Vísir - 04.03.1919, Blaðsíða 1

Vísir - 04.03.1919, Blaðsíða 1
Ritstjóri og eigandi JAKOB M ÖLLER Sími 117. AfgreitSsla í AÐALSTRÆTI 14 * Sími 400. 9. árg. Þrlðjudaginn 4. mars 1919 60. tbl. Gamla Bio Spexmandi sjónleikur í 3 þáttum leikinn af hinum ágætu dönsku leikurum Poul Reumert Hilmar Clausen Thilda Fönss og Alfred Möller. J Kjötkvarnir — Hnífapör Matskeiöar — Teskeiðar Katlar — Könnur Balar — Fötur Kolaausur — Kolakörfur Herðatré — Trektir fæst í stóru úrvalí hjá Jes Zimsen. — járnvörudeild — Atvinna. Nokkrar stúlkur geta fengið atvinnu hjá Fiskveiðah.f. ísland ná i vor. *Uppl. á skrifstofu J. Zimsens eða hjá Bjama Manússyni Laugaveg 18 A. Skóflur margsk. Áxir — Heflar — Hamrar Sköft allskonar nýbomið í járnvörudeild Jes Zimsen. Nú hefi eg reynt bílinn eftir að hafa gert við hann, og reyndist hann hið besta, gengur hann nú upp eftir Borgarfjarð- arbrautinni og eins vestur í hreppa eftir því sem flutningsþörfin bref- ur. Borgarnesi 2. mars. 1919. Magnús Jónasson bílstjóri. Kvöídskemtun lielclui' 1». o. Bernlsurg miðvikudaginn B. mars kl. 8 í Iðnó, með góðfúslegri aðstoð: Hr. Benedikts Árnasonar og Hr. Hallgríms Sígtryggssonar og lúðrafélagsins „Harpa“, undir stjórn hr. Reynis Gíslasonar. Húsið verður vel upphitað. Aðgöngum. fást í dag og á morgun t bókaverlun ísafoldar. nnmg. Frá og með 8. mars lækkar verð á öllum steinolíutegundum vorum um 6. kr. pr. tunnu. Hið isienska steinoliuhltaféiag. Jarðarför föður míns, Odds Ögmundssonar er ákveðin á morgun, miðvikudaginn B. mars og hefst með húsbveðju kl. IIV2 árd. frá heimili hins látna, Laugaveg 63. Jóh. Ögm. Oddsson. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum að kon- an mln elsbuleg, Yilhelmína Sigriður Yilhjálmsdóttir, and- aöist í fyrrinótt. Jarðarförin verður ákveðin síðar. Sigurjón Jónsson, Laugaveg 60 B. NTJA BÍÓ Hennar fimm yfirsjónir Sjónleikur i 5 þáttum. Aðalhlutverkið lelkur eft- irlætiskvikmyndakona Ame- rikumanna. F*loT*erice la Badie. Húsið nr. 3 við Bröttngötu i Hafnarfirði B!öndahishús), er til sölu. Húsið er tvilyft með- fylgjandi ræktuð erfðafestulóð 2812 terálnir. Tilboð óskast sent undirrituðum fyrir 18. þ. m Hafnaríirði 1. mars 1919. Jón Gestur Vigíússon Loftskeyti. London 3. marz. Frá friðarráöstefnunni. 1 dag ræðir tíu manna ráðið skýrslu Fochs marskálks og ann-i ara hershöfðingja, sem fram var; lögð á laugardaginn, en hún fjall- ar um hermálaskilyröi sem á að setja „óvinunum“. Eitt ákvæái er þar um „ævar- andi'' eftirlit, til þess að tryggja það, að fyrirmælum ráöstefnunn- ar veröi komiö í framkvæmd og þeim fylgt í framtíöinni. „Daiiy Mail“ segir, aö i skýrsl- unni séu tekin fram grundvallarat- riöi friöarsámninganna, og l)ætir viö: Samkvæmt hermálaskilmál- unum á her Þjóöverja í raun og veru ekki aö veröa annaö en lög- regluliö. Það á að svifta Þjóövérja öllum tökum á því, aö hefja ófriö á ný.“ < • „Reuter" segir. aö búist sé viö því, aö kratist veröi samtals 24 þús, miljóna sterlingspunda t skaöabætur af óvinaríkjum banda- manna. A sú upphæö aö greiöast meö allmikilli upphæö þegar í staö, en- eítirstöövarnar á 25—35 árum. Fréttaritan „Reuters'*' i París hefir þaö eftir góðum heimildum, aö nefnd sú, sem fjallar um mál Grikkja, hafi átt langar uní- ræöur um ])aö. hverngig Tátlu- Asíu skuli ráöstafaö. Um upp- lausn Tyrkjaveldis er þaö efst á baugi, aö uppræta þaö gersamlegá, gera Konstantínópel áð alþjóöa- borg og sttnditi að alþjóöaleiöum, en stofna tyrkneskt ríki í miöbiki Litlu-Asui og leysa alla aöra þjóö- flokka undan oki Tyrkjá. — En nefndin hefir ákveöíö, aö Grikkif skuli fá strandlengju Litlu-Asíu milli Avali og Cos, ásamt borgun- um Smyrna og Ffesus, til fúllrar eignar eöa undir vernd sína, serri

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.