö ná hinuni upp úr, og óku þeim sem hraöast mátti hingaö til bæjarins í sinni bifreiö. Þó að ftiröulegt megi heita. hlaut engin nein veruleg meiðsli aí jiessu slj'si. Karl Moritz hif- reiðarstjóri sem stýröi bifreiðinni sem út af fór, haföi þó kvartaö um verk í síðunni. En far])egarn- ir þrir kendu sér einskis meins, er upp kom, nema kulda. Bifreiöina átti Matthías Einars- son sjálfur. Haföi hann nýlega fengiö liana aö gjöf frá nokkr- um vinum sinuni hér i hænum, og var hún hin vandaöasta. ITefir hún vafalaust skemst talsvert, en hve mikið vita menn ekki, því aö hún er enn á sania staö.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.