Vísir - 18.07.1945, Blaðsíða 3

Vísir - 18.07.1945, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 18. júli 1945 VISIR 3 MÞanir áfortna reynslaflug til Islands i sept. HansktE flugfélatfið hefir starfað óslitið þrtítt fgris' hemtímið aö heffa ^vo framarlega sem unnt reymst aS ljúka nauð- synlegum undirbúningi, inni. Þessi .alda barzt fljótt til Danmerkur og áður en langt um leið höfðu Danir eignazt marga mæla flug- verður reynsluflug frá Dan- útbreiddastv og til sem mestrar nytsemi fyrir sam- göngumál þjóðanna. Danska flugfélagið óx uþp úr þess- um jarðvegi. Það var myndhöggvarinn Willie Wulff, sem átti upp- tökin að stofnun danska flug- félagsins, enda varð hann þess fyrsti framkvæmdar- stjóri. Ýmsir fleiri danskir áhugamenn um flugmál lögðu þar hönd á plóginn. Mætti þar til dæmis nefna flugmanninn John Ekman, og ýmsa fleiri. Fyrstu árin voru að sjálf- sögðu erfið að mörgu leyti eins og oft vill verða þegar um nýjungar er að ræða, sem fólk hefir litla þekkingu á. Sjálfar flugyélarnar voru ó- fullkomnar og önnur aðstaða eins og lendingarstöðvar, leiðarmerki og fleira voru ó- fullkomin. En eftir þvi sem á leið og.meiri reynzla fékkst í þessum efnum óx félaginu fiskur um lirygg' og jafnframt breiddist trúin á flugið sem samgöngubót, út meðal fólks- ins. mörku til Islands hafið september næstkomandi á vegum danska flugfélags- tns, Det Danske Luftfart- selskab A/S. Tveir af helztu forráða- mönnum félagsins, William Damm og Poul Biak Nielsen, tjáðu mér þessi tíðindi er eg átti tal við þá í Kaupmanna- höfn fyrir nokkru síðan. Þrátt fyrir hernám Þjóðverja, sem á marga lund gerði Dön- um erfitt fvrir um rekstur hinna stærri fyrirtækja, hef- ir danska flugfélagið starfað öll styrjaldarárin með svip- uðu sniði og áður en erfið- leikar á að fá nýjar flugvélar hafa þó gert félaginu erfitt um vik að mörgu leyti. Fyrir hernámið, Danska flugfélagið hefir fvrst og fremst starfrækt flugferðirjnnan Danmerkur á hinum söniu leiðum og fvrir slyrjöldina. Áður en Þjóðverjar hernámu Dan- mörku liöfðu Danir sldpu- lagt flugmál sín mjög vel uridir forustu danska flugfé- lagsins. Flugvellir höfðu ver- ið byggðir viða i landinu sjálfu og miðunarstöðvum komið upp á flestum stöðum þar sem þeirra var þörí'. Ferðir voru farnar daglega á milli hinna ýmsu staða og Ivaupmannahafnar, eftir því sem kringumstæður leyíðu og áhugi fólks fyrir að ferð- ast með flugvélum innan- lands óx stöðugt með hverju ári. Félagið hafði komið §ér upp mjög mvndarlegri hæki- stöð í Kaupmannahöfn, með allri nýtízku þjónustu fyrir ferðamenn, þar á meðal mjög vel skipulagðri upplýsinga- deild er gaf upplýsingar um hina ýmsu staði á landinu, er félagið flutti fólk á og einnig staði i Þýzkalandi og á Norðurlöridum, sem ferða- menn höfðu áhuga fyrir að vita deili á. Þessi upplýsinga- starfsemi félagsins var mjög þýðingarmikil fyrir félagið eftir að hún var hafin og jal'nframt ákaflega vinsæl af ferðamönnum, en af þeim var mjög mikið i Damnörku, hæði erlendum og innlendum áður en hernám Þjóðverj- anna hófst. af hálfu danska flugfélags- ins. Eitt af því, sem nauðsyn- legt hefir verið að gcra í þeim efnum er að þjálfa flugmenn til þessa flugs, en Danir munú ekki eiga marga starfs- krafta, er hafi næga æfirigu til þeirra hluta. Skortur á benzini og öðrum slíkum hlutum er þar slæmur þránd- ur í götu, en vafalaust verð- j p//./" ur ráðið fram úr þeim hlut- ' ( " um áður en langt um líður. Annað atriði, sem er mikil- vægt í sambandi við flug Dana yfir Atlantshaf, yfir Is- land, er hvernig tekst til um útvegun flugvéla, er séu nógu stórar og voldugar fyr- ir slíkt flug. Danska flugfé- lagið hefir keypt tvö fljúg- andi virki af bandamönnum, er nauðlent höfðu í Svíþjóð, og látið umhyggja þau þar til farþegaflugs. Vegna verk- falls þess, er staðið hefir yfir í Svíþjóð í málmiðnaðinum, hefir endurbyggingu vélanna seinkað mjög mikið og ekki er unnt að segja, hvenær þær verða tilbúnar. Þá hafa Dan- gert ráðstafanir til að ia Loftleiðir h.f. kaupir af Awk þess íá þeii* þrjá flugiélamótora. Tultugu og fimm ára starfsemi. Árið 1943 hélt danska flug- félagið 25 ára starfsafmæli silt hátiðlegt. Félagið mun vera með elztu félögum sinn- ar tegundar í heimi. Eftir siðustu heimsstyrjöld var mikill áhugi rikjandi meðal margra þjóða i Evrópu um að hagnýta sem hezt þá reynzlu er fengizt hafði um gagusemi flugsms i styrjöld- Flugvélar og „rútur“. Fyrsta flugvél félagsins var' sjóflugvél, Friedrichs- hafen FF 49. Yélin hafði 1220' hesta henzínmótor og flaug 120 km. á klst. Tveggja manna áhöfn var á vélinni og farþegarúm var fyrir tvo. Félagið átli þessa vél ekki mjög lengi því aðrar full- komnari komu i slaðinn. Alls hefir félagið átt 9 flugvéla- tegundir þetta 25 ára starfs- tímahil.. Síðustu vélarnar sem félagið keypti voru tvær Focke Wulf Gondor vélar, er félagið keypti af Þjóðverj- um rétt fyrir stríðið. Þær taka hvor um sig 25 farþega. Önnur þeirra var stödd í Bretlandi, er hernámið skall á. Hafði lelagið því elcki á að skipa ncma annarri þeirra véla styrjaldarárin, auk nokkurra annarra sr.iærri \éla. Eins og áður er sagt frá, starfrækti D.D.L. flugleiðir innanlands liernámsárin. Auk þess flugu vélar félagsins lrá Kaupmannahöfn til Vínar og Berlínar, og einnig til Stokk- hólms. Þetta utanlandsflug var mjög mikilvægur þáttur í starfsemi félagsins fyrir margra hluta sakir, og er merkilegt, að félagið skyldi geta haldið þeirri starfrækslu áfram, þrátt fyrir hernáms- ástandið. Undirbúningur fyrir Atlantshafsflug. Mikill áhugi er nú ríkjandi meðal Dana fyrir að verða þáfttakendur í hinun^ nýju „rútum“ yfir Atlantshaf. I því sambandi hefir verið unn- ið að því eftir megni að und- irbúa þátttöku i slíku flugi ír 3 stórar farþegaflugvélar frá Ameríku, af svokallaðri „Skymaster“ garð. Þær vel- ar eru með stærstu l'lugvél- um, sem enn hafa verið smið- aðar til millilandaflugs. Fá Danir þessar vélar á þann hátt, að Svíar, sem fengið hafa loforð fyrir 10 slíkum vélum í Bandaríkjunum, láta Dani hafa þrjár, en halda sjálfir 7 vélum eftir. Hvenær þessar vélar geta orðið til- búnar er ekki Unnt að segja, en lögð verður áherzla á að fá bæði þær vélar og hin end urhyggðu virki til no.tkunar sem allra fyrst. Visir lmfði tal af Alfreð syni, flugmanni hjá h.f. Loftleiðlim, í morgun.Skýrði hann blaðinu frá því, að fyr- ir skömmu hefði félagið fesl kaup á Vultee-Stinson flug- vél hjá hernum. Eins og nafnið hendir til, er þetta svipuð flugvél og félagið á, en heldur mirini. Er nú unnið af kappi við að standsetja hana.og gera þær breytingar, sém, nauðsynleg- ar þykja. Þá skýrði Alfreð frá því, að félagið hefði um leið 3 &inrBsæk|eradur um 2 presfaköðl Um s.I. helgi var útrunninn umsóknarfrestur til tveggja prestakalla, Flateyjarpresta- kalls á Breiðafirði og Mæli- fellsprestakalls í Skagafirði. Umsækjandi að Flatevjar- prestakalli er aðeins einn, Lárus Halldórsson cand. theol., en umsækjendur um Mælifellsprestakall eru tveir, síra Piagnar Benediktsson keypt þrjá mötora í flugvéla- fyrrum prestur i Hruna og kost sinn, tvær í Grumman- flughátinn og eina í Stinson flugvélina, sem nú er í síld- arleit. Um næstu mánaðamól mun verða skipt um vélar i Grumman-flughátnum. Það sem af er þessum mánuði, hefir liann flutt 550 farþega. sira Stanley Melax sóknar- prestur að Breiðahólstað í Vesturhópi. Búrfellskirkja 100 ára. Kirkjan að Búrfelli í Grímsnesi er 100 ára gömul á þessu ári. í tilefni af þessu verður haldin sérstök guðsþjónusta á staðnum, ]iar sem síra Guðm. Einarsson prófastur í Ár- ’ nesprófastsdæmi prédikar. Biskupinn, sira Sigurgeir Sigurðsson mun fara austur að Búrfelli við ])elta tæki- færi og halda þar erindi. Enn- fremur er húizt við að auk sóknarharna mæti þ.ar fjöldi Grimsnesinga, sem flutzt hafa til Reykjavíkur og ann- arra staða á undanförnum árum. Búrfcllskirkja er elzla kirkja í Árnesprófastsdæmi, en næst að aldri er kirkjan á Mosfelli, sem er 97 ára. Búrfellskirkja er 3. kirkjan á landinu, sem á 100 ára af- mæli í ár. Niðurjöfsiun út- svara i Hlafsfirði Útsvarsskrá ólafsfjarðar verður lögð fram á morgun. Niðurjafnað v.ar á 281 gjald Reynsluflug í september. Bandaríkjaflug næsta sumar. Áform danska flugfélags- ins eru í aðalatriðum þau, að geta hafið reynsluflug til Islands í september næst- komandi og hafa lokið nauð- synlegum undirhúningi undir þátttöku í flugi til Banda- ríkjanná um ísland næsta sumar. Auk þess mun félag- ið stárfrækja flugferðir til Svíþjóðay og suður til Mið- Evrópu, eins og að undan- förnu, ef til vill einnig milli Kaupmannahafnar og París- ar. Þessar fyrirætlanir hyggj- ast hins vegar allar á því, hversu gengur að útvega flugvélar til þessa flugs. Eins og sakir standa cr þ.að mörg-, um erfiðleikum Iiáð. Flugvélakostur sá, er fé-| anda samtals 268.645 þús. kr. lagið hefir nú yfir að ráða, Hæstu gjaldendur eru Ilrað- er mjög takmarkaður. I raun frystihús ólafsfj.arðar h.f. og og veru hefir félagið ekkijúthú Kaupfélags Eyfirðinga nema þrjár flugvélar til; 11.500 kr. hvort. Frétlaritari. starfrækslu á lengri leiðum. Eru það Condor landvél fyr- ir 25 farþega og tvær De Ha- viland-vélár, sem taka 7 far- þega hvor. Auk þess hefir fé- lagið einar fjórar eldri vélar, sem allar eru það gamlar, að ekki er talið gerlegt að nota þær á lengri leiðum, nema alveg sérstaklega standi á. Hvort hin margþættu áform um þátttöku Dana’í farþega- fíugi yfir Atlantshaf geta náð fram að gánga,;: ér að miklu leyti háð því, hvernig gengur að útvega riægari flugvélakost í þcim tilgangi. Hitt er víst, að Danir hafa á að skipa riijög færum mönnum í þessum efnum og er því sennilegt, að ekki líði á löngu, þar til Tveir kirk/akórar* Að tilhlutun söngmála- s.tjóra Sigurðar Birkis var hinn 17. júní s. I. stofnaður Iurkjukór Búðascknar á Snæfellsnesi. Stofnendur voru 13. Sljórn skipa: Kristján Guðhjartsson, for- maður. Lárus Indriðason, ritari. Guðl. Sigmundsdóttir, gjaldk. Frú Björg Þorleifsdótlir stofnaði lcórinn og er liún organisti lians. Kirkjukór Blönduóss stofn- aði söriginálastjóri liinn 28. júní. Stofnendur 18, og skipa stjórn hans: Ivarl Helgason, formaður. Þuríður Sæmundsdótir rit- ari. Kristinn Magnússon gjaldk. Margrét Jónsdóttir. ' Sigurgeir Magnússon. Organisti kórsins er Þor- steinn Jónsson. Sammngi um áhætfuþóknun sagf upp. Eimskipaféiag íslands og Skipaútgerð ríkisins hafa íyrir skömmu skrifað stjörn Sjómannafélags Reykjavíkur og sagt upp áhættuþókimn og slríðsfryggingu fyrir sjó- menn á kaupskipum. Sanjn- ingur þessi er úlrunninn 1. október. JVasistar flýjja til Ærgentínu. Lögreglan í Argentinu hef- ir undanfarið verið að leila að nazistum sem lalið er að liafi sloppið í land af lcafhát þeim sem fyrir nokkrum dög- um sigldi til einnar hafnar þar í landi og gafst upp. tveimur mánuðum eftir þann tíma sem hann átti að réttu að vera húinn að þvi. Lögreglan komst á snoðir um að einhverjum myndi hafa verið sleppt í land áður en kafháturinn gafst upp og ganga sögur um að þetla liafi verið háttsettir nazisar. liefir tekizt að vinria upp þáð tjón, sem erfiðleikar hernámsáranna hafa bakað flugmálum Dana á marga þeim1 lund. A. Ilersikip skjóta á Ilokkaitla. lowa og Visconsin stærstu herskip heims skutu á hafn- arborg á eyjunni Hokkaido nýlega. Frá Hokkaido kemur urii þriðjungur allra þeirra kola sem fhittur'br til Honslni og aðaleyjan þarfnast. Ennfrem- ur skutu skipin á stáliðnaðar- horg á Norður-Honshu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.