Vísir - 16.09.1939, Blaðsíða 1

Vísir - 16.09.1939, Blaðsíða 1
' Ritstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON. Sími: 4578. Ritstjórnarskrif stofa: Hverfisgötu 12. Afgreiðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. 29. ár. Reykjavík, laugardaginn 16. september 1939. 213. tbl. Gaml& Bió 14 dagar í Paradls. Hrífandi fögur Paramount-söngmynd með hljómlist eftir: Choi)in, Liszt, Grieg og Wagner. Aðalhlutverkið leikur hin nýja söngstjarna: Olyiupe Hradiia, sem er að eins 18 ára, en hefir undurfagra söng- rödd. Ennfremur Gene Raymond og Lewis Stone. Afgreiðsla ÁLAFOSS vcrður lokuð mánudag:mn 18. sept. kl. 1-4 c. h. vcgrna jarðarfarar. Freymóður Þorsteinssoxi & Kristján Guðlaugsson. Málflutningsskrifstofa Hverfisgötu 12. Viðtalstími frá kl. 1—6 síðdegis. — Málflutningur og öll lögfræðileg störf. Næstu hraðferðir tíl ogr frá Akurcyrl uni Akra- ncs cru uæstkoinaiidt laugrar- «lag ogr miðvikudagr. Steindór. Hið íslenska fornritafélag. Nýtt bindi komið út: Vatnsdælasaga Hallfreðar saga. Kormáks saga, Hrómundar þáttr halta, Hrafns þáttr Guðrúnarsonar. EINAR ÓL. SVEINSSON gaf út. Verð kr. 9-00 heft og kr. 16.00 í skinnbandi. Fæst hjá bóksölum. Áður komið: Egils saga, Laxdæla saga, Eyr- byggja saga, Grettis saga, Borgfirðinga sögur. Aðalútsala: Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar Páll JSvcinsson: Keimsliibok í frakknesku fæsí hjjá Rioksöliim. TILKYNNING frá skömmtunarskrifstofu ríkisins Þau iðnfyrirtæki, sem þurfa á skömmtunar- vörum að halda til framleiðslu sinnar, í annað en hveitibrauð og rúgbrauð, og þurfa því leyfi skömmtunarskrifstofu ríkisins tii inn- kaupa á þeim, skulu senda skömmtuuarskrif- stofunni umsókn um það. Umsóknimum skal fylgja: 1. Skrá um birgðir af skömmtunarvörum 16. sept. 1939. 2. Skýrsla um árlega notkun á skömmtunar- vörum þannig: a. Fyrirtæki er greiða framleiðslutoll af vörum sínum sendi vottorð tollstjóra eða tolleftirlitsmanns um notkunina samkvæmt framleiðslubókum. b. Önnur fyrirtæki sendi sundurliðaða skrá um framleiðslu sína, og efnisnotk- un, og verða, ef þess er krafist að leggja fram innkaupsreikninga því til sönnun- ar að rétt sé skýrt fra. Reykjavík, 15. sept. 1939. VISIS-KAFFIÐ gerir alla glaða Verðlag á kartöflum. Lágmarkssöluverð á karlöflum til verslana er ákveðið: 15. sept.—31. okt. kr. 22.00 pr. 100 kg. Innkaupsverð Grænmetisverslunar ríkisins má vera alt að þremur krónum lægra, eða kr. 19.00 hver 100 kg. Smásöluálagning (við sölu í lausri vigt) má ekki fara fram úr 40%, miðað við hið ákveðna söluverð til verslana. Heimilt er þó verslunum, er af einhverjum ástæðum kaupa kartöflur hærra verði en hinu ákveðna lágmarksverði, -ið haga smásöluálagningu sinni þannig, að hún sé alt að 40% af inn- kaups^ erðinu. Hið setta verðlag er miðað við góða og ógallaða vöi u. Verðlagsnefnd Grænmetisverslunar ríkisins. GEYSIR Símap 1633 og 1216 Nýir bílar. Upphitaöir bilar. Jarðarför konu minnar, Önnu Sigríðar Björnsdóttur er ákveðin mánudaginn 18. þ. m. frá Fríkirkjunni. Atliöfnin liefst með húskveðju kl. 1 e. h. á lieimili okkar, Þinglioltsstræti 22. Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum. Reykjavík, 16. sept. 1939. Ásbjöm Ólafsson. Skrifstofu- herbergi við Lækjargötu til leigu. Uppl. í síma 1912, eða 2617. K. F. U. M. Almenn samkoma annað kvöld kl. 8%. Alhr velkomnir. TIL LEIGU BJART OG GOTT skpifstofu- heibergi einnig lientugt til smáiðnaðar Hverfisgötu 4. Sími 1500. Brúarfoss fer á þriðjudag 19. sept. kl. 12 á hádegi vestur og norð- ur. — Skólafötin ur Fatabúðinni. I íflokK^ 8mjöi' Harðfiskur Reyktur Rauðmagi Mjólkurostur Mysuostur Ný Egg Tómatar Rækjur Gaffalbitar o. m. m. fL CTL VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Effl Nýja Bió. ggj| Póstræoingjarnir frá Golden Creek Spennandi, skemtileg og æfintýrarík amerísk cow- boymynd. Síðasta sinn.! Notið ávalt PRlMUS-LUGTIR með hraðkveikju frá A.b. B. A. Hjorth & Co.# Stockholm. Sparneytnar, öruggar, lýsa vel. Aðalumboð Þórður Sveinsson & Co h.f. Reykjavik. Tilkynning í dag verður opnuð brauða- búð á Njálsgötu 40. Brauðin eru frá JÓNI SÍMON ARSYNI Ilús til SÖlll Nokkur góð steinhús i Vesturbænum. Litið steinhús við Njálsgötu. Vandað stein- hús á stóru landi innan við bæinn. Einbýlishús í Slcerja- firði. Kaupendur geta fengið lausa íbúð í öllum þessum eignum 1. okt. sé samið strax. Fjöldi annara mismunandi eigna til sölu víðsvegar um bæinn. JÓNAS H. JÓNSSON, Hafnarstræti 15. Sími 3327. Lítið llBIS tíl §öln. Húseignin Lindargata 1 C er til sölu 1. okt. n. k. Húsinu fylgir stór eignarlóð. Uppl. i sima 4522 eða 4859.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.