Vísir - 11.02.1919, Blaðsíða 4

Vísir - 11.02.1919, Blaðsíða 4
V í Fataeíni TRAKKAEFNI (þykk og þunn) KVENKÁPUEFNI tljós og dökk) * BUXNAEFNI o. fl. Stórt úrval í klæðaverslnn H. Andersen <& Sön Aðalstræti 16. í klæðaversl. II. ANDERSEN & SÖN. Aðalstræti 16. Sjóvátnyggingartélag Islands H.f. Austurstræti 16. Raykjavík. Póthólf 574. Talsími 542, Alskouar sjó- og striðsvátryggingar, Skrifstofutími 10—4 síðd, —■ laugardögum 10—2. STYRKUR hauda fátækum veikum stulkubörnum í Reykjavík verður veittur úr minningarsjóði ^igriðar rJTliovoddsen Aðstandendur sendi beiðni um styrk ésamt læknisvottorði til forstöðunefndar Thorvaldsensfélagsins, Austurstræti 4, fyrir 20. febr. næstkomandi. [ xl^ +±* U# 4r *Jét , %Lr ’íU j4c. Bæjarfréííir. Afmæli í dag. Sigr. Stephensen, ungfrú. 3>orsteinn Thorsteinsson, cand. pharm. Ellert K. Schram, skipstj. Sigríöur Fjeldsted, húsfrú. Sig. J. BreiöfjörS. Botnía kom til Kaupmannahafnar á laugardaginn. Hún á að fara í þurkví, og er ráögert aö hún fari ekki frá Kaupmannahöfn fyr en 5- mars. 'Sterling fór frá Kaupmannahöfn á suimudaginn. Gjafir til gömlu konunnar, sem misti syni sína í sjóinn: Ragna Bjarnadóttir kr. 5,00 Ónefndur .......... — 5,00 Burðargjald bréfa innan bæjar á nú að hækka "1 .samræmi við burðargjaldshækk- unina út um land, og verður fram- vegis 8 aurar fyrir bréf o. s. frv. Fiðln- og Gnitar-strengir fást í Hljóðfærahúsinu. Herbergi í góðu húsi óskast handa tveimur ungum stúlkum frá 1. mars. Tilboð sendist Ingibjörgu H. Bjarnason. Kvennaskólanum. Language PhoneMethod 13 nýjar plötur með handbók- um til þess að nema af Frönsliii vil eg selja með góðu verði. Björn Ólafsson. Sími 701. Erfðafestelud að töluverðu leyti ræktað, mjög vel lagið, hvab legu og fegurð snertir, til að byggja á sumar- bústað, fæst til kaups. A. v. á. STtTLKA óskast í vist nú þegar. Uppl. Vesturgötu 14 B uppi. Qrænar ertir í verslun Einars Arnasonar. Brnnatryggiisgar hvergi ábyggilegri né ódýrari en bjá [edsFlandene u Aðalumboðsmaður Halldór Eiríksson Laufásveg 20. — Reykjavík mjM Besta Vagnhestnr til sölu. Uppl. Hverfisgötu 84 búðinni. í verslnnina á Hvertisgðtu 35 nýkominn strammi af bestu teg- und, ásamt gull- og silfnrvir. I 7APAÐ-FUNDI9 I Fundian battur. Þóroddur Bjarnason bæjarpóstur. [153 Hefill fundinn. Vitjist á Njáls- götu 33. [154 Pluss-hattur fundinn a. v. á.[155 Víravirkisnál fundin á Lindar- götu. Vitjist á afgr. blaðsins gegn greiðslu þessarar augl. [156 r HÚSNÆ9S Barnlaus hjón óska eftir góðri ibdð 14. mai. Uppl. gefur Ólaf- ur Árnason, Bræðraborgarst. 35. [150 Sólríkt herbergi fyrir einhleyp- ann til leigu. Uppl. gefur Jón- atan Pálsson Sími 476. [151 Vönduð stúlka óskar eftirher- bergi frá 14. mai. Vill hjálpa húsmóðurinni með tauþvotta 0. fl. a. v. á. [152 Herbergi með eða án húsgagna óskast til leigu fyrir einhleypan karlmann. A. v. á. (136 YÍ¥SYGGIN6AR Brunatryggingar, Bókhlööustíg 8. — Talsími 254. Skrifstofutími kl. 10-11 og 12-2. A. V. T u 1 i n i u s. r KAUPSKAPUB t Hreinar léreftstuskur keyptar í Félagsprentsmiðjunni. (65 Ágæt vagga og barnavagn til sölu hjá. Ól. Oddssyni, ljósm. (460 2 frakkar til sölu með tækfæris- veröi á Hverfisgötu 71 (búöinni). (134 Lítið hús meö kjallara, óskast í skiftum fyrir bújörð í Borgar- fjarðarsýslu. A. v. á. (122 Morgunkjóla fallega og ódýra selur Kristin Jónsdóttir, Herkast- alanum efstu hæð. [157 Fataefni til sölu með tækifær- isverði a. v. á. [140 5 hrognkelsanet, mjólkurbrúsi, byssa og kaffiketill fæst keypt; tækifærisverð, a. v. á. [141 Lítið notuð drengjastígvél nr. 38, til sölu á Njálsgötu 3 niðri. [142 Yfirfrakki, kvenkápa, grammó- fónn og duplicator, til sölu með tækifærisverði, Laugav. 75 niðri. __________________________ [143. Barnavagn til sölu a. v. á [144 r VINNA 1 Prímusviðgerðir, skærabrýnsla, lampakransaviðgerðir o. m. fl. á Hvergisgötu 64 A. (300 Prímusviðgerðir eru bestar a. Laugavegi 30. (195 , Góð stúlka óskast í vist. A. v. á. (60 Stúlka óskast í lengri eða skemri tíma. Uppl. Kárastíg 8. (93 Unglings stúlka 14—15 ára ósk- ast að Sunnuhvoli. 1145 Stúlku vantar að Vífilsstöóum Uppl. hjá yfirlijúkrunarkonunni sími 101. [146 Stúlka ósfeast til innanliúsverka Uppl. hjá frú Malmberg Norður- stíg 7. [147 Góða eldhússtúlku vantar að Stórólfshvoli frá 14. maí til sláttu- loka. Uppl. á Spítalastíg 6 uppi. [148 Stúlha óskast til Vestmanna- eyja. Hátt kaup. Uppl. Bræðra- borðarstíg 21 uppi. [149 f4!»Jpgrent8iBÍÍ5 jan,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.