Vísir - 05.03.1919, Blaðsíða 1

Vísir - 05.03.1919, Blaðsíða 1
9, árg. Spennandi sjónleikur í 8 þáttum leikinn af hinum ágætu dönsku leikurum Poul Reumert Hilmar Clausen Thilda Fönss og Alfred Möller. Atvinna. Nokkrar stúlkur geta fengið atvinnu hjá Fiskveiðah.f. ísland ná i vor. Uppl. á skrifstofu J. Zimsens eða hjá Bjarna Manússyni Laugaveg 18 A. Útsaian í Nýjn versloniixi Hverfisgötn 34 heldur áfram þessa viku. 15—20 og 25% afsláttnr. KiðvikuuagíiíS 5. mara 1919 6!. tbl. Kvöldskemtun iieiaur j=»„ O Bernkjurg; miðvikudaginn 5. mars kl. 8 í Iðnó, með góðfAslegri aðstoð: Hr. Benedikts Árnasonar og Hr. Hallgríms Slgtryggssonar og iúðrafélagsins „Harpa“, undir stjórn hr. Reynis Gíslasonar. Húsið veiður vel npplxitacl. Aðgöngum. fást í dag og á morgun í bókaverlun ísafoldar. Leikfélag Reykjavikur. SlsLUgrgrar leikrit í 4 þáttum eftir I?íil Steingrimsson. verður leikið fimtndaginn 6. mars kl. 8 siðd. i lðnó. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó á miðvikudag frá kl. 4—7 síðd. með hækkuðu verði og fimtudag frá kl. 10 árd. með venjul. verði. A | Oskudagsfaguaður ^ stúkuutar EININ GIN ir. 14. ^ er í kvöld kl. 81/*. AUir templarar velkomnir. X FJölmenniö NYJA BÍÓ tMæm Hennar íimm yfirsjónir Sjónleikur i 5 þáttum. Aðalhlutverkið lelkur eft- irlætiskvikmyndakona Ame- ríkumanna. Florence la Badie. Símskeyti frá fréttarítara Vísfs. Khöfn 3. marz. Slésvíkur atkvæðagreiðslan. Nefnd sú á íriðarráðstefnunni, sem t'jallar um kröfur Dana til Slésvíkur, hefir íallist á það, at> þjóðaratkvæðagreiðslan í Norður- Slésvik skuli fram fara í einu lagi, en í Mið-Slésvík í hverju héraði sérstaklega. Khöfn 4. marz. Stjórnarskiftin i Danmörku Konnngnr tekur i taumana. Eftir að hafa átt fund með flokksforingjum þingsins lýstikon- ungur því yfir, að hann tæki ekki við neinu ráðuneyti, sem eldri styddist við meirihluta þjóðþings- ins. Sölntnrninn opiim 8—11. Sími 628. annást sendiferðir 0. fl. Brnnatryggingar hvergi ábyggilegri né ódývari en hjá „lederlandenea Aðalumboðsmaður Halldór Biríksson Laufásveg 20. — Reykjavík vanar fiskverkun óskast um lengri tíma. Gfott kaup. Semjið sem fyrst við Jón Árnason Vestnrgötn 39. Sjóvátryggingarfélag Islands H.f. Loftskeyti. Austurstræti 16. Reykjavík. Pósthólf 674. Símnefni: Insurance Talsimi 642. Alskonar sfó- og striðsvátryggingar. Skrifstofutími 10—4_síðd, — laugardögum 10-2. Tækifæriskaup London 4. marz. Frá Þýzkalandi. I Litlar íregnir hafa borist t'rá Þýzkalandi í dag. Stjórnin hefir flæmt Spartacus- menn frá Dússeldorf, en í. Mið- og Suður-Þýzkalandi eru sífeld verk- föll háð út af stjórnmálum, og gengur illa að bæla þau niður. Horfurnar eru ískyggilegar og ekkert rofar. Skrútþvingnr og nokkrir „vaskar" íselst með hálívirði hjá Jes Zimsen, j ávn vö i'xxtleilíl. Járnbrautargöng milli Englands og írlands. Bonar T.aw skýrði frá því í neðri málstofu brezka þingsins, að vega- og samgöngumálaráðuneyt- ið mundi taka það til yfirvegun- ar, hvort ekki væri rétt. að láta gera járnbrautargöng milli Eng- lands og írlands. \

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.