Vísir - 11.04.1936, Blaðsíða 4

Vísir - 11.04.1936, Blaðsíða 4
Næturlæknir er í nótt Halldór Hansen, Laufásveg 24. Sími 3256, aðra nótt Halldór Stefánsson, Lækj- ■argötu 4. Sími 2234, og aðfara- nótt þriðjudags Gísli Pálsson, Garði. Sími 2474. Gullfoss kom frá útlöndum í morgun. Farþegar voru þessir: Björn Ólafsson stórkaupm., Axel Blöndal læknir og frú, Jes Zimsen konsúll og frú, Mar- teinn Einarsson kaupmaður og frú, Ragnar Blöndal kaupm., Chr. Sigurðsson, Guðrún Sig- nrðsson, Jónína Þorvaldsdótt- ir, Sveinn Árnason framkv.stj., Guðm. Ásbjörnsson kaupm., Jón Áshjörnsson hrmflm., Dr. phil. Niels Nielsen, Helgi Pét- ursson og frú, Egill Ragnars, Har. Árnason kaupm., Arne Nygaard mag., Sæmundur Friðriksson, Kristjana Aust- mar, Th. Scherman, Anna Blöndal, Benna Guðhjarts, Helgi Hallgrímsson, Skarphéð- inn Jóhannsson, Björn Guð- mundsson og frú, Kjartan Sig- urðsson, Björgvin Frederik- sen, Emanuel Bjerring Ras- mussen, Ella Flygenring, Ragn- hild Christensen, Grethe Kok- Jensen, Kristín Björnsdóttir, Taylor, Thom og ílákon Lofts- son. Málverkasýnimg Jóhanns Briem. Undanfarna daga liefir Jó- hann Briem haft opna mál- verkasýningu í Austurstræti 14. Á sýningu þessari eru 20 olíumálverk, stærri og minni, sem öll eru máluð á síðustu ítveimur árum. Einkum liefir Jóhann lagt fyrir sig að mála anannamyndir og ber því lítið á landslagsmálverkum á þess- ari sýningu. Yfirleitt eru mynd ir Jóhanns í þungum og dökk- um litum (blágrænt, rautt og grátt) og gerir það blæhrigði málverkanna nokkuð sér- kennileg og frábrugðin því, sem maður á hér við að venj- ast. — Sýningunni verður lok- ið kl. 10 e. h. á annan í pásk- um. —quis. 1 ísíelxkai iírlf | |c o| isitEzk skip. - I Vísa Odds biskups Einarssonar um Borgarfjörð. Borgarfjörður er hesta sveit, ber hún langt af öðrum, hefur svo margan lieiðursreit, sem haninn er þaktur fjöðrum. Kvikmyndahúsin á annan í páskum. Barretts-ættin. Þessi mynd er sögulegs eðlis, og er um ástir og samfundi tveggja enskra þjóðskálda, þeirra Elisabeth Barrett og Robert Browning. — Elisa- beth, sem þegar var þjóðkunn orðin í Englandi, fyrir skáld- skap sinn og þýðingar, var heilsulítil og þvi lengi orðið að liggja rúmföst. Sjúkleiki henn- ar gerir hana liáðari liarð- lyndum föður sínum, en liún ella hefði verið, og þvi gefst honum hetra tækifæri til að hæla hana niður og ráða fyrir henni í smáu og stóru. Að lok- um slitur liún þó alla fjötrá hins harðbrjósta föður og strýlc- ur á brott með elskhuga sínum, skáldinu Robert Browning, sem þó var 6 árum yngri en hún. — Myndin er tekin eftir leikriti Rudolf Besier, er sýnt var í „The Queens Theatre“ í Lond- on 1930 og vakti mikla eftirtekt Elisabetli Barett leikur Norma Shearer, Robert Browning leik- ur Fredric March og Edward Barret leikur Charles Laughton, —- quis. Máttur söngsins. Corelli var slátrari en hefir auðgast svo, að hann gat keypt sér lítið kaffihús, sem hann rek- ur sjálfur. Á því græðir hann fé, en hann er söngelskur mjög og Bohéme er uppáhaldssöng- leikur hans. Dag einn er liann úti að ganga og berst honum þá til eyrna undurfagur söng- ur. Það er Margaret Howard, sem syngur saknaðarljóð, því í dag á að leysa upp heimili hennar og selja hús föður henn- ar á uppboði. Steve verður snortinn af söng þessarar ungu og glæsilegu stúlku og ræður hana til að syngja á kaffihúsi VISIR sínú, en þar skilja gestirnir ekki söng hennar nú hæfileika. En þar sem Steve unni henni mjög' kostaði hann Margaret til náms og hleypti sér við það i miklar skuldir og það, sem verra var, liún unni öðrum manni. En áð- ur en lýkur fellur þetta þó alt í ljúfa löð. I myndinni fær Grace Moore, sem leikur Mar- garet, tækifæri til að leika sér að tónunum, m. a. í hluta af „Boliéme“ ásamt hinum heims- fræga tenorsöngvara Michael Bartlett. Leo Carillo leikur Steve, og er leikur hans frábær. í hverri hreyfingu hans endur- speglast slátrarinn og fjár- glæframaðurinn sem í auðmýkt lýtur mætti söngsins, ástarinn- ar og niðurlægingarinnar en fær að lokum fullan sigur. — quis. tTILK/NNINCÁU Pantið í tíma, í síma 3416. — Kjötverslun Kjartans Milner. (757 ÍTAPAt FlNDIf)] PENINGAVESKI, með pen- ingum, tapaðist i Landsspítala- strætisvagninum frá kl. 2—3 siðastl. fimtudag. Skilist á lög- reglustöðina gegn fundarlaun- um. (341 Tapast hafa 20 kr., annað hvort í Nora Magasin eða Laugavegs-sápuhúsinu. Finn- andi beðinn að skila því að Sól- heimum, Tjarnargötu 35. (334 Tapast hafa silfurtóhaksdós- ir, merktar: „S. J. frá Þóru lil afa“, frá Bergþórugötu 27 að Lindargötu 17. Skilist á Lindargötu 17, gegn fundar- launum. (328 Tapast liefir skinnliúfa af dreng í gær. Skilist á Skóla- vörðustíg 38. (326 Brún regnhlíf tapaðist á skír- dag (Túngötu—Ingólfsstræti). Finnandi skili á Öldugölu 403. (325 4 lyklar á festi liafa týnst. Óskast skilað í Iþróttaskólann. (344 IíKdII TIL LEIGU: Sérlega góð sólarstofa, ásamt litlu herbergi, fyrir einlileypa, til leigu. Uppl. Túngötu 49. (340 14. maí til leigu 5 herhergi og eldhús. Uppl. Þingholtsstr. 26. " (335 Herbergi til leigu til 14. maí, með eða án húsgagna. Ránar- götu 3, sími 1257. (333 Til leigu 4 herbergi og eld- liús, getur verið hentugt fyrir 2 fámennar fjölskyldur. Uppl. á Bakkastíg 5, uppi. (332 Litil íhúð til leigu gegn fyr- irframgreiðslu, fyrir barnlaust fólk. Uppl. i síma 2577. (330 Sólríkt forstofulierbergi, með öllum þægindum til leigu á Hringbraut 204. (295 Til leigu, fyrir ferðafólk, her- bergi á Hverfisgötu 32. — Sími 3454. (39 íhúð til leigu, 3 lierbergi og eldhús, á Þvervegi 2, Skerja- firði. Leiga eftir samkomidagi. (319 3 herbergi, baðherbergi, eld- liús og þvottahús til leigu 14. maí í Vöggur, Laugavegi 64. íbúðin verður máluð og stand- sett. Uppl. í síma 1618. (44 Ihúðir til leigu, tveggja og þriggja lierbergja, og stór stofa fyrir einlileypa. Sími 3068. (352 Góöa íbúð getur sá fengið, sem gæti borgað fyrirfram leiguna í nokkra mánuði. Ibúð- in getur verið stór eða lítil, eft- ir vild. Þeir, sem vildu sinna þessu, leggi nöfn sín i lokuðu umslagi á afgr. Vísis, merkt: „Ihúð 500“. " 350 íhúð til leigu á Óðinsgötu 19, 3 stofur ásamt smáherbergi. (345 ÓSKAST: 2 lierbergi og eldliús óskast. Uppl. í síma 2188. (353 Stúlka, í faslri stöðu, óskar eftir lierbergi með forstofuinn- gangi, 14. maí næstk. Ilelst í Austurbænum, nálægt miðbæn- um. Tilboð merkt: „B“ send- ist á afgr. Vísis fyrir 18. þ. m, (336 Maður í faslri stöðu óskar eftir 2—3 herbergjum og eld- húsi, með nútíma þægindum, í Austurbænum. Tilboð sendist afgr. Vísis, auðkend: „Skilvís greiðsla“. (349 JjgjgJgF- Tvö herbergi o,g eldhús með öllum þægindum óskast 14. maí. Skilvís greiðsla. Uppk síma 3760. (356 ■VINNAV Vorhreingerningarnar fara að byrja. Vanti yður karla eða konur til slíkra stai*fa, getið þér samstundis fengið fólk vant þessum störfum, með því að liringja eða koma á Vinnu- miðlunarskrifstofuna, Iiafnar- stræti 5. Sími 2941. (338 Tökum hreingérningar. Sími 4878. (337 Hraustur og duglegur mað- ur, vanur mjöltum, getur feng- ið atvinnu frá maílokum. — Uppl. í síma 2577. (331 Loftþvottar. Sími 2042. (27 Loftþvottar. — Guðni Guð- mundsson. Sími 4661. (222 Hraustur og duglegur maður, vanur mjöltum, getur fengið at- vinnu frá maílokum, — Uppl. í síma 2577. (183 Viðgerðir á öllum eldhús- áhöldum og einnig á olíuvélum og regnhlífum. Fljótt af liendi leyst. Viðgerðarvinnuslofan, Hverfisgötu 62. (93 Loftþvottar. Sími 1781. (688 Bréfaskriftir á þýsku og ensku annast Jón Á. Gissurar- son, Marargötu 3. Sími 2340. — Heima kl. 2—6. (211 2 saumakonur, vanar kápu- saum, geta fengið. atvinnu strax. Saumastofa Lárettu IJag- an, Austurslræti 3. Símar 3890 og 4247. (348 KtaufstapiieI Yndislegt hús, á fallegum túnhletti, rétl við hæinn, fæst keypt eða leigt. Sími 2866. (339 Nýkomið mikið úrval af ný tísku efnum i fermingarkjóla. Saumastofan, Laugavegi l2f uppi. Sími 2264. (781 Ódýr húsgögn til sölu og not- uð tekin í skiftum. Hverfisgötu 50. Húsgagnaviðgerðarstofan. (537 Fornsala á falnaði, kvenna og karla, er á Vesturgötu 3. Sími 4923. Fatapressan. (171 Eins og að undanförnu verð- ur hest að kaupa verkamanna- skó með bíldekksólum. Gúmmí- vinnustofan, Laugavegi 22 B. (172 Fasteignasalan, Austurstræti 17, annast kaup og sölu fast- eigna. Viðtalstími 11—12 og 5—7. Símar 4825 og 4577 (heima). Jósef M. Thorlacíus. (198 Til sölu góðar byggingarlóðir í veslurbænum. Jónas H. Jóns- son. , (240 Kaupi gull og silfur til bræðslu. Jón Sigmundsson, gull- smiður. Laugavegi 8. (428 Gæsaregg og Kalkúnsegg, til útungunar, fást frá Gæsabúinu í Saltvík. Sími 1618. Pósthólf 897, Reykjavík. (45 RÚM, tveggja liliða, nýtt, til sölu með innkaupsverðí Laugveg 18. (346 Vikingsfundur 2. páskadag. Stórtemplar flytur erindi- Fjölmennið og komið með nýja félaga. (329 * ■ LEICAÍ Góð og vel húsuð jörð til leigu fyrir góðan og skilvísaii mann. Sími 3068. 351 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN Wodehouse: DRASLARI. 152 komi það fvrir, að þér ætlið að segja eitthvað ljótt, eitthvað seiri þér mupduð iðrast eftir að hafa sagt, þá kann eg ráð við því: Eg loka munni yðar með kossi. Það er allur galdurinn! Og samstundis glóir öll lilveran i fegurð og hamingju. Ann var nú komin út að dyrum og bjóst til að fara. — Jimmy gekk íil hennar og mælti: — Þér elskið mig, ungfrú Ann Chester. — Eg veit að þér elskið mig, en rauðgullna hárið veldur þvi, að þér viljið ekki við það kannast. — Þér eruð fæddar til að elska — ekki bara ofurlitla ögn, heldur af heilu og heitu hjarta. — En þér getið ekki elskað einliverja venjulega, meinlausa, merglaUsa og blóðlausa manneskju. -----Eg er sjálfsagt mjög gallaður maður. En ' eg er engin tuska. Eg er karlmaður, æfintýra- maður að eðiisfari, vargur í skapi, ef því er að skifta. — Og eg kann að gefa á kjaftinn, ef á þarf að halda. Og það er mikill kostur.------- Ann stóð eins og dæmd og svaraði engu. — Hamingja hjónabandsins er ekki komin undir þvi, að alt af sé blæjalrign. — Nei, mollan í hjónabandinu er leiðinleg og þreytandi. — Það gerir ekkert til, þó að stundum komi él og rosar. Þessháttar hreinsar loftið. Það skerpir líka kærleikann, að rjúka upp einstaka sinnum og hella úr skálum reiðinnar. Muni þér eftir því, að Tennyson segir einliversstaðar: — Við börðumst — kona mín og eg.“ Þetta segir sjálf- ur Tennyson! Gáið að því. — Eg elska yður svo heitt, Ann Chester, að eg má ekki til þess hugsa, að þér drýgið þann liöfuð-glæp gagnvart yður sjálfri, að giftast öðrum en mér. Eg get gefið yður hamingjuna, en það getur enginn annar gert. Enginn annar maður í öllum heimi! Þvi er yður óhætt að treysta. — Látið nú skynsem- ina ráða — látið ástina ráða — látið hjarta yðar lala: Heitið mér eiginorði.------ — Ber að skilja þetta raus yðar þannig, sagði Ann Chester, að þér séuð að mælast til þess, að eg verði konan yðar? Jimmy varð öldungis forviða. — — Hann þóttist hafa talað svo ljóst, að stúlkan hefði átt að geta skilið meininguna. Hann sagði: — Vitanlega! — Og eg held nú satt að segja, að eg hafi ekki verið tiltakanlega myrkur i máli. — Eg vil ekki verða konan yðar, sagði Ann Chester. -—- — Ilvaða bull er þetla! — Yður finst það núna. En ef eg léti yður nú fara með þetta heimskulega svar á vörunum, þá mundi það verða til þess, að þér grétið til morguns af ein- lómri ást til mín. — Það er þráinn í skapinu, væna mín, sem veldur þessum lieimskulégu svörum Þér elskið mig af öllu lijarta, en viljið bara ekki kannast við það — þér vitið að eg — eg einn — er við yðar hæfi. Og þér vitið enn- fremur, að eg er í rauninni besti strákur.----- Ann reif upp liurðina og snaraðist út. Jimmy sá hurðina lokast á eftir henni. Honum leið illa og það varð fangaráð hans, að rangla að skrif- borðinu og setjast í stól húsbóndans. — Honum fanst hann vera einhverskonar einslæðingur i veröldinni. — Hann kveikti sér í vindlingi og fór að reykja. — Eg hefi vist talað alt of mikið, sagði hann við sjálfan sig. Það er engin von til þess, að ungum stúlkum geðjist að svona rausi. -----En ekki fellur tré við fyrsta högg og reyna skal eg enn. — Tíu mínutur liðu og Jimmy sat hreyfingar- laus. — Alt í einu þóttist liann heyra létt fóta- tak úti á ganginum. Hann spratt upp og leit fram fyrir. Þar var enginn sjáanlegur. —- Mér hefir misheyrst, sagði hann við sjálfan sig, gekk að skrifborðinu og settist. — Eg þarf víst ekki að búast við því, að hún komi aftur. Samt ætla eg ekki aö sleppa voninni. — Því að hvað er lífið þegar vonin er dáin? — Jimmy! f Hann lieyrði greinilega að einhver nefndi nafn hans. — — Jimmy! j Það var ekki um að villast. Einhver var að kalla á liann. En hann gat ekki áttað sig á því hvaðan hljóðið kæmi. Hann spratt á fætur, skimaði í allar átlir og var engu nær. — Jimmy! — Þetta var nú í þriðja sinn, sem á hann var kallað. — Þá leit hann upp á svalirnar. Ann Chester stóð þar brosandi og hallaðist fram á riðið. , — Jimmy, sagði hún einusinni enn. Eg hefi hugsað mjálið. — — Það er fyrirtak, sagði Jimmy. — — Eg þarl að leggja fyrir yður fáeinar spurn- ingar. — Ein er á þessa leið: — Kannist þér við, að framkoma yðar við mig fyrir fimm árum hafi verið svívirðileg? — Já, sagði Jimmy. — Svívirðileg og öldungis óverjandi! — Önnur spurningin er svona: Kannist þér við, að framkoman nú upp á síðakastið hafi líka verið óverjandi? , — Já — gersamlega óverjandi! — Vel svarað. Þá er þriðja spurningin: Kann- ist þér við, að þér séuð hortugur og Ijótur strák- ur? — Já, já — hortugheita-sláni og viðbjóðsleg3 ljótur! — Það er ágætt. Og slíkur strákur verðskuld- ar náttúrlega einhverja refsirigú. — Vitanlega! — Eg hefi unnið til mikillaf refsingar. — Og hana skulið þér líka fá — að mér heill* og lifandi. — Eg mun ekki skorast undan. En nú leikur mér nokkur liugur á að fá að vila, hverskonaf refsingu þér hafið hugsað yður. — Þér verðið að kvongast mér mjög bráð- lega. Eg vona að með þvi mótinu takist niéf einna best, að koma fram hefndinni. — ( — Eg er reiðubúinn, svaraði Jimmy og Ijóni' aði af fögnuði. Og þá er liklega best að snúa sér að þvi strax í fyrramálið, að byrja að taka lit refsinguna! — Hægan, drengíur minn! — Nú kemur liðnJ tíminn — beint í hausinn á þér! — Gæt þín Ijótisrákur! Hún fleygði kvæðabókinni sinni niður og hui* lenti í liausnum á Jimmy. — Þarna er liðni tíminn, sagði Ann Chestd og hló. — í minni vitund er hann nú dauðui og grafinn! — Gættu þcss, að hann gangi éW*1 aftur! — Góða nótt, Jimmy! , — Bíddu við, sagði Jimmy og kallaði á stúH^ una. — Þú sleppur ekki svona! — Mér er orði mál á því að kyssa þig! Hann þaut út á ganginn og upp tröppuriin1 • -----En þar var enginn. — Hann heyrði fa^r an, glaðan hlátur að baki sér og að hurð v“ feld að stöfum. — Ann Chester var gengin lil hvílu. , (Sögulok)-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.