Vísir - 20.03.1919, Blaðsíða 1

Vísir - 20.03.1919, Blaðsíða 1
inr Bit3tjóri og eigandi JáKOBÆÖLLEJ Sími iiý. IR AígreátJsla í AÐALSTRÆTI 14 Sími 400. 9. árg. Fimtdaginn 20. mars 1919 76. tbl. ■■ G&mia Bio ■■ Madame Tallien. Sökum þess að mynd þessi á aS sendast með Botníu, yerður hún sýnd í kvöld i síðasta sinn Atvinna. Nokkrar stúlkur geta fengið atvinnu hjá Fiskiveiðah.f. íslaod nú í vor. Uppl. á skrifstofu .1. Zimsens eða hjá Bjarna Magnús- syni Laugaveg 18 A. Tilbnin föt og sérstakar < buxur, s a u m a ð á vnnustofunni, iæst í klæðav. H. Andersen & Sön. ASalstr. 16. Koiíort af ýmsum gerðum \ iást í hegningarhúsinu. HAseignin Hverfisgata 59 fæst keypt með allri. lóð. Neðri hæð laus til i- búðar 14. maí. Tilboð merkt „Framtíð11 sendist afgr. Yísis fyrir 21. þ. m. seetí og ósætt nýkomið Amnndi Arnason. Munið eftir basar verkakv.fél. „ FRAMSÓKN “ Nánar auglýet síðar. NEFNDIN. Baroakerrur (Klapvogue) \ sem má leggja saman stórt tkrval rýlromið til Jón Haildórsson & Co. (S.HTNU ier til Kanpmannahafnar á morgun (föstndag) Far þegaíl u tningu r komi til rannsóknar kl. 7 árdegis og farþegar nm borö kl. 9^ árdegis stnndvislega C. Zimsen. Shellak ágæt tegund, fæat hjá Jón HalldÓrsson & Co. Chrystalsápa í heilum tunnum til sölu. — Uppl. gefur Nlc. Bjarnason NTJA BÍÓ Kamelintrúin Yegna afarmikillar aðsókn- ar verður myndin sýnd enn í kvöld en ekki oftar, vegna þess að hún verður send með Botníu á morgun. Ungur maður vanur verslunarstörfum, sem hef- ir góð meðmæli, getur fengið at- vinnu 1. april. Umsóknir með meðmælum, merktar „UMSÓKN“ sendist afgr. þ. bl. fyrir kl. 6 annað kvöld (ai/8). Hjartans þakklætitil allra, er hjálpuðu og glöddu móð- ur okkat, Kristínu Brands- dóttur, sömuleiðis fyrir sýnda hluttekningu við jarðarför hennar. Börn hiunar látnu. Jarðarför Hjálmtýrs litla sonar okkar, er andaðist 14. mars, er ákveðin 21, mars kl. 12 frá heimili okkar Tjarnargötu 8. J ón Pálsson Elín Ólafsdóttir. Herbergi fremur stórt, óska eg eftir að fá leigt, sem mætti nota fyrir sanmastofu. 0. fRydelsborg Laugaveg 6. Atviona. iíokkrar stúikur geta fengið Jskvinnu njá fiskiveiðahlutafél- ,,Allianoe“ í vor og sumar. Nán&ri upplýsingar gefur Jóh. JBenedikts. Ánanaustum A.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.