Vísir - 12.02.1919, Blaðsíða 1

Vísir - 12.02.1919, Blaðsíða 1
ptstjóri ot ; H3EOB SflLLEK, Sfœi ijft AfgreiSsIa í IDÁLSTRÆTI 14, Sími 400. 9. ár?. MiðYikHdagina 12. í'ebrúar 1919 40. tbl. ■* Gamla Bio ■■■ Sem i dranmi Sjónleikur í 6 þáttum leikinn af hinum ágætu amerísku leikurum hjá World Films Corp N.-Y. Aðalhlutverkið leikur hin unduríagra Ieikkona Mary Míles lYLintex .Jj Mynd þessi er afar tilkomu mikil, falleg, skemtileg og Iistavel leikin. 2 arsmem og 1 ungling 15—16 ára vantar mig nú þegar eða frá lokum. Lárus H]altested Sunnuhvoli. I NÝJA BI 0 Besta t Það tilkynnist hér með vinuni og vandamönnum að elsku litli sonur okkar, Sigurður Stefán, andaðist í gær. Ásgeir Sigurðsson, Ása Ásgrímsdóttir. í í Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að faðir niinn elskulegur, Bjarni Magnússon, andaðist að heimili sínu Stokkseyrarseli hinn 7. þ. m. iteykjavík 11. 2. ’19. Magnús Bjarnason. MERKUR Fundur verður haldinn fxmtudaginn þ. 13. febrúar kl. 8,30 í Iðnó uppi. Tvö stójr mál á clag-skirá.. Fjölmennið og mætið stundvíslega. SALT fyrlrllggjandl iiér á staðnnm, selst ódýrt. Carl Hðepfaer k.f. Simi 21. F’astnr UtiOorgunartimi á reikningum til mín og verksm. SANITAS, er mánud. og föstud, il. 2—3, Lofttir Guðmundsson. CARMEN Stórkostlega ákrifamikill ástarsjónleikur í 4 þáttum. Tekinn eftir hinum fræga og alkunna söngleik Carmen Leikurinn fer fram á Spáni. — Aðalhlv. leikur hin fræga leikk. Margnerite Sylva. (frá Oper Comique í París). Svo eem maklegt er, hefir mynd þessi hlotið einróma lof og feikna vinsældir og verið sýnd á öllum helstu kvik- myndaleikhúsum á Norðurlöndum, meðal annars lengi sýnd í Paladsleikhúsinu í Kaupmannahöfn. Fjögra manna hljóðfærasveit leikur undir sýningu ýms lög úr Operunni. — Sýning stendur yfir hátt á annan klt. Aðgöngumiðar verða seldir i Nýja Bió i dag frá kl. 4-8. PöBtun aðgöngumiða i síma ekki sint Sýningar byrja stun dvislega kl. 8 XJV J bátamótora, 2 kólfhylkja, með skiftiskrúfu og öxul, hYorutveggja úrkopar, hefi eg fyrirliggjandi hér á staðnum og sel þá mun ódýrar en núver- andi verksmiðjuverð nemur, ef eamið er um kaup mnan 15. þ. m. Stærðirnar eru 30, 40, 50, og 65 hestöíi gangi vélarnar með venjulegum hraða, en yfirkraftur umfram það er ca. 20—25°/n. Væntanlegir kaupendur eru beðnir að semja við mig hið fyrsta þareð ekki er nema ein vél óseld af hverri síærð. JfcjollndLers mótorar eru svo góðkunnir hér á landi sem annarstaðar, að meðmæli með þeim eru óþörf. Einkasali á íslandi fyrir Bolinders Mótorverksmiðjurnar Stockholm og Kallhiill. Cr. Eirikss. Fataefni FRAKKAEFNl (þykk og þunn) KVENKÁPUEFNI (Ijós og dökk) BUXNAEFNI o. fl. Stórí úrval í klæðaverslun H. Andersen & Aðalstræti 16. IVJ3. lO°/0 gefin af nokkrum fataefnam.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.