Vísir - 05.04.1934, Blaðsíða 1

Vísir - 05.04.1934, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PALL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. PrentsmiSjusími: 4578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 24. ár. Reykjavík, fimtudaginn 5. apríl 1934. 91. tbl. Hver oó8ur jjoroarí ,.v * Klæðið yður í íslensk föt á Islandi. Hvergi betri eða ódýrari föt en frá Alaíossi. — Nytt sumarfataefni. — FJjot og goð Jiajsar nm hag þjóoar slnnar. afgreiðsla. — Föt tilbúin á einum degi. —- Verð frá kr. 75.00. — Aukið atvinnulifið hér á landi. -— Verslið við Klæða- verksmiðjuna ÁLAFOSS, Þingholtsstræti 2. GAMLA BÍÓ Lofsön gupinn. Stórfengleg og áhrifamikil talmynd, eftir skáldsögu Hermanns Sudermann. — Aðalhlutverkið leikur: Mariene Dietpicli* Myndin er bönnuð fyrir börn. Sumarfataefni, iangmest árval hjá 6. Bjarnason & Fjeldsted. Happdrættl Háskóla íslands. Síðasti endarnýjnnardagar í dag. Endarnýjanarverð: 1 kr. 50 a. fyrir '4 miða. SOInverð nýrra miða: 3 kr. fyrir '4 miða. Dregið i 2. fl. 10. april.- 250 vinningar. Byggingarsamvinnnfélag Reykjaviknr Eldhúsionréttingar. Þeir, sem vilja gera tilboð, vltji upp- drátta og útbodslýsinga til Þorláks Ófeígssonar Laugaveg 97, í dag kl. 5—7, gegn 5 kr. skilatryggingu. KálgarOar. Þeir, sem kálgarða liaí'a á leigu, eru hér með mint- ir á, að leigusamningur var útrunninn I. jf. m. Hlutaðeigendur eru beðnir að láta vita á sk-rifv stofu borgafstjóra nú næstu daga, hvort þeir óska eft- ir framhaldsleigu, og verður j>á um leið tekið við árs- gjaldi. - Reykjavík, 4. apríl 1934. F. h. borgarstjórans i Beykjavík. Rarðar Þorsteinsson. Afialfnndnr Hallveigarstaða hf. verður hald- inn annað lívöld (föstudag) kl. 8V2 i Oddfellowhúsinu, uppi. Dagskrá samkvæmt félags- samþyktum. S t j ó r n i n. Hálf Mseign fmiðbænnm tii sðln. A. v. á. Vinnupláss óskast í sjálfum miðbænum. —- Þarf að hafa gas og vatn. — Upplýsingar að Cáfé Royal, Sími 4676. Germania heldur skemtifund föstu- daginn 6. þ. m. kl. 9 siðd. i Oddfellowhúsinu, niðri. Hr. Dr. Max Keil heldur fyrirlestur: „Reise durch Deutschland“ með skugga- niyndum. — Á eftir kaffi- drjkkja og dans. — Með- limum er heimilt að taka með sér gesti. Stjórnin. Oálfund IðnaiarmannafélagsiHSl í baðstofunnl f kveld kl. 8 V*. Morðið. Saga úr Reykjavikurlífinu. — Áhrifamesta saga ársins, eftir Davið Draumlánd. Seld í dag og næstu daga á götum borg- arinnar. — Sagan er sérstak- lega fyrir kvenfótk. NÝJA BÍÓ Það tilkynnist, að móðir okkar elskuleg, Amalía Johnsen, lésl að Landspítalanum þann 3. j>. m. John Harry Bjarnason. Adolf Hreiðar Bjarnason. Jarðarför mannsins míns og föður okkar, Símonar Þórð- arsonar lögfræðings, fer fram laugardaginn 7. april kl. 1V2, frá heimili hins látna, Holtsgötu 12. Ágústa Pálsdóttir og börn. Karlakúr Reykjavtkor. Söngstjóri: Sigurður Þórðarson. Samsðngur í Gamla Bíó sunnudaginn 8. apríl kl. 3 síðd. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverslun Sigf. Eymunds- sonar og hjá Katrínu Viðar.-Verð: 1 króna, 2.50 og 3 krónur. Nýtlsku- mnnstar, Skinandi góð verk. Bestu lilutir til tækifærisgjafa, eins og all- ir sjá. Besl úrval hjá Jóni Sigmundssyi gullsmiöi. Laugavegi 8. • • yíSIS KAPFIÐ gerir aila glaða.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.