Vísir - 06.07.1943, Blaðsíða 1

Vísir - 06.07.1943, Blaðsíða 1
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson Hersteinn Pálsson Skrifstofur: Félagsprentsmiöjan (3. hæð) Ritstjörar Blaðamenn Slml: Auglýsingar 1660 Gjaldkeri 5 llnur Afgreiðsla 33. ár. Reykjavík, þriðjudaginn 6. júlí 1943. 150. tbl. Árás á þýzka skipalest Bretar gera oft árásir á skipalestir Þjóðvérja, þegar þær fara meöfram strondum Fákldands, Hollands og Belgíu. Þeir nola þá oftast Beufighter-flpgvélar, sem flvlja tundurskeyti. — Þessi mynd er frá einni slíkri árás og sýnir Beufighter, sem gert hefir vélbyssuárás á tundurdufla- slæðj. Sést greinilega, hvernig kúlurnar þeyta sjónum upp umhverfis skipið. l§jooru§ta við ^íýju-Georgrin. Bandaríkjamenn liafa eyöi— lagt 8 kaf báta að undanförnu Japanski flotinn hefir nú loks hætt sér suður til Salomons- eyja, til að leitast við að hjálpa setuliði eyjanna gegn Bandaríkjamönnum og samkvæmt tilkynningu frá Washington í gærkveldi stendur nú yfir sjóorusta við Nýju- Georgiu. Tilkynningiu var mjög stutt- orð og sagði eingöngu að mikil sjóorusta mundi nú standa yfir í Kula-flóa við Nýju-Georgiu, en fregnir vantaði ennþá um fjölda skipanna, sem hvor aðili tefkli fram og enn hefði ekkert lieyrzt um það, hvernig orustan gengi. Kula-flói er raunverulega sund milli Nýju-Georgiu og Kolombangara. Rétt fyrir helgina lagði lítil japönsk floládeild til atlögu við Bandarikjamenn hjá Nýju-Ge- orgiu, en hún var lirakin á flótta eflir stutta viðureign. Herskip Bandarík j amanna liafa enn gert stórskotaárás á Vila á Kolombangara-eyju og einnig á Buroko á Nýju- Georg- iu: Hafa þeir þvi enn yfirráð á mestum hluta Salomonseyja- svæðisins, enda þótt Japanir hafi fjölgað herskipum sínum þai- eitthvað. . Bardagar lialda áfram viðast á því svæði, sem bandamenn eru í sókn á og er nú barizt af meira kappi á Nýju-Guineu en áður. Japanir hafa gert gagn- árásir hjá Salamaua, en þær hafa ekki borið neinn verulegan árangur og aðstaða handa- manna er í rauninni alveg eins hagstæð og hún var orðin bezt. Hudson-flugvélar Bandaríkja- manna hafa gert árás á kaf- bátabækistöð Japana í Rekata- flóa, fyrir norðvestan Nýju- Georgiu, en þess er ekki getið hver árangurinn hafi orðið af árásinni. Hinsvegar segjast Bandaríkjamenn liafa eyðilagt 8 japanska kafháta þar um slóð- ir að undanförnu. Voru þeir all- ir litlir, knúnir með aðeins litl-' um rafhreyfli og Iiafa aðeins tveggja manna áhöfn. Margs þarf að gæta: Leifs heppna- dagur í U. S. Fylkisþing Colorado-fylkis í Bandaríkjunum hefir samþykkt að 9. október skuli vera „Leif Ericson Day“ til minningar um fund Vínlands árið 1000. Forseti fylkiSins ákvað við það tækifæri, að þetta skyldi verða að lögnni, án þess að hann þyrfti að staðfesta lögin með nndirskift sinni. Er þetta óvenjulegt, en tvær veigamiklar ástæður voru fyrir liendi. 1) Ef hann hefði undirskrif- að lögin, þá liefði hann nióðgað italska borgara fylkisins, og 2) ef hgnn liefði ekki gert þessa undantekningu um staðfept- inguna, þá liefði borgarar af norrænum ættum móðgazt. Ritsljóri blaðs jiess, sem gef- ð er út i Belgíu fyrir þýzka etuliðið, liefir verið handlek- nn fyrir að segja, að siðferðis- irek Þjóðverja fari versnandi. Martinique: Roberts setur skilyi'di fyrir brottför sinni. Roberts flotaforingi, sem er Vichylandstjóri á Martinique í Vestur-Indium, hefir skýrt Bandaríkjamönnum frá þeim skilyrðum, sem hann vill fallast á til að láta Frjálsa Frakka taka við stjórn nýlendunnar. Bandarikjamenn sendu Jolm Hoover, varaflotáforingja, til að ræða við Roberts. Kom Hoover þangað rétl fyrir helgina og hélt strax tvo fundi með Ro- berts. Að því búnn afhenti Frakkinn honum skilyrði þau, sem hann setti upp. Það er vitað, að hann krafðist þess, að Frakk- ar yrði þar æðstu menn, enginn erlendur her yrði látinn iiafast þar við og bandamenn sæu eyj- arskeggjuni fyrir matvælum. Rússland: Þjóðverjar urðu fyrri til sóknar á 250 km. víglínu. IléSis hana í g:ærniorg:an milli ©s*el osr Brelsrorod. ítalir eyðileggja höfn á Sikiley. ítalir eru nú orðnir svo hræddir við innrás, að, þeir eru farnir að eyðileggja hafnar- mannvirki í Trapani á Sikiley. Njósnaflugmenn banda- manna liafa tekið eftir því, að ítalir liafa verið að sprengja fram þær uppfyllingar, sem bandamenn voru ekki búnir að eyðileggja. Um líkt leyti og út- varpið í Alsír skýrði frá þessuin aðförum í Trapani, viðurkenndi útvarpið í Rómaborg, að höfnin í Palermo væri raunverulega eyðilögð eftir loftárásir banda- manna. Trapani er stærsta liöfnin á Vestur-Sikileý og næst Tunis af hinum stærri borgum eyjarinn- ar. Báðir flugherir N.-Afríku í sókn. Þegar Pantellaria gafst upp fyrir bandamönnum tók annar fluglier þeirra sér hvíld þangað til nú fyrir lielgna. Það var flug- lier Coninghams, sem livíldina fékk og hann liefir ekki tekið þátt í loftsókninni á þessu tíma- hili, en þegar það var tilkynnt fyrir helgina, að liann væri nú aftur byrjáður árásir, kom það af stað þeim orðrómi, að nú gæti innrásin ekki verið langt undart. Þegar sóknin byrjaði á laug- ardag á ný gegn flugvöllum möndulveldanna á ítölsku eyj- unum vorn það flugvélar Con- inghams, sem þær árásir gerðu og af þvi að þær hafá hingað til verið látwar ryðja landhernnm braut, bjuggust hlaðamenn og aðrir við því, að hann mundi einnig nú verða látinn fvlgja þeim eftir. Rássar segjasf eyðileggja 600 skriðdireka á eiimm degi einí í gærkveldi var gefin ú í aukatilkynning í Moskva um það, að Þjóðverjar lieíði hafið' sókn á syðri hluta vígstöðvanna, en fyrsta dag- inn. hefði þeiin ekki gengið betur en svo, að þeir hefði aðeins gelað gert litla fleyga í víggirðingar rússnesku her janna. Þó heí'ði þeir teflt fram miklum (sæg skrið- dreka, flugvéla og fótgönguliðs. Sókn Þjóðverja er á 250 km. breiðn’svæði fyrir vestan Kursk og nær frá Orel í norðri til Byelgorod í suðri. Er þvi barizt á landi, sem Rússum tókst að ná af Þjóðverjum undir lok sókn- arinnar í vetur. Sottu hersveitir Rússa þá tjl Kursk, tóku þá borg eftir stutta en liarða viðureign og ráku langan og breiðan fieyg í stöðvar Þjóðverja fyrir vestan hana í áttina til Syecik. Flugvellir eyðilagðir á Krít. Bretar .gerðu í fyrrinótt strandhögg á Krít, til þess að vinna þar spjöll á flugvöllum. Þjóðverjar hafa komið sér upp nokkrum flugvöllum á eynni og var ráðizt á snma ]>eirra. Yoru eyðilagðar þar margar flugvélar, en einnig var kveikt í beiizínbirgðum. Her- menn Breta komust allir burt aftur án þess að nokkur þeirra fengi skrámu. Það eru nú uni hundrað dag- ar liðnir síðan stórorustur j hættu í Rússland á síðasta vori og varð ldéið i rauninni all- miklu lengra en almennt var búizt við. En blaðamenn frá Bretlandi og Bándaríkjunum, sem eru í Moskva, síma það til blaða sinna, að Rússar hafi einmitt búizt við því, að Þjóð- verjat- mundu leggja til at- lögu þarna, ef þeir vrði fyrri til, og þvi hefði rússneski her- inn verið viðbúinn. 1 Mesta skriðdrekaorusta, sem sögur fara af. i Sókn Þjóðverja hófst á mjög mikilli stórskotahrið. j Hún stóð aðeins mjög slutta I stund og þegar hún var á enda : ruddust skriðdrekarnir fram ; í tuga- og liundraðatali. Tók- ! us't þegar i stað hinar hörðustu skriðdrekaorustur og símar einn brezkur blaðamaður, að aldrei muni eins mikil skrið- drekaorustg hafa verið liáð .i þessu slriði. Þe^ar dagur var að kveldi kominri, segjast Rússar hafa verið búnir að eyðileggja 58(i- skriðdreka og skjóta niður 203 flugvélar fjTrir Þjóðverjum. Manntjón mun veru mikið. j Rússneska tilkynningin í j gærkveldi sagði, að það væri ekki víst, hversu mikið mann- tjón liefði orðið í liði Þjóð- verja, en ein rússnesk hersveit hefði fellt 3000 menn um daginn og ef manntjón hefði orðið á- líka mikið annars staðar, þá liefði Þjóðverjar orðið að gjalda afskaplegt afhroð. Viðbúnaður Rússa. 1 lok tilkynningar Rússa um bardagana þenna dag segir, að þeir hafi verið búnir að fá vitneskju um viðbúnað Þjóð- verja á þessu svæði fyrir nokk- uru og því getað gert gagn- ráðstafanir. Voru þær meðal annars fólgnar í því, að gera loftárásir í fyrrinótt á borg- i’rnar Roþlavo, Gomel og Umiavo. 10.000 Þjóð- verjar fallnir. í nótt héldu bardagar áfram og segjast Rússar hafa eyðilagt i 152 skriðdreka í viðbót eða alls . 738 frá í gærmorgun. Á sama j tíma telja þeir sig hafa fellt um 10.000 Þjóðverja. Þjóðverjar segja, að Rússar geri gagnárásir. Kosningar í S.-Afríku: S.Hfríki ksttir strifls- " 'ii Þýzkir her- menn strjúka tíl Svíþjóðar. Fregn frá Svíþjóð hermir, ið það gerist nú æ tíðara, að þýzkir hermenn í Noregi ger- ist liðhlaupar. Yfirhershöfðingi Þjóðverja í Noregi, von Falkenhorst, hefir sent hernum ávarp, þar sem kemur í ljós, að her- menn hans grípa hvert tæki- færi, sem gefst til að komast til Svíþjóðar. 1 ávarpinu ræðst Falkenhorst harkalega á Svía fyrir að hafa tekið upp nýja stefnu gagnvart þessum liðhlaupum, en hún er í því fólgin, að þeir eru hættir að senda þá yfir landamærin til Noregs aftur og afhenda þá þýzku . hemaðaryfirvöldun- um. i i ii Fimm Iiáttsettir ítalskir em- bættismenn hafa enn verið sett- ir af embætti. Einn þeirra var forseti verkfræðingafélagsins i Milano. * Ekki útilokað, að hann sigri. .4 morgun fara fram kosn- ' ingar í Suður-Afríku og f>að er raunverulega kosið um það, hvort S.-Afríka eigi að halda áfram þátttöka í stríðinu eða liætta henni. Það er foringi stjórnarand- slæðinga, dr. tlieol. Daniel Francois Malan, sem bersl fyrir þyí með odd'i og egg, að Suður-Afríka liætti að berj- ast, kalli alla hermenn sina Iieiin og banni bandamönnum að liafa landið fyrir bækislöð og birgðamiðstöð eins og það er nú. Það er raunverulega um þrjá andstöðuflokka að ræða í þingi Suður-Afríku, en Malan er foringi þess stærsta og hann hefir að nokkru leyti stuðning hinna flokkanna við þessar kosningar, þvi að foringjar tveggja þeirra, raunverulegra nazistaflokka, liafa sagt kjós- endum sínnm, að þeir sé þvi ekkert mótfalliiir, að menn kjósi flokk Malans. Eftir siðustu kosningar liafði Smnts aðeins 13 atkv. meiri- liluta á þingi, en síðan hafa lion- um hætzl fjögnr atkvæði, með því að Iveir fnlltrúar í hvorri deild hafa sagt skilið við Malan. Það er ekki talin mjög mikil hætta á þvi, að Malan sigri, en hinsvegar er alls ekki hægt rtð líta svo á, að Iiann geti ekki orðið Smuts hættulegur og bandamönnum óþarfur, því að hann liefir lofað þvi að hætta öllum stríBteráðstöfun- um, ef liann her sigur úr hýt- um og hann á miklu fylgi að fagna meðal stórra stétta landsins. Síld: iíl slii Siiliíjarðar u ilt- r ;i Fyrsta síldarskipið hefir nú komið til Sigluf jarðar með veiði sína, símar fréttaritari Vísis þar í morgun. Það var Freyja frá Reykjavik. Hafði liún fengið allgóðan afla ú leiðinni frá Ilorni austur til Siglufjarðar. Hún veiðir fyrir ríkisverksmiðjurnar, en þær bvrja vinnslu á fimmtudaginn, eins og tilkynnt hefir verið. Richard og Huginn I frá ísa- firði munn einnig hafa fengið einhverja síld, sem höfð verður í beitu. Tólf eða þrettán skip, leggja upp afla sinn hjá Kveldúlfi á Hjalteyri. Vill félagið ekki taka fleiri skip, til þess að tryggt sé að hægt sé að hafa undan ef afli verður niikill. Eitt skip liefir þegar koinið inn með einhverja síld, Richard veiðir fyrir h.f. Djúpavík. ★ Síldarverksmiðjur ííkisins munu taka við síld frá 82—85 skipuni í siiniar. Frá hæstarétti: Gissur Bergsteins- son dómsforseti. Gissur Bergsteinsson hæsta- réttardómari liefir verið kjör- inn forseti hæstaréttar frá 1. september i haust, þegar liæsti- réttur tekur aftur til starfa að loknu réttarfrii. Tekur Gissur við af Þórði Eyjólfssyni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.