Vísir - 28.03.1919, Blaðsíða 1

Vísir - 28.03.1919, Blaðsíða 1
Ritstjóri og eigandi JAKOB fKöLLE! Sími 117, VISIR AfgreiSsla í AÐALSTRÆTI 14 Sími 400. 9, árg. Föstudagiuu 28. mars 1919 84. tbl. S-- Gamh a Bio ni nr • Leikfélag Reykjavíkur. B « n B eða á slOnsta stunflu. Framárskarandi fallegur sjónleikur i 6 þáttum. frá World Fiims. Corp New-York. Aðalhlutverkin leika: Barbara Tennant og House Peters af fádæma sniid og mynd- in með þeim bestu, sem hér hafa sést" Hrekkjabrögð Scapiis verða leibin snnnnðaginn 30. mars kl. 8 siðd. í Iðnó. Aögöngum. seldir í Iðnó á laugardaginn frá kl. 4 — 7 með hsekk- uðu verði og á sunnud. kl. 10—12 og eftir 2 með venjul. verði. Innilegar þakkir frá mér og minu fóiki til hinna mörgu, sem sýnt hafa hluttekningu við dauða og jarðarför Katrínar dóttur minnar. Ásthildur Thorsteinsson. Bolinders batamótora tveggja kóifhyikja með skiftiskrúfu, stærðirnar 30, 40, 50 og 66 hestaíia hefi eg fyrirliggjandi hér á staðnum og sel þá enn með gömlu veiði sem er mun lægra en núverandi verksmiðjuverð. ÁLðeins einu mótor af hverri staerð óseldnr, og þvi rdðlegast að gjöra kaup sem íyrst. Yélar þessar gefa ca. 20°/0 stöðugan yfirkraft umfram þann hnstafla-fjölda, sem til er tekinn hér að framan og eru olíusparastar allra bátamótora, sem hér þekkjast. Öxull og skrúfa er úr kopar og mikið af varahlutum fyigir með hverri vél. Ennfremur fylgir fulikominn ieiðarvísir á íslensku. — öjörið svo vel að spyrjast fyrir um verð og greiðsluskilmála. Reybjavik. Einkasali á íslandi fyrir Bolinders mótorverksmiðjurnar, Stockholm, Kallhjtl], Qöteborg. I Bankastr. 11 feest: Vetlingar ullar og bómullar, úrvai, Manschetskyrtur, liibbar linir og harðir. Slaufur og slifsi, ManEchothnappar, Kragahnappar, Brjósthnappar, Buxnabnappar patent, Sokkar. Vasaklútar, Hattar og húfur, Nálar, Smellur, Krókapör, Öryggisnælur, og margt fl. ■ ■ Jón Hallgrímsson. Til Söln: byggingarlóö á eftir- sóktum stað, meðfram henni götur á 3 vegu. Crlsll Þorbjarnarsou. Netagarn fjórþætt . fæst í versl Vegamót, Kex mjög ódýrt og ósæt mjólk og ávextir nýkomið. Versl. Vegamófc. sem séð hafa „Síðasta sýn- ing Wolfson’s Cirkusins“ eru sammála um að það sé ein hin fjölbreyttasta og skrautlegasta mynd, sem hér hah sést. Nú er síðasfca tækifærið því myndin verður sýnd í siðasta sinn í kvöld. Pantið i sima 344. Dansskóli Keykjavfknr Æting í kvöld Brent og malað Kafíi fæst á Langaveg 70. Til söTu; nokkur íbúðar- og verslunarhús verðið 10,000—90,000 krónur. Grisli JÞorbjai'uarson. Stúikur sem vilja taka sauma heim tii sín, geta fengið atvinnu 1 Vöruhúsinu Isl. smjör ódýrt, ef mikið er keypt fæst i versl. Böðvars Jónssonar, Laugaveg 70. Sölntnrninn opinn 8—11. Sími 528. Annast sendiferðir o.^fi. Kina-Lifs-Elixir selur Kaupfélag Verkamanna

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.