Vísir - 17.03.1919, Blaðsíða 1

Vísir - 17.03.1919, Blaðsíða 1
Atgreiðsla í AÐALSTRÆTI I* Sími 400. Ritstjóri og eigandi JÁEOB fM ö L L S 2? Sími 117. C«*n SIK 9. árg. Má&ndaginn 17. mars 1919 73. tbl. ■■ Ösffiia Bio BBSB Madame Tallien. Sjónleikur 1 öþáttum, gerð- ur eftir hinni heimsfrægu samnefndu sögu eftir Y. Sar- dou. semj lýsir hinu aídrifa- mikla ári i sögu Frakka, ár- inu 1789, þegar auðvaldið var komið á fallánda fót og þrautkúguð alþýða tók að risa gegn því með voðavaldi upp- reisnar, haturs og hefnigirni. Myndin er mjög fróðleg 0g vel leikin, og eins spennandi og bestu ástarsögur nótímans Aðalhlutverkið leikur hin fræga leikkona ítala Lyðia Borelle. JNT olilsrar sfldartunnur til sölu mjögf ódýrt. Jóhs. Norðfjörð Bankastræti 12. Híseignii Hverfisgata 59 fæst keypt með allri lóð. Neðri hæð laus til íbúðar 14. m.aí. Tilboð merkt „Framtíð11 sendist afgr. Vísis fyrir 21. þ. m. SölntnrnlDn opinn 8—11. Sími 628. Annast sendiferðir o. fl. .... NÝJÁ BIO 1 ... Kamellufrúiii Stórfrægur sjónleikur í 5 þáttum eftir samnefndri skáldsögu eftir Kamelíufrúin var sýnd á Nýja Bíó i haust, og þótti mjög góð. Margir hafa óskað að sjá þá mynd aftur, en hér kemur önnur útgáfa bygð yfir sama efni en leikin af öðrum leikendum, þar á meðal hinni alþektu leikkonu sem annáluð er fyrir fegurð sína. Menn noti nú þetta sið- asta tækifæri, því myndin verður aðeins sýnd þangað til Botnia fer. Nýtt hús á góðum stað í Hafnarfirði, ásamt stórri erfðafestulóð, er til sölu. Laust til íbúðar 14. maí. Uppl. gefur Jón Gestur Tigfússon. Talsími 26. Det kgl. okfr. SöassnraBce-Kompagni rekur að sér allskonar siöv&trygglngar Aðalnmboðsmaðnr lyrir íslanð: Eggert Claessen, yfirrréttarmálaflntningsm. Hjálparsteð hjnkrnnarfélagsiis ,Likn‘ fyrir berklaveika tekur nú til staría í Kirkjustræti 12. Opin einu sinni i viku á þriðjudögnm frá kl. 5—7 e. h. SmjöriíMsgörðin tekur til starfa á ný næstu daga, afgreiðsla á emjörlíkinu yerður fyrst um sinn í Læijargöie 10. Sími 051. Kaupmenn og kaupfélög snúi. sér til afgreiðslunnar viðvlkjandi ^jörlíkispöntuoum. SALT ódýrast og fljótust afgreiðsla njá Carl Höepfner. Jarðarför Jóns sál. JÞorsteinssonar, fer fram miðviku- daginn 19. þ. m., og hefst með húskveðju kl. IU/2 f. h. frá heimili hins látna, Barónsstíg 20. Haildóra Jónsdóttir. Fasteignamatið íReykjavík. Samkvæmt 14. rgr. laga urn" fasteignamat 3. nóv. 1915, sbr. reglugjörð 26. jan. 1916, 13. gr.. auglýsist hérmeð að fasteigna" matsnefnd Reykjavíkur [heldur fund 4 lestr&vsa! A.lt»ing- isliússins, þriðjudaginn 18. þ. m. kl. 9—X2 t. h, Yerður þar framkvæmt mat á húseignum og lóðum 1 þessum götum : Bröttugötu, Brekkustig, Brunnstig, Bræðraborgarstig, Hverf- isgötu, Ingólfsstræti, Kaplaskjóli, Kérastíg, Kirkjustræti, Klappar- stíg, Kolasundi, Laufásvegi og Lauganesvegi. Eigendur eða umráðendur téðra fasteigna hafa rétt til þess að koma á fundinn og bera þar fram þær skýringar er þeir óska að eknar verði til greina við matið. Eggert Claesses formaður Sig. Tboroúdsen Signrjón Signrðsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.