Vísir - 29.03.1919, Blaðsíða 1

Vísir - 29.03.1919, Blaðsíða 1
Rkstjóri og cigaöda |£KOB tföLLia SM i Aígreiösla í ÁSALSTRÆTI 14 Sími 400, 9. árg. Langardagina 29. mara 1919 85. tbl. G&mla Bio 'li eða é síðnstD stoiéfl. Framúrskarandi fallegur sjónleikur í 5 þáttum. frá World Films. Corp New-York. Aðalhlutverkin leika: Barbara Tennant og House Pet6rs at fádæma snild og mynd- in með þeim bestu, sem hér hafa sést * Rauðkál ■ Hvitkál Selleri Rödbeder Gulrsetur Alt þetta er nær uppgengið b]á Je^ Zimsen. Dreng vaatar til sendiferða í versiun Jóns Pórðarsonar. Atvinna Nokkrar stúlkur geta fengið fisk- vinnu hjá fiskiveiðahlutafélaginu „Allianoe" í vor og sumar. Nánari upplýsingar gefur Jóh. JESenedilits Ánanaustum A. SöIntnrniDD ©pinn 8—11. Sími 528. Annast sendiferðir o.:_,fl. Kiiaa-Iljtís- Elixir seiur Kaupfélag Yerkamanna Ullar -prjónatusknr keyptar háu verði. Yersl. Vegamót. O. J. Havsteen Heildsala. Reykjavik. Nýkonmar miklar blrgðlr af ýmsnm vörnm Fataefni, misl. fjöldi tegunda, Flónel, einlit og mislit, Sirs, feikna birgðir, Morgunkjólaefni. Frakkaefni, Flónelskend efni, nllavega, Kadet Sateen, 0. fl. o. fl. HANDSAPDR = ILMV0TN. Væntanlegt bráðlega: Cadbury’s kókó, Át- og suðu súkkulaði Lakkrís Kex og kökur Skófiur Bárujárn. Clarnico’s konfekt og brjóstsykur, Vindlar, Fötur 0. fl. o. Símar 268 og 684. Pðsthólf 397. Jarðarför sonar okkar fer fram miðvikudaginn 2. April kl. 12 frá heimili okkar, Aðalstræti 11. Frida Obenhaupt Albert Obenhaupt Verslun H. S. Hanson er flutt fyrst um sinn á ötu 50. 99 Merkúr 66 NY[JA BÍA Dob Qnixote Sjónl. í 3 þáttum 100 atr. eftir Miguel de Cervantes Aðalhlutverkið, Don Qaixote leikur hinn frægi leikari Comedie Francaise Claude Garrý, Skáldsögur þær er hinn spanski skáldsagnahöfundur MIGUEL deCERVANTES reit á elliárum sinum, bera mikinn keim af hinu æfin- týrarika lífi hans sjálfs. Hann var af göfugum að- alsættum og í æsku ferðaS- ist hann mikið um Spán og Ítalíu og var einu sinni fangi meðal sjóræningja í Algier. — Æfintýri þau, sem hann rataði í, hafn gef- ið houum nóg skáldsögu- efni. Og besta ekáldsagan hans er þessi: s ,EI ingenioso hidalgo Don Quixoie de la Maneha’. Bókasafniö verdur opið á morgun kl. r|2—2‘la í Iðnó. Loftskeyti. London 28. mars. Friðarsamningarnir. Frá því er skýrl, að „fjögra manna ráðið“ muni ljúka við að senija fyrsta uppkastið að frið- arsamningunum i kvöld, en síð- an verður farið yfir það aftur, lið fyrir lið. Wilson forseti hefir opinber- lega lýst því yfir, að gefnu til- efni, að umræðurnar um þjóða- bandalagið hafi á engan hátt taf- ið störf friðarráðstefnuimar eða „endanlega niðurstöðu friðar- samninganna“; þjóðabandalags- nefndin hafi nú lokið við atliug- un á framkomnum tillögum til endurbóta á fyrirkomulagi handalagsins og þeir Rohert Ceeil. Larnaude, Venizelos og House verið skipaðir í undir- nefnd lil að taka frumvarpið til cndanlegrar yfirvegunar. Hernaðarafstaðan í Rtisslandi hefir verið rannsöltuð ná- kvæmlega og er fullyrt, að bolshvíkingar séu á undanhaldi' viðast hvar á vestur- og austur-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.