Vísir - 19.06.1933, Blaðsíða 1

Vísir - 19.06.1933, Blaðsíða 1
> Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. V Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400. Pj'entsmiðjusími: 4578. 23. ár. Reykjavík, mánudáginn 19. júni 1933. 164. tbl. ÍÞRÓTTAMÓTIÐ heldup áff«m í kveld kl. 8 á íþróttavellinum. Þá verður kept í Stangapstökki, Grindalilaupi, 400 metra hlaupi, Kpinglukasti, 5x80 st. Boðhlaupi, stúlknr ór Ármann og K. R Hástökki, Spjótkasti, Boðhlaupi 4x100 st. og 10,000 st. hlaupi. Meðal keppenda í því eru hinir vinsælu þolhlauparar, Karl Sigurhansson frá Vestmannaeyjum, Gísli Albertsson frá Hesti, Sverrir Jóhannesson, Magnús Guðbjörnsson og fleiri. Bæjarbúar, fjölmennið á íþróttavöllinn í kveld. Þar verður liæ'gt að skemta sér vel. Bðlnr 1 gangi. DANS Apt hljdmsveit spilar! spilar á Austurvelli Nægar og góðar veitingar. LÚÖPftSV0Ít kL 7i/a í kveid. Gamla Bíó NautniR. Áhrifamikil og spennandi talmynd. - Aðalhlutverk leika: NORMA SHEARER, LIONEL BARRYMORE, CLARK GABLE og LESLIE HOWARD. Börn fá ekki aðgáng. Sonur, fóstursonur og bróðir okkar, Jón K. Kristbjörns- son, andaðist á Landspitalanum 17. júni að morgni. Jarðar- förin ákveðin síðar. , Sara Kristjánsdóttir. Kristbjörn Einarsson. Guðrún.Ivristbjörnsdóttir. Ivaritas Kristbjörnsdóttir. Egill Kristbjörnsson. Svala Kristbjörnsdóttir. Útboð. / Þeir, er gera vilja tilboð í að reisa vitavarðarhús á Garð- skaga, vitji uppdrátta etc. á teiknistofu húsameistara ríkisins. Reykiavík, 17. júní 1933. Oudjón Samúelsson. Bókadeild Menningarsjóðs. Hin nýja bók Dr. Einars Ól. Sveinssonar: Um Njálu fæst hjá bóksölum, er selja bækur Menn- ingarsjóðs. Verð ób. 10 ki\, en 14 kr. í góðu skinnbandi, og 18 kr. í vönduðu skinnbandi. Aðalútsala hjá: Sveinpoka fyrir útilegumenn, selur lang-ódýrast Bepgur Einarsson, sútari, Vafnsstíg 7. AVOM Nýja Bíó eru viðurkend með bestu dekk- um heimsins. Sérlega þægileg í keyrslu. Að eins besta tegund seld. — Nýkomin. Flestar stærðir fyrirliggjandi. Aðalumboðsmaður: F. Ólafsson, Austurstræti 14. Sími 2248. Nýar teg. af garni í húfur, vesti, peysur og fleira. Margir litir. Tersl. Baldorsbrá. lögmanns fyrir. alþingiskjósendur, ,er greiða þurfa atkvæði fyrir kjör- dag, cr i Miðbæjarbarnaskólan- um. og er opin frá kl. 10—12 f. h. og 1—5 e. h. Nýkomið: Georgette með pluss-rósum. Silki í upphluti. Upphlutsskyrtur. Svuntur og slifsi. Fallegt úrval. Lágl verð. Tersl. Baldorsbrá. Skólavörðustig 4. Stúlkan irá ströndinni. Amerísk lal- og bljóm-kvikmynd i 9 þáttum frá Fox. Aðalhlutverkin leika: Janet Gavnor og Charles Farrell. Þetta er í síðasta sinn sem fólki gefst kostur á að sjá jiessa yndis- og eftirlætisleikara allra kvikmyndavina leika í sömu mynd, því eftirleiðis leika þau sitt i hvpru lagi hjá Fox-film. Efni þessárar myndar er einkar hugðnæm saga um fátæka stúlku í sjávarþorpi og ungan auðmann frá New York. Sími: 1544 Kvennasamsæti verður lialdið að kveldi 19. júní í Oddfellow-húsinu. — Hefsl kl. 8V2 siðdegis. — Einsöngur: María Markan. — Upplestur: Ungfrú Gunnþórunn Halldórsdóttir. — Ræðuhöld. — Veitingar. Aðgöngumiðar á kr. 2.25 í Hljóðfæraverslun Katrínar Við- ar, Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar og Thorvaldsensbas- arnum. — Laxveiði. 1 Haukadalsá i Dölum gela menn fengið leyfi til stangar- veiði. Sportvðrnhfisið, Bankastræti 11. „Gullfoss" fer annað kveld kl. 8 í hraðferð vestur og norður. Vörur óskast afhentar fyrir hádegi á morgun og farseðlar sóttir. „Dettifoss" fer á miðvikudagskveld um Vestmannaeyjar, til HuII og Hamborgar. Farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi sama dag. Kaffidúkar, mjög fallegir, livítir og mislitir. Mikið úrval af máluðum stramma. Ný munstur. Versl. Baldursbrá. Skólavörðustig 4. Tilkynnmg. Hér með tilkynnist, að vegna skemda, er sumir gestir hafa valdið, er komið hafa og skoð- að garðabúið á Reykjum í Mos- fellssveit, að eftirleiðis verður garðabúið að eins opið fvrir gesti sem.liér segir: Á virkum dögum kl. öýo—6- A sunnudögum kl. 10—12 og 4—6. Aðgangur kostar 25 aura. Félög eða skólar, sem óska að sjá garðahúsið, verða að sækja um leyfi til þess fyrirfram. \ Garðyrkjustjórinn. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.