Vísir - 27.03.1919, Blaðsíða 1

Vísir - 27.03.1919, Blaðsíða 1
litstjóri og eigan<M IIKOB iKöLLE] Sími 117, Aígreiösla í ’AÐALSTRÆTI 14 Sími 400, 9. árg. Fimtadaginn 27. mars 1919 83. tbl. 1 Gamla Bio hpmlK íórnfýsi eða á sifliisln sMd. Framúrskaraudi fallegur sjónleikur í 5 þáttum. frá World Films. Corp New-York. Aðalhlutverbin leika: Barbara Tennant og House Peters af fádæma snild og mynd- in með þeim bestu, sem bér hafa sést' Flngfélagið Framhaldsstofnfnndnrinn verður haldinn á morgun kl. 4x/a i Iðnó uppi (ebki á laugardag- inn). Áriðandi mál á dagskrá. ,JHerkur“ Félagsmenn munið eftir fund- inum í kvöld kí. 8^/2 í Iðnó uppi. Komið stundvíslega. Stjórnin. Templarar! vitjið aðgöngumiða að dansleikn- ém í tíma í búð Jóns Þórðar- aonar. Cylinderoliu Lagerolíu Skilvinduolíu Dynamóolíu Öxulfeiti Sigarjóni fáið þið hvergi édýrari en hjá / Mtmið: Að þar fást olinr á allar vélar nudantekning- arlanst. Komið fyrst til Signrjóns Pétnrssonar Sími 137. Hafnaratr. 18. Jarðarför litla drengsins okkar fer fram á föstudaginu 28. þ. m., frá heimili okkar, Kárastíg 4, kl. ll árd. Margrét Guðmundsdóttir Kristján Sveinsson. Jarðarför mannsins míns, Gtuðmundar Gruðmundssonar skálds fer fram laugardaginn 29. mars, og byrjar með hús- kveðju á heimili okkar, óðinsgötu 8 B kl. 114/j árd. Ólína JÞorsteinsdóttir. Jarðarför elssu litlu dóttur okkar, Önnu, fer fram frá heimili okkar, Hverfisgötu 93, föstudaginn 28. mars kl. IF/2 árdegis Jónína Kristjánsdóttir Axel H. Samúels. Útför drengsins okkar, litia Arníjóts, hefst heima, Kára- stíg 18 (Kárastöðum), niðri, föstudag 28. marz kl. 1. e. h.í Halldóra Ölafsdóttir Sigurður Gluðmundsson. Gúmmíhælar karla og kvenna, margar ágætar tegundir nýkomnar í Skóverslun Hvatmkergsbræðra. Hafnarstræti 15. — Sími 604. I Bankastr. 11 fæsi: ■ ■ ..'m Vetlingar ullar og bómullar, úrval, Mansehetskyrtur, Elibbar linir og harðir. Slaufur og slifsi, Mansehethnappar, Kragahnappar, Brjósthnappar, Buxnabnappar patent, Sokkar. Vasaklútar, Hattar og húfur, Nálar, Smellur, Krókapör, Öryggisnælur, og margt fl. Jón Hallgrimsson. Sjómann vantar til Dritvikur. Hátt kaup 1 boði,/ Uppl. bjá Jónssyni, Þingholtsstræti 15 (uppi). Seglaverkstæði Gnðjóns Ólafssonar, Bröttngötn 3 B getur selt fiskpreseningar ur ágætu efni, mjög ódýrar, einnig mjög ódýr tjöld. ny;ja bíó Sfðasta sýning Wolfson’s Cirknsins. Ljómandi fallegur sjónleik- ur í 5 þáttum, tilbúinn eftir Alfred Lind. Sýningin byrjar í kvðld kl. 9. Tekið á nióti pðnt- unum í sima 344. Bruatryggingir allskonar Amtmannsstíg 2. Skrifstofutimi kl. 11—2 og 4—7 Sighvatnr Bjarnason. Símskeyti frá fréttaritara Visis. Khöfn, 25. mars. Bandamenn í Rússlandi. Frá París er símaö, aö hersveit- ir bandamaima hafi ekki enn yfir- gefið Odessa, en öflugur her.Bolsh- víkinga sé þar í nánd. óánægja fer vaxandi út af seinlæti friöar- ráðstefnunnar. ■ . , 4 ... Asquith. Frá Zúrich berst sá orörómur, aö Asquith eigi að verða forsetl. þjóöbandalagsins. Þjóðverjar og friðarsamningaraír. Símaö er frá Berlín, aö þar hafi fundir veriö haldnir til aö mótmæla nauöungarfriöi og miljaröakröfuni handamanna. ( Frá Ungverjum. Símað er frá Vínarborg, aö ung- versku skeytin um Lenin. séu föls- uð og aö rússneskar hersveitir getí með engu móti komist til Ung- verjalands. Óeiröirnar í Búdapest eru mjög blóöugar. En hafa ekki breiðst út þaöan. Miklar hersveitir Czeco-SIava, Pólverja og Þjóðverja bíöa búnar til þess að veita Rússum viönám.: Karl fyrv. keisari Austurríkismanna er kominn tíí Sviss.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.