Vísir - 14.02.1919, Blaðsíða 1

Vísir - 14.02.1919, Blaðsíða 1
ff*fr Sit«íj6ri pi (síffandi I1K.QB MILLEIU S imi m •k’Xas 'rf AfgreiBsIa i SSiLSTRÆTI X& Simi 400. 9. árg. Föstndaglnm 14. febrúar 1919 42. tbl. ** Gamla Bio ™ Bem i ðranmi Sjónleikur í B þáttum leikinn af hinum ágætu amerísku leikurum hjá World Films Corp N.-Y. \ Aðalhlutverkið leikur hin undurfagra leikkona Mary Miles Minter. Mynd þessi er afar tilkomu mikil, falleg, skemtileg og listavel leikin. Alskonar branð úr bakaríi fæst á Hveríisgötn 84 (kjall.) • Þriiin og vöndað stnlka óskast nú þegar. Opplýsingar í Thorvaldsensstræti 2 uppi. Sími 284. Sendisveinn ábyggilegur og duglegur óskast A. v. á. UPPBOÐ í Hafnarfirði Við opinbert uppboð, sem haldið verðurmið- vikudaginn 19. þ. m. í Hafnarfirði, verður seldur mótorbáturinn „Eiliði“ I. S. 263, ea. 28 tonn á stærð, með góðri vél og ágætum seglum. Upp- boðið hefst kl. 1 e. h. stundvíslega. Uppboðsskilmálar birtir á uppboðsstaðnum. _________a_____________________ Aðalfundur Fiskifélags Islands. verönr haldinn langardaginn 15. þ. m. kl. 6 e. h. í hösi K. F. U. M. 1. Formaður skýrir frá gjörðum og framkvæmdum félagsins á hinn liðna ári. 2. Lagðir fram reikningar félagsins. 3. Bjargráðamálið. 4. Hafnamálið. 5. Yitamálið. 6. Kosning tveggja endurskoðunarmanna, tj órnln. f NÝJÁ BI 0 Carmen Sjónl. tekinn eftir hinum fræga og alkunna söngleik, Carmen, - Aðalhlverkið leikur hin fræga leikkona Marsnerlte Sylva. (frá Oper Comique í París). Fjögra manna hljóðfærasveit leikur undir sýningu ýms lög úr Operunni. Aðgöngumiðai’ verða seldir iNýja Bió i dagfrákl. 4-8. Sýningar byrja stundvislega kJ. 8 V2. 2 kólfhylkja, meö skiftiskrúfu og öxul, hrorutveggja úrkopar, hefi eg fyrirliggjandi hér á staðnum og sel þá mun ódýrar en núver- andi verksmiðjuverð nemur, ef samið er um kaup innan 15. þ. m. Stærðirnar eru 30, 40, 50, og 65 hestöfl gangi vélarnar með venjulegum hraða, en yfirkraftur umfram það er ca. 20—25°/o* Væntanlegir kaupeudur eru beðnir að semja við mig hið fyrsta þareð ekki er nema ein vél óseld af hverri stærð. JBoimaers mótorar eru svo góðkunnir hér á landi sem annarstaðar, að meðmæli með þeim eru óþörf. Einkasali á íslandi fyrirBolinders Mótorverksmiðjurnar Stockholm og Kallhall. THrílrgfl, Hérmeð tilkynnist vinum og vandamönnum, að koa- au mín, Guðríður Guðmundsdóttir, andaðist í nótt er leið, á Vífi'sstöðum. Jarðarförin auglýst siðar. Reykjavik 13. febr. 1919. Gtunnlaugur Illugason. Leikfélag Reykjavíkur. Lénli firöiar fógeti verður leikiim snnnndagiun 16. lebr. kl. 8 siöd. i lðnaðar- mannahúsinn í seinasta sinn. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó á laugardag frá kl. 4-7 siðd. með hækkuðu verði og á sunnudaginn frá kl. 10—12 árd., og eftir kl. 2 með venjulegu verði.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.