Vísir - 27.03.1922, Blaðsíða 2

Vísir - 27.03.1922, Blaðsíða 2
V ? w ? w gagns andlegri menningu og listum. Leipzig, 19. jan. 1922. Próf. Karl Straube. * ffleð s.s. „Díana" iðom við Leipzig, 19. jan. 1922. B ú g m j Ö1. Sísnskevti fri fréttaritara ytai*, Khöfn 25. mars. Verslunarfloti Norðmanna. Söfartstidende skýra svo frá, aS verslunarfloti NorSmanna sigli sér í mikinn ska'Sa um þessar mundir. Lloyd George og Leninstjórnin. Daily Mail fullyrSir, að Lloyd George muni gera sérstakan samn- ing, fyrir hönd Bretlands, viS rá'S- stjórnina i Rússlandi, ef banda- menn verSi ekki sammála um Rússlandsmálin í Genúa. Grikkir og Tyrkir. SímaS er frá París, aS Grikkir hafi fallist á a'S gera vopnahlé viS Tyrki. Á fundi utanríkisráSherr- anna var samþykt, aS Grikkir skyldu fara úr Litlu-Asíu og hún fengin í hendur Tyrkjum. Frá Alþingj. Myntsláttan. Frv. Bjarna Jónssonar frá Vogi um myntsláttu, var til annarar um- ræSu í n. d. á laugardaginn. ViS- skiftamálanefnd hafSi haft málið til athugunar og vildi láta vísa því til stjórnarinnar meS rök- studdri dagskrá og þeim ummæl- um, aS æskilegt væri aS vér tækj- um myntsláttuna í vorar hendur hiS bráSasta. Jón A. Jónsson hafSi framsögu af hálfu nefndarinnar og kvaS hann réttara, aS samningar viS NorSmenn og Svía, um mvnt- samband væru um garS gengnir áSur en lög væru sett um þetta efni. Jón Þorláksson taldi ]jaS galla á nefndaráliti og framsögu, aS engin grein væri gerS fyrir því, hvers vegna æskilegt væri, að slegnir yrSi sérstakir islenskir pen ingar, og vildi fá aS vita, hvers vegna nefndin hef'Si þó fallist á þaS. Bjarni Jónsson vildi láta samþykkja frv. unisvifalaust, og kvaS engan undirbúning þurfa til þess. Myntsláttuna taldi hann '•afalausan gróSaveg fyrir landiS Jak. M. kvaS þaS ekki skifta veru- lega máli, hvort frv. yrSi samþ. nú. eSa því yrSi vísaS til stjórnar- innar meS þannig rökstuddri dag- skrá, sem fram væri komin AB vísu væri x. gr. frv. þannig orSuS, aS skilja mætti svo, aS til þess væri ætlast, aS sérstök ísl. mynt yrSi slegin þegar í staS, en í 15. gr. væri stjórninni heimilað aS láta gera þetta nú þegar, og væri því auSséS, aS henni væri í sjálfs- vald sett. aS fresta framkvæmdum eftir vild. Nú væri því yfirlýst af nefndmni, aS æskilegt væri, aS koma þessu máli til framkvæmdar svo fljótt sefn fært þætti, og meS þeirn skilningi yrSi frv. vísaS til stjórnarinnar, ef dagskrá nefndar- innar yrSi samþykt, og mundi þá stjórnin vafalaust haga sér þar eftir. — Dagskráin var samþykt meS 17 atkv. gegn 9. Páll ÍSÓlfSSOD. Hann er nú i Leipzig og stundar nám sitt af kappi. SíSast, er af honum fréttist, um 20. janúar, var hann í undirbúningi með a'S halda hljómleika í Berlín, nál. 25. febrú- ar, en ekkert hefir enn frést um þaS frekar. Páll hefir nú sótt utn 5 þús. króna námsstyrk til Al- þingi^ fyrir hvort áriS (1922 og 1923). Fjárv.nefnd neSri deildar þingsins hefir ekki, svo aS séS verSi, tekiS beiSni hans til greina og er þaS illa fariS, þvi bæSi er þaS, aS hér er aS ræSa um styrk til þess manns, sem áreiSanlega verSur landi sínu og þjóS til mik- ils sóma og gagns, ef hann getur náS þeirri fullkomnun í list sinni, sem hann þráir og stefnir aS, og nú virSist ekki vera langt aS tak- markinu; þaS sýna ótvirætt meS- mæli þau, er hann hefir fengiS nú ttýlega, frá þrem aSalkennurum sínum viS sönglistarháskólann í Leipzig, og leyfi eg mér hér meS aS birta þau í þýSingu: Eg votta hér meS fúslega, aS herra Páll fsólfsson frá Reykja- vík er, sem hljómlistarmaSur gæddur afburSagáfum og frábærri getu. Alvara hans og viljaþrek seni listamanns og hin einlæga skvldurækni hans viS vinnuna. er örugg trygging fyrir því,‘áS hann muni kallaSur til aS verSa i far- arbroddi samlistarmanna sinna, er hann hefir til hlífar lokiS námi og náS fullum Jiroska seni lista- maSur. Ef svo vel fer, aS honum verSi látiS í té þaS fé, sem þörf er á til fullkominnar þroskunar hstgáfu hans, þá þykist eg full- viss um , aS starfsemi hans síSar meir á ættjörS hans verSi til hins Herra Páll ísólfsson er gæddur hinum ágætustu hljómlistargáfum TónsmíSar hans, er hann bar undir mig, eru þrungnar frjóu hug- myndaafli og ósviknum hljóm listartilfinningum. Af þessum ský- lausu sönnunum fyrir gáfum hans má gera sér glæsilegar vonir utn starfsemi hans framvegis. ÞaS er því mjög æskilegt, aS hann geti haldiS áfram námi sínu, sem' vafa- laust mun enn bera fagran ávöxt Hans Grisch. Leipzig, 19. jan. 1922. Herra Páll ísólfsson er gæddur frábærum hljómlistargáfum og er orgelsnillingur meS afbrigSum. Auk þess er hann ágætur píanó- leikari og haföi eg því mikla á- nægja af vinnu minni viS hann ÞaS mundi fá mér mikillar gleSi, ef þessum atorkusama, unga lista- manni yrSi veittur mentastyrkur, einkum þar sem þaS mundi gera aS verkum, a'S honum vrði unt a'S dvelja um hrí'S á stöSum, þar sem sönglist er í blóma. Prof. Rob. Teichmúller. Þegar þess er nú gætt, hverjir þessir menn eru (heimsfrægir menn, hver á sínu sviSi), sem skýrt 0g skorinort taka þaS fram, hversu nauSsynlegt þaS sé, aS þeirra áliti, ^t'S Páll geti lokiS námi sinu til fulls, til hvers gagns og sóma hann hljóti aS verSa landi sínu og þjóS, fái hann tækifæri til a'S ná takmarki sínu, þá er harla ótrúlegt, aS styrk þeim, er honum væri veittur, yrði á glæ kasta'ð. Um þaS leyti sem Páll ísólfsson komst á sönglistarháskólann í Leigzig (haustiS 1913, en þat hef- ir hann stundaS nám sitt af fá- dæma- kappi) voru þar nær 1000 nemendur. Á stríSsárunum fækk- aSi þeim aS mun. ÞaS verSur því aS teljast rnikill vegsauki fyrir ís- lendinga, a'S kennari hans í orgel- spili, hr. próf. Karl Straube, sem talinn er meSal heimsfrægustu listamanna í sinni grein, fól honum organistastarf sitt viS St. Thomas- kirkjuna i Leipzig, um tveggja ára skeiS, meðan hann (K. Straube) inti af hendi hernaSarskyldu sina í stríSinu. AS velja h a n n, ér- lendan og ungan mann, úr svo fjölmennum flokki nemenda skól- ans, sýnir ótvírætt framúrskárandi gott álit hans á manninum, enda er Páll meS afbrigSum duglegur og reglusamur maSur í öllu því, er hann tekur sér fyrir hendur Reykvíkingar og fleiri er kyntust störfum hans (kirkju-h'ljómleik- arnir) hér í fyrra vetur, og stjórn hans á söngflokki hans í sumar er leiS (koungs-konian), þekkj i hversu dugnaSur hans og hæfileik- ar bera langt af öllu því, er menn. hafa átt aS venjast á því sviSi. Af öllu þessu, og persónulegri « þekkingu minni aí Páli sem mann: og óbilugum kjark hans og dugn- aSi í því, aS komast svo langt sem unt er í list sinni, og hins vegar þegar litiS er til þess, hve miklar inætur hin islenska þjóS hefir á. honum, — en hann er þegar kunn ur um iand alt, — fæ eg ekki skil- iS annaS, en aS hver einasti ís- lendingur, sem til þekkir, verSi hverjum þeim þingmanni hjartan- lega þakklátur, sem stySur aS þvi meS orSi og atkvæSi, aS Páll fái hinn umbeSna styrk. Páll hugsar til aS koma hingaS heim í sumar og dvelja hér fram á næsta vetur, lialda hér hljómleika, og ókeypis námsskeiS í aS leika á hljóSfæri cg sennilega stofna til meiri hátt- ar samsöngva, enda látiS þessa getiS aS einhverju leyti í erindi sínu til þingsins. Fái hann styrk- inn, sem eg vona, njóta auSvita'S allir þeir, sem vilja, góSs af þessu, hvaSan af landinu sem er, enda er full þörf á góSri leiðbeiningu í þessum efnum. AS lokum þetta: Eg skil vel sparnaSartiIraunir þingmanna og lái þeim alls ekki, þó þeir vilji fara varlega í allri óþarfa fjárbruðlun, en eg tel þaS alls ekki vansalaust fyrir þingiS og þjóSina, aS skera alt.niSur, aS vilja ekki e'ða treysta sér ekki til aS stySja jafn efnileg- an mann og Páll ísólfsson er, til þess a'S Ijúka námi.sínu, jafnlangt og þvi er komiS. Eg er viss um, aS fjöldi manns um land alt yrSi forviSa, ef þeir heyrSu þaS, en vona, sem sagt, aS ekki komi tiL þess. Söngvinur. Skipskaði. Þilskipið Talisman strandar. 12 menn drukna. ÞilskipiS Talisman, frá Akureyri liefir strandaS á VestfjörSum og taliS aS 12 ihenn liafi farist, en 4 bjargast. Fregnir af þessu sorg- lega slysi eru enn mjög ógreini- legar og ber ekki vel saman. Skip- iS var á leiB hingáS frá Akureyri og átti aS stunda vei'Sar héSan á vertíS. ÞaS mun hafa strandaS ut- arlega viS DýrafjörS. TrnniáiafuDdminn (Framh.) Árni Jóhannsson. — Honum þótti prófessor Haraldur Níels- son ekld hafa farið rélt með um- mœli sín í fyrirlestrinum „And- krktni“, um ræöu >á, er sr. IL N. flutti á Eskifirði sumarið 1918. Las hgnn því upp kafla þann úr fyrirlestrinum, sem þá greindi á um (bls. 15—17), þar sem liöf. átelur, hve prófessor- inn liafi i áminstri ræðu farið óvirðulegum orðum um biblí- una, og segir meðal annars:

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.