Vísir - 26.03.1919, Blaðsíða 1

Vísir - 26.03.1919, Blaðsíða 1
Kitstjóri og eigandi jAKOB J£ÖLL1B Sími iijt, Afgreiösla í AÐALSTRÆTI 14 Sími 400. 9. árg. MiðvlkQdaginn 26. mars 1919 83. tbl. 1 Qamla Bío Nýtt program í kvfild. í. S. í. Kuattsp.féL Víkingur Bókin fæst í bókaversltm Sigf. Bymundssonar og eru félagsmenn beðnir að kaupa hana semfyrst. Nokkra fiskimenn yantar á mk. Drebann til nand- færaveiða nú þegar. Uppl. um borð. Ný Ford-bifreið til sölu. Fljótir nú. A. v. á. Lítið hns til sfiln eða í skiftum fyrir annað stærra. A. v. á. Dýrindis lampi úr kopar er til sölu á Laugaveg 33 (búðinni). 2 rfiska drengi 14—17 ára vantar fyrir smala í sumar að Sveinatucguog Hvammi í Norðurárdal. Jón Á. Gnðmundss., Gróðrarst. Tilbðin föt •g sérstakar buxur, saumað á vinnustofunni, fsest í klæðav. H. Anðersen & Sön. Aðalstr. 16. Sjúkrasaml. Rvíkur heldur aðalíund í Bórubúð (niðri) miðvikudaginn 2. apríl kl. 8 eíðd., vegna kiöfu r,em fiam er komin frá Læknafélagi Reykja- víkur, um gífurlega hækkun á boigun til læbnanna. Liggur það fyrir fundinum að ákveða livort samlagið skuli lagt niður — um tima eða að öllu leyti — og skorað á alla samlagsmenn að mæta. Verði ,það samþykt, að samlagið haldi áfram störfum sínum, verða mikilvægar lagabreytingar lagðar fyrir fundiun. &tjórnin. NY[JA BÍÓ Síðasta sýaing Wolfson’s Cirknsins. Ljómandi fallegur sjónleik- ur í 5 þáttum, tilbúinn eftir Alfred Lfnd. Sýningin byrjar í kvöld kl. 9. Tekið á móti pðnt- unum i síma 344. wm& - ' Sölntnrninn ©pinn 8—11. Sími 528. Annast sendiferðir e. fj. tveggja kólihyibja með ekiftiskiúíu, stæiðiinar 30, 40, 60 og 65 hestafia hefi eg fyrirliggjandi hér á staðnum og, tel þá enn með gömlu veiði sem er mun lægra en núverandi verksmiðjuverð. L Aðeins einn mötor af iiverri stserð óseidtir, og þvi ráðtegast að gjöra kaup sem fyrst. Vélar þessar gefa ca. 20°/0 stöðugan yfiikraft umfiam þann hnstafla-fjölda, sem til er tekinn hér að framan og eru oliusparastar aUra bátamótora, sem hér þekkjast. Öxull og skrúfa er úr kopar og mikið af varahlutum fylgir með hverri vél. Ennfremur fylgir fullkominn leiðarvíoir á íslensbu. — Gjörið svo vel að spyrjast fyrir um verð og greiðsluskilmála. E?12TÍ13E.SS, Reykjavik. Einbasali á íslandi fyrir Bolinders mótorverksmiðjurnar, Stockholm, Kallháll, Göteborg BorðstofuMsgÖgl] tqftskeytL með tækifærisverði Kristixm Sveinsson, Bankastræti 7 London, 25. mars. Ensku verkföllin. Spanskt salt. Hefi á boðstólum 2 farma, nálægt 500 tonn. Verðið afar lágt. Nánari upplýsingar hjá Cjí-. Albertssyni, Skjaldbreið nr. 4. — Simi 88. Góðar vonir eru um, að sam- komulag' náist viö járnbrautar- menn, seni verifi hafa erfiðastir viöureignar allra verkamanna. Bonar Law ráöherra er.aö ráðg- ast um, við formann kolanefnd- arinnar, Satikey dómara, um breyt- ingartillögur frá námumönnum viö tillögur nefndarinnar. — Lloyd Leorge er ekki væntanlegur tii Lundúna í bráðina, en fylgist ná- kvæmlega með öllu því, sem ger- ist í samningum við verkamenn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.