Vísir - 22.03.1919, Blaðsíða 1

Vísir - 22.03.1919, Blaðsíða 1
j, ^ Hitstjóri og eigandl ’ < ! i'l' J AK O B JtöLLBa Sími 117, ij,.- '■Söi.iauii IR Afgráösla í AÐALSTRÆTI r* Sími 400. 9. árg. Laugardaginn 23. mara 1919 78. tbL Gamla Bio Leikfélag Reykjavikur. anoniB Stórfenglegur sjónleikur í 4 þáttum. Aðaikiutverkið leikur hin hugrakka ameríska leikmær Mary Corvin í mynd þessari koma fyr- ir ýms undraverð atvik. Með vaxandt ákafa fylgjast' á- horfendur með i æfintýrum þeim er hin unga iþrótta- mær, Marry Morton, kemst i meðan hfjn er að ieita bónda síns. Þetta er mynd sem allir verða aií sjá. Herbergi fremur stórt, óska eg eftár að fá leigt, sem mætti nota fyrir ;saumastofu. 0. Rydelsborg Laugaveg 6. Tilbúin iöt og sérstak&r buxur, s a u m a ð á vinnustofunni, fæst i klæðav. H. Andersen & Sön. ASalstr. 16. Kina-Liite*E!Ilxir seíur Kaupfélag Verkamanna Atvinna. Nokkrar stúlkur geta feugið fiskvinnu njá fiskiveiðahlutafél- „Alliance“ í vor og sumar. Nanari upplýsingar gefur Jóh. Benedikts. Ánanaustum A. ix g gf a r leibrit í 4 þáttum eftir jPóí SteingTímssori. verönr leikið snnnndaginn 23. mars kl. 8 siðd. i lðnó. í siðasta sinn 4 Aðgöngum. seldir í Iðnó á langardaginn frá kl. 4 — 7 með hækk- uðu verði og á sunnud. kl. 10—12 og eftir 2 með venjul. verði. [ Hér með tilkynnist að sonur obkar elskulegur, Ragnar, andaðist í gær á heimili okkar, Kárastig 4. Margrét Guðmundsdóttir Kristjén Sveinsson. I. O Gr T. vanar fisbverkun óskast um lengri tfana. Gott kaup. Semjið sem fyrst við ión Arnason Vestnrgötu 39. Fundur í kvöld. Meðlimir munið að sækja aðgöngumiða að afmælishátiðinni annað kvöld. Mætið stundvíslega. Bökasafn Verelunamiannafélagsins „Merkúr“. verður opnað á morgnn í Iðnó og verður opið kl. l1/^—2l/s. Fataeíni Nokkrar tegundir af góðu fataefni seljast með innkaupsverði til mánaðarmóta. BlAtt og grótt ClieTÍot af bestu teg. nýkomið Föt afgreidd á eínum til tveimur dögum. Æfingin sem fórst fyrir í gærkveldi verður í kvöld kl. 9. Nokbrir nemendur geta enn komist að. Góður maður getur fengið varanlega og vellaunaða stöðu við sbrifstofustörf sunn- anlands. Oppl, hjá ritstj. nnaEi NTJA BÍÓ ssœsrffiF'75 1 Siðasta sýning n Wolfsoa’s Církusins. Ljómandi fallegur sjónleik- ur í 6 þáttum, tilbúinn eftir Alfred Lind. Þær filmur sem A. Lind hefir útbúið, eru heimsfræg- ar fyrir skraut og náttúru- fegurð. Þessi mynd gekk mjög lengi á Palads i Kaup- mannahöfn, og þybir hún taka öllnm myndum fram fyrir landslagsfegurð og fal- lega dansa (Ballet) sem flétt- að er ssman við spennandi ástarsögu. Myndin er leikin í feg- urstu héruðum Sviss og er óhætt að fuliyrða að hér hefir ekki sést mynd sem meira er borið í Sýnlngar standa yflr liátt á aðra klnkkustund. Símskeyti frá fréttaritara Visls. 'j Khöfn, 20. mars. Alt rólegt í Berlin. Búist er viS því í Berlín og Wien, aö Bolshvíkingar íRússland muni hefja sókn til styrktai Spartakusmönnum i Þýskalandi. Frá Helsingfors er símaö, at floti Rússa hafi veriö vígbúinn Frá London er símaÖ, aö Lett- ar hafi hrakiö Bolshvíkinga frá Mitau. ÞjóBverjar eru ánægðir með matvælasamninginn viS banda- menn, þar sem þeir hafa fengið loforS fyrir að minsta kosti y af matvælainn flutnþigi fyrir stríSiS og hafa leyfi til þess aS kaupa vörur hvar sem þeir vilja. Loftskeyfi. London 21. mars. Ensku verkföllin. Kolanefndin hefir lagt fram ti lögur sinar og von er um, aS san komulag náist um þær viS nánu mennina. Verkamanna þingmem

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.