Vísir - 10.03.1939, Blaðsíða 1

Vísir - 10.03.1939, Blaðsíða 1
29. ár. Reykjavík, föstudaginn 10. mars 1939. 58. tbl. AígreiSsIa: HVERFISGÖTU 11. Sími: 3400. AUGLÝSUMGASTJÓRli Sími: 2834. Ritstjóri: K.R1STJÁN GUÐLAUGSSÓK Simi: 4578. Ritstjórnarskrifstofa: Hverfisgölu 12. ■BHI Gamla Bíö Einkalíf listmálarans. Afar skemtileg gamanmynd fr,á Metro-Goldwyn Mayer, gerð samkvæmt leikritinu „Double Wedding“ eftir Ference Molnar. Aðalhlutverkin leika liinir vinsælu leikarar: MYRNA LOY.Ofl WILLIAM POWELL heidur Félag harmonikuleikara i Oddfellowhúsinu sunnudaginn 12. þ. m., kl. 10 síðdegis. Nýju dansarnir niðri. Eldri dansarnir uppi. Harmonikuhljómsveitin spilar og Hljómsveit Bjarna Böðvarssonar. TakmOrkDð aðgðngnmiðasala. Trvggið yður miða í tíma. — Aðgöngumiðar seldir í Oddfellow frá kl. 4 á sunnudag. Flóra_______________________ Daglega mikið úrval af AFSKORNUM BLÓMUM, sömuleiðis blómstrandi pottáplöntur: Horten- siur, Semerarium, Primulum og Alpa-fjólum. Matjurtáfræið er komið. — Blómafræið kemur um miðjan mánuðinn. Flóra syngur í Gamla Bíó sunnudaginnl2. mars kl. 3 síðdegis. BJARNI ÞÓRÐARSON aðstoðar. Aðgöngumiðar seldir i Bókaverslun Sigfúsar Eymunds- . . sonar og Bókaverslun Isafoldarprentsmiðju. Pantaðir miðar sækist f yrir klukkan 1 á laugardag. M. A. kvartettinn Húseignin Stýrimannastíg 10 ep til SÖllDL. Upplýsingar gefur iBMaBHBR Nýja Bló 4— Saga B orgar ættarinnar Sýnd kl. 9- — Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5. RafmagnsuiOgerðir og nýlagnir i hús og skip. Jónas Magnússon lögg. rafvirkjam. Simi 5184. Vinnustofa á Vesturgötu 39. Sendum. | Huskvarna j HðSNÆBI það, 4 herbergi og eldhús, sem „Blindra iðn“ hefir liaft á neðstu liæð á Laufásveg 19, er til leigu frá 14. maí. Hentugt fyrir læknisstofur, smáiðnað eða íbúð. Fr. Hákansson, Sími 3397. Othar EOingsen Sími 8605. Bílstjórar Tvö pör fjaðrastrekkjarar, mjög sterkir, til sölu nii þegar. Haraldui5 Svein- bjapnarsson, Hafnarstræti 15. Sími 1909. KVEN-GRÍMU- BÚNINGAR til leigu eða sölu. S í m i 4 4 3 3. mi SB Jarðarför móður minnar og tengdamóður, Ástríðap Slguðardóttur fer fram fná dómkirkjunni laugardaginn 11. þ. m. og hefst með liúskveðju frá Elliheimilinu Grund kl. lVz e. h. Þórður Stefánsson. Hilmar Stefánsson. Kjötkvarnir fyrir refabú eru ómissandi fyrir alla loðdýraeigendur. Höfum ávalt fyrirliggjandi tvær stærðir auk varahluta. Þðrðar Sveinssoo &,Co. h. f. Reykjavík. Skiftafandnr í dánarbúi Ingileifar sál. Sím- onardóttur, Bakkastíg 4, verð- ur haldinn í bæjarþingsstofunni mánudaginn 20. þ. m. kl. 10 f. h. til þess að taka ákvörðun um sölu nefndrar húseignar. Lögmaðurinn í Reykjavík. 4. mars 1939. BJÖRN ÞÓRÐARSON. MUNIÐ: Kaldhpeinsað þopskalýsi No. 1, með A & D, fjörefnum, fæst altaf, er best hjá Sig. Þ. Jðnsson, Laugavegi 62. Sími 3858. Krnllnpinnar Speglar nýkomið — Mikið úrval. Vesturgötu 42. Ránargötu 15. Framnesveg 15. NÝ BÓK FRÁ MÁLI OG MENNINGU: Móðirin eftir Maxim Gorki síðari hluti, kemur út í dag. Þessi fræga skáldsaga, sem þýdd hefir verið á öll helstu tungumál heimsins, er nú komin öll í heild á íslensku. Þetta er fyrsta bókin af 5—6, sem félagsmenn í Máli og menningu fá á þessu ári fyrir að eins 10 króna árgjald. Næst verðhr Austanvindar og vestan ef tir Nobelsverð- launahöfundinn Pearl Buck. Seinna á árinu koma tJR- VALSLJÓÐ STEPHANS G. STEPHANSSONAR ásamt RITGERÐ UM SKÁLDIÐ eftir SIGURÐ NORDAL. — íslendingum hafa aldrei boðist áður jafn góðar bækur fyrir jafn lágt verð. Látið innrita yður strax í Mál og menningu. Mál o ff enning, Laugavegi 38. — Sími: 5055. er miðstöð verðbréfaviðskift anna. — Símar 1964 og 4017.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.