Vísir - 30.03.1919, Blaðsíða 1

Vísir - 30.03.1919, Blaðsíða 1
Kitstjóri og cigandí jiKOB J«ÖLLE Síml 117. Afgreiðsla i AÐALSTRÆTI 14 Sími 400. 9. árg. Sannudaginn 30. mars 1919 86. tbl. Oam’a B;o fómtysi Þessi afbragðs-góða mynd verður sýnd ennþá i kvöld kl. 6. 7V2 og 9. JB J*k- íEiS IOL Kvenfélags frikirk]usafaaðarins í Reykjavik verður haldinn. fimtudag- inn 3. april á Laugavegi 37 (versl. „Svanur") kl. 1 eftir hádegi. Skorað er á góSa menn og konur í fríkirkjusöfnuðinum að styðja basarinn með gjöfum. Munum er veitt móttaka hjá : Frú Helgu Toifason, Laugaveg 13, frú Guðrúnu Ólafsdóttur Bræðra- borgarstíg 8, frú Lilju Kris+jánsdóttur Laugaveg 37, frú JÞorbjörgu Þórðarson Þingholtsstræti 1, frú Hólmfriði Þorláksdóttur Bergstaða- stræti 3. Bolinders batamótora tveggja kólfhylkja með skiftiskrúiu, stærðirnar 30, 40, 60 og 65 hestafla hefi eg fyrirliggjandi hér á staðnum og sel þá enn meS gömlu veiði sem er mun lægra en núverandi verksmiðjuverð. Aðeius einn mötor aí liverri stæið óseldnr, og þvi ráðlegast að gjöra kaup sem íyrst. Yélar þessar gefa ca. 2C°/0 stöðugan yfirkralt umfram þenn hnstafia-fjölda, sem til er tekinn hér að framan og eru olíusparastar allra bátamótora, sem hér þekkjast. Öxull og skrúfa er úr kopar og mikið af varahiutum fyigir með hverri vé). Ennfremur fylgir fullkominn leiðarvísir á íslensku. — Gjörið svo vel að spyrjast fyrir um verð og greiðsluskilmála. I, Reybjavik. Einkasali á íslandi fyrir Bolinders mótorverksmiðjurnar, Stockholm, Kallháll, Göteborg. NTJA BÍÓ Don Qaixote Sjónl. í 3 þáttum 100 atr. eftir Míguel de Cervantes Aðalhlutverkið, Don Qaixote leikur hinn frægi leikari ý'JúLM Comedie Francaise Claude Gf ar ry. Skáldsögur þær er hinn ppansfei skáldsagnahöfundur MIGUELdeOERVANTES reit á elliárum sinum, bera mikiun keim af hinu æfin- týrnríka lífi hans sjálfs. Hann var nf göfugum að- alsættum og í æsku ferðað- ist hann mikið um Spán og Ítalíu og var einu sinni faDgi meðal sjóræningja í Algier. — Æfintýri þan, sem hann rataði í, hafn gef- ið bouum nóg skáldsögu- efni. Og besta skáldsagan bans er þessi: ,E1 Ingenioso hidalgo Don .Quixote de la Mancha1. Skósmiður óskar eftir ársatvinnn. Uppl. Vitastig 11 (uppi). Sölntarninn opinn 8—11. Sími 528. Annast sendiferðir o.®fl. Hérmeð tilkvnnist, að okbar hjartkæra fósturdóttir og dóttir, Áurora Gunnlaugsdóttir, andaðist á Landakotsspitala 28. þ. m. — Jarðarförin verður auglýst siðar. Reybjavík (Baldursgötu 3), 29. mars 1919. Jón Eyjólfsson, Sólveig G. Jónsdóttir, Gunnl. O. Bjarnason. Vindlar LandstjDrnunnar ern bestir. Þar fást að eins þektar, góðar tegundir úr óblönduðu tóbaki og vel lager- aðar. — Brauðsölubúð fráj'brauðgerð Gr. S. Stefánssonnr Hafnarfirði SL!Hlr: verður opnuð 2. apríl i „Hótel Hafnarfjörður" og þar seld daglega ný brauð, svo sem: rúgbrauð, normalbrauð, sigtibrauð, franskbrauð, snúðar,; vínarbrauð, bollur, jólakökur, smákökur, útlent kex og kök- ur, tvíbökur, kringlur og skourok. — Búðin opiu frá 9—9. Virðingarfylst Gnnnl. Stefánsson. Það tilkynnist hérmeð, að jarðarför Sigurjóns sonar okkar, á fram að íara, þriðjudaginn 1. apríl kl. 12 frá heim- ili okkar, Hverfisgötu 91. Kristln Sigurðardóttir. Sveinn Jóneson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.