Vísir - 14.07.1945, Blaðsíða 1

Vísir - 14.07.1945, Blaðsíða 1
Um Borgundar- hólm. Sjá 3. síðu. Laugardágs- sagan. Sjá 6. síðu. L____" 35. árg. Laugardaginn 14. júlí 1945 158. tbL Bandamenn nálgast óðum Bandaríkjaherskip hófu I gúmmíekrurnar á Borneo0 morgun skothríð á Japan Talið að lapanar hafi ekki eyðilagt þær. |j|enr bandamanna nálg- ast nú óðum gúmmí- framleiðsluhéruðin hjá Bandjermazm á Borneo. Með landgöngunni á Bor- neo stigu bandamenn drjúgt . spor í áttina lil þess að vinna aftur frá Japönum gúmmí- framleiðsluhéruðin, sem þeir misstu í byrjun ófri'ðarins. Frá fvrsta lalidgöngusvæð- inu hjá Labuan og við Bru- nei-flóa eru milli 500—600 km. tíl héraðanna í kringum Bandjennazin, þar sem aðal- ekrúrnar eru. Síðan bafa bandameim gengið á land hjá Balík Papan, sem er enn liær og styttir væntan- lega tímalin þar til þeir ná þessum mikilvægu iðnaðar- héruðum á sitt vald. Vegalengdin að viðbættum 90 dögum. Bandamenn telja, að það muni ekki taka nema 90 daga frá því, er þeir hafa náð hér- uðunum á sitt vald og þang- að til Hollendingar eru bún- ir að safna saman gúmmíi í fyrsta skipsfarminn til út- ílutnings. Borneogúmmí hefir ekki komið Japönum að notum. Eftir þvi sem bezt að vit- að, hafa Japanar haft lítil not af þessum auðugu nýlendum, sem þeir lögðu undir sig. Því kafbátar bandamanna hafa algerlega komið í veg fyrir að nokkur flutningur að ráði færi á inilli Japan og eyj- anna. Japanar hafa því aðal- lega stuðzt við innflutning frá Malakkaskaga, því fyrst liafa þeir getað flutt fram- lieðsluan á landi með strönd- um Ivína og siðan yfir til til Japan miklu styttri skipa- leið. Taka Luzön og Okinawa. Við töku Luzon og Okin- awa vcrsnaði aðstaða Japana enn til muna og má nú heita, að þeir geti ekkert ^flutt af gúmmíi, olíú, tini, kinin, tó- baki eða öðru, sem til cr í nýlendum þeim, sem þeir ráða enn yfir. Gúmmíekrurnar óskemmdar. Eftir þeim fréttum, sem borizt hafa frá þeim 150,000 Hollendingum, sem urðu eft- ir, þegar Japanar náðu Bor- neo á sitt vald, hafa Japanar ekld eyðilagt gúmmíékrUrnar á eyjunni. Fyrir stríðið var á Borneo einhver allra mesta framleiðsla á gúmmíi í heim- inum. Gullfoss í Kiel. Samkvæmt upplýsing- um, sem blaðið liefir feng- ið frá skrifstofu Eimskipa- félags Islands, liggur Gull- foss um þessar mundir í Kiel í Þýzkalandi. Skipið er í mikilli van- hirðu og getur því vart tal- izt sjófært. Lausafregnir herma, að hann háfi verið spítalaskip í þjónustu Þjóðverja, en ekki hefir það verið staðfest. SfalinskuFiurlnn fær skipum Falliima iBAÍnnzt í Nói’egi. Norskir biskupcir hcldu fyrir skömmu síðan fund méð sér, og ræddu þeir um endurskiþulagningu kirkju- mála í Noregi. i ráði er að lialda minn- ingarguðsþjónustu í norsk- uin kirkjum um alla þá, sem féllu í striðinu, sunnudaginn 16. september. Fór 27 sinnum á miíli Nor- egs og Englands. Norskur maðiir, William Enoksen frá Kristiansund, \ fór 47 sinnum á milli Noregs og Englands með vopn og skotfæri, meðan á stríðinu stóð. Hann hefir nú verið sæmd- ur ólafsorðunni riieð eikár- laufi fvrir dirfsku sína og hraustlega framgöngu í stríðin-u. Mm$ sékn Jap- ana í Burma. .( vígstöðvunum í Suður- Burma regna Japanir að notfæra sér þá aðstöðu, sem þeir sköpuðu sér með sókn sinni þar. Þeir reyiia að stýrkja að- slöðu sína á bökkum Sitt- ang-ár, en framsveitir brezkra hersveita gera þeim mikinn óskunda og tefja fyr- ir þéim. Mikiar rigningar eru nú á vígstöðvunum í Burma og tefur það fyrir báðum að- ilum. Einn hernaðarsér- fræðingur Brcta segir að á þessari framsokn Japana núna síðast, sem i sjálfu sér geti enga úrslitaþýðingu haft, megi sjá að vel verði að vera á verði gegn þeim því japanskir hermenn séú ekki skaðlausir fyrr en þeir séu dauðir. Gunnar Thnroddsen fer utan á vegum stjúrnar- skrárnefndar. Mun kynna sér stjornarskrár ýmissa lýðræðisríkja í Evrópu. Lagfæring hans hafin. 1 Moskvafréttum segir að liafin sé endurlnjgging Stal- in-skiþaskurðarins. Skipaskurður þessi tengir saman Eystrasalt og Norð- ur-fshafið og liggur milh vatnaiina Onega og Ladoga og þaðan út í Eystsrasalt. 1 fréttunum segir að skipa- skurðurinn verði væntan- lega siglingahæfur aftur á siglingatíma ársins 1946. Talið er að þurfi a. m. ,k að grafa upp úr honum hálfa milíjón teningsmetra til þess að liægt verði að koma í lag skipastigum þeim sem eyði- lagst hafa í stríðinu. Reyk javíkurmeistaramótið: Nýtt slrengja- mett i 4xE00o Á Reykjavíkur-meistara- mótinu i gærkvöldi náðizt yfirleitt ágætis, árangur, enda var veður með bezta móti. Keppt vár í 4 íþrótta- greinum, með þeim úrslitum, að Kjartan Jóhannssoh, iR., vann ðOO m. hlaupið á 51,3 sek., sem er aðeins 1/10 sek. lakari en met lrahs, — Jóel Sigurðsson,, IR., vann spjól- kaslið á 55,75 m., óskar Jóns- son, ÍR., 5000 m. hlaupið á bezta tíma hérlendis — 16: 01,2 mín., og loks var sveit ÍR. úrskurðað sigurvegari í ðy.100 m. boðhlaupi á 46,3 sek;, þar eð A-sveit RR., sem var fjæst að marki á 45,8 sek., var dæmdu úr leik. Drengjasveit KR. setti nýtt | morgun lagSi prófessor Gunnar Thoroddsen og frú hans af stað í ferðalag til Norðurlanda og Eng- lands. Fer próf. Gunnar þessa för á vegum íslenzku ríkisstjórnarinnar. Vísir liafði sem snöggvast tal af próf. Gunnari í gær- kveldi og innti hann frekari fi'étta af þessari ferð hans. Þessi för ér farin á vegum ríkisstjórnarinnar. Eins og menn rekur minni til voru á sinum tima kosn- ar tvær néfndir til þess að endurskoða nýju stjónar- skrána. í annarri nefndinni, sem skipuð er af Alþingi eiga átta menn sæti, en í hinni, sem er ráðgjafarnefnd og skipuð af ríkisstjórninni eiga tólf menn sæli, þar af 4 konur. Var skipað í þessa nefnd þannig, að 3 incnn drengjamet á V7.1 sek. — Mótinu lýkur í dag kl. 3, með keppni í 4 x 400 m. boð- lilaupi og fimmtarþraut. eru frá liverjum stjórnmála- flokki. 1 vor settust þessar nefnd- ir svo á rökstóla og voru þá haldnir alhnargir sameigin- legir fundir. Siðan var fund. uin nefndanna frestað þang- áð til í haust og er ráðgert að nefndirnar taki aftur til starfa um mápaðamötin ágúst—september. í vor ákváðu ríkisstjórn og stjórnarskrárnefnd að velja einn mann til þess að afla gagna og undirbúa störf nefndariha og varð próf. Gunnar fyrir valinu. Jafn- framt þessu kom svo lram lillaga þess efnis, að maður yrði sendur utan til þess að kynna sér stjórnarskrár ým- issa lýðræðisríkja. Þessi tillaga var samþykkt og var þá jafnframt bent á próf. Gunnar til þessarar farar. Ríkisstjórriin varð við þess- uiii tilmælum nefndanna og lagði próf. Gunnar af slað i þetta ferðalag í morgun. Fer liann ílugleiðis til Stokkhólms, en heldur svo þaðan til Danmerkur,Noregs og Englands. Ef til vill mun hanri fara víðar, en það er óráðið ennþá. 3 orostnsldp eru í flotadeildinni. 1090 flugvélai: aðsfoðuðu. ^nemma í morgun var gef- in út tilkynning frá bækistöðvum Nimitz að- míráls, þess efnis, að bandarísk flotadeild hefði hafið skothríð á Japan. Skothríðinni var beint gegn ýmsum borgum á austur- strönd Honsliu, fyrir norð- austan Tokyo. Meðal borga þeirra, sem skothriðin dundi á, er Kama- ishi, um 450 km. fyrir norð- an Tokýo. Þrjú orustuskip. I flotadeildinni, sem hóf í morgun þessa einstæðu árás. á sjálft heimaland Japans,. eru a. m. k. þrjú orustuskip, og voru nefnd orustuskipia Indiana og South-Dakota. Hasey flotaforingi stjórnar flotadcildinni, sem hóf þessæ árás í morgun. Fjöldi flugvéla aðstoðar. Tekið var fram, að fjöldt flugvéla af öllum gerðunt aðstoðuðu flotadeildina í á- rásinni. Yfir 1000 sprengju- og orustuflugvélar eru með í förinni, og gera þær árásir á flugvelli og aðrar hernað- arbækistöðvar eftir allri lausturströnd Honshu. Talið er, að á þessum slóðum fyr- ,ir norðan og austan Tokvo (eigi Japanir að minnsta kosti 40 stóra flugvelli. Tilgangurinn með árás- 'inni er að eyðileggja þessa flugvelli fyrir Japönuin og ,ennfremur að trufla sam- göngukerfið milli liernaðar- iðnaðarborganna á Honsliu. Aðrar árásir í morgun. Ennfremur var tilkynnt 1 morgun, að! sprengjuflugvél- ar af millistærð og fjöldi or- ustuflugvéla befðu gert á- rásir á Formossa og Kiushu. Ekki hefir orðið vart neinnar verulegrar mól- spyrnu of hálfu Japana, en árásir þessar komu þeint einnig alveg að óvörurn. Japanir faka borg s Japanir eru sem stendur i sókn í Wangtung-fglki og• hafa þeir sótt nokkuð fram fyrir sunnan Iíanton. Luncjúnaútvarpið skýrði frá því i gær að hersveilir Japana hefðu tekið bæimi Tinpak sem liggur á suður- strönd Kína liðlega 200 kni. fyrir sunnan Kanton.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.