Vísir - 31.07.1945, Blaðsíða 1

Vísir - 31.07.1945, Blaðsíða 1
Grein um Kastrup- flughöfnina. Sjá 2. síðu. 35. ár Loftleiðir h.f. fær flugskýli hersins. Sjá 3. síðu. k__________ ... Þriðjudaginn 31. júlí 1945 172. tbl* Árásir herskipa á borgir Japan halda áfram Aðvöruii til Mynd þessi var tekin, er risaflugvirki gerðu sprengjuárás á Tokyo og Yokohama í lok maí S.l. Sú árás var hin harð- asta, sem gerð hafði verið á Japaneseyjar til þess tíma. 17,9 ferkni. svæði af iðnaðarhverfi borganna var lagt í rúst. Þjóðverjar misstu riímlega 4 milljónir manna. Alls 9513 hermenn voru téknir af lífi. Tveir konungar i Höfn í gær. Gústav Svía- konungnr í heimsókn. Gústaf Svíakonungur kem. ur í heimsókn til Kaup- mannahafnar í dag og er borgin öll klædd fánum í til- efni af komunni. Þetta er fyrsta konungs- lieimsóknin síðan Danir fengu frelsi sitt aftur. Kon- ungur er í algerum einkaer- indum, en þrátt fyrir það er mikill undirbúningur undir komu hans af liálfu almenn- ings. Tekið verður á móti kon- ungi við Tollbúðina, en hann kemur með herskipi frá Ilels- ingborg. Dönsku krónprins- hjónin voru á ferðalagi i Sviþjóð og sneru til baka til Hafnar í tilefni af heimsókn- inni. Konungarriir munu aka í opnum bíl eftir götunum til Antalienborgar og hefir rnilc- ill mannfjöldi þegar safnast saman til þess að hylla þá. Gústav Sviakonungur mun fara frá Höfn aftur klulckan 6 í kvöld. W'rukkar yfir- yefu stöörur í SýrlundL Yfirmaður herafla Breta í löndunum við auslanvert Miðjarðarhaf og franski her- foringinn í Sijrlandi, hafa gert með' sér bráðabirgða- samning. Þar er gert ráð fyrir að franskar hersveitir hverfi á burt úr Austur-Sýrlandi, en verði áfram í bækistöðvum sínum, á vesturströndinni og i Líbanon. Ráðstefnunni frestað um nokkra daga. Það var opinberlega til- kynntd Potsdam í morgun að engir fundir hafi verið haldn- ir síðan á sunnudag. Ráðgert liafði verið að ráð- stefnunni ýrði lokið í gær, ef ekkert óvenjulegt kæmi fvr- ir, en nú hefir orðið að fresta henni um nokkura daga og er ekki húizt við að henni verði lokið fyrr en eftir 2—-3 daga. Ástæðan fyrir ])cssari frestun ráðstefnunnar er, að Stalin marskálkur hefir ver- ið veikur og ráðlögðii lækn- ar hans honum, að hvíla sig frá fundarstörfum um stund- ar sakir. Veikindi Stalins eru ekki talin neitt hættuleg og er búizt við að hann verði fær til þess að taka þátt í fundarstörfum á morgun. — Viðbúið er að enginn fundur verði þess v.egna í dag. Á sunnudaginn var lók Mo- lotov utanrikisráðherra sæti Þjóðverjar misstu alls rúmlega fjórar milljónir manna fyrstu fimm stríðs- árin. I Berlín hafa fundizt skjöl, sem sanna þetta. Þar segir, að af þessum rúmlega fjór- um milljónum manna, sem Þjóðverjar misstu frá 1. september 1939 til nóvem- berloka 1944, hafi 1.911.000 menn fallið eða látizt af ýms- um sökum. Eru meðtáldir menn, sem dóu af vosbúð og kulda í Rússlandi, vegna þess hvað herinn var illa bú- inn til vetrarhernaðar. á fundinum, vegna forfalla hins síðarnefnda. Vegna strangrar frétta- skoðunar hafa fréttaritarar, sem í Potsdam eru, ekki get- að sent neinar fréttir af veik- indum Stalins fyrr en i morgun. Almennt voru menn farnir að undrast hverju þáð sætti, að fundir vöi'U ekki haldnir og raðstefnan hætti ekki á ]>eim tíma, er áður hafði verið ráð gert fyrir. l ín skipt i hernáms- srteöi. Lokið hefir verið við að skipta Vínarborg niður í her- námssvæði. 1 fréttum í morgun var skýrt frá því að framvarða- sveitir Breta, Bandaríkja- manna og Frakka væru kolnnar til borgarinnar. Innrásart jónið. Þá er og getið um mann- tjóri Þjóðverja á vesturvíg- stöðvunum sérstaklega, eftir að bandamenn gerðu innrás sína; Frá 6. júní til nóvem- berloka var manntjón 'Þjóð- verja i Vestur-Evrópu talið 331.000 menn, en af þeim eru 51.000 taldir fallnir. í skjölum þeim, sem þarna hafa fundizt, er ekki getið um tjónið eftir mánaðamól- in nóvember-desember, enda var þá orðin svo mikil ring- ulreið og glundroði i öllum máluni Þýzkalands, að litl- ar líkur eru til þess; að her- stjórnin þýzka hafi haft'hug- mynd uni tjónið. Margir teknir af lífi. Loks er getið í skýrslunni, að 9513 hermenn hafi ver- ið dregnir fyrir herrétt og dæmdir til dauða. Flestir þeirra voru teknir af lifi eft- ir að Hitler var sýnt bana- tilræðið i fvrrasumar. Bretakonungur hefir boðið Winston ChurchiII að taka við sokkabandsorðunni í viðurkenningarskyni fyrir störf hans og afrek í þágu þjóðarinnar á stríðsárunum. Churchill hefir farið fram á ]iað við konung, að honum verði leyft að hafna orðunnl Sokkabandsorðan er 600 ára gamalt virðingarmerki og hefdr ákaflega sjaldan verið veitt öðrum en aðalsmönn- um. Francos samþ. í I9c»tsdam. Stjórnmálafréttaritari Lon- donarblaðsins Times heldur, að áður en ráðstefnunni í Potsdam verði slitið, muni verða gefin út yfirlýsing varðandi Spán. Harin telúr líklegt að í þeirri yfirlýsingu verði skýrt og skoririort greint frá af- stöðu þeirra lil stjórnar Francos og fasista lians á Spáni. Þetta getur ekki orðið Franco neitt undruriárefni, segir fréttaritarinn, þar sem hinn nýi sendiherra Breta á Spáni, sir Victor Mallet, lét í ljós við Franco er liann af- Iienti skilríki sín, að Bretar hefðu megnustu andúð og vantraust á núverandi stjórn Spánar. Times segir, að ræða sendi- herrans haf iverið fyrirboði þess sem lýst verði yfir á ráð- stefnunni í Potsdam. Gunther verður ekki sendiherra b Höfn. Gúnther, fgrrum utanrík- isráðherra Svía, hefir hafn- að að vera sendiherra J)jóð- ar sinnar í Kaupmannahöfn. Stafar þetta af þvi, að Danir hafa látið svo ein- dregið í ljós ósk um, að sænski sendiherrann, sem hjá þeim var fj'rir stríð, verði sendur aftur til Kaup- mannaliafnar. Þetta er éinn- ig talið merki þess, að Dön- um finnist, að Gunther liafi ekki haft rétta stefnu, með- an liann var utanrikisráð- Iierra Svía. Gunther hefir sagt, að hann þekki ekki aftur hina rólegu og skynsömu dönsku þjóð, cn ef til vill stafi þetta af atburðum þeim, sem þar hafa gerzt upp á síðkastfö. Samkvæmt því sem Lon- donarblaðið Daily Telegraph segir, mun Churchill ekki ætla að draga sig til baka úr opinberu lífi. Hann vcrður nú lciðtogi sljórnarandstöðunnar í neðri deild hrezka þingsins. Búizt er ennfremur við, að hann skrifi endurminningar sínar um leið og Iiann gegnir störf- um í þinginu. Fyrst er þó á- litið, að hann laki sér langa hvíld í sveit meðan á þing- liléi stendur. Skothríð á Shimizu við Surgu - flóa. liiTR 100 kaup- skipuBn sökkt. j^kömmu eftir miðnætti f nótt sigldu herskip úr flota bandamanna inn Su- rugo'flóa á Suður-Honshu og hófu skothríð af fall- byssum á borgina Shimizu. Shimizu er bær með tæp- lega 60 þúsund íbúa, og ligg- ur innartega í Surugu-flóa um 150 km. í suðvestur frá Tokyo. Herskipin skutu á. höfninni og verksmiðjur og iðjuver í larnli. Mörgum skipum sökkt. Flotadeildin, sem sigldi nætTÍ þvi tipp í landsteina, skaut á flutninagskip og önri- ur skip, sem sigldu nteð ströndum frant. Talið er, að um 100 skip af mismunandi slærðum Iiafi verið sökkt. Ennfremur var skotið æ verksmiðjur, borgir og ýmsa aðra hernaðarlega mikil- væga staði á latidi, og olla skipin allstaðar feikilegu tjóni. Loftárás á Nagasaki. í morgun fóru flotaflug- vélar einnig til árása á Naga- saki á Kiushu og beindu sprengjum sínum. aðallega á skip í höfninni. í fréttum segir, að 10 þúsund smálesta olíuskiþi liafi verið sökkt og. ýms önnur löskuð. Árásirnar i gær. Fyrstu fréttir af árásunr flotaflugvélanna á nágrenni Tokyo í gær segja, að geysi- legt tjón Iiafi orðið af árás- uulim. 50 flugvélar voru eyðilagðar á jörðu, 6 skipum óvinanna sökkt. Brezkar flugvélar löskðu 3 tundur- spilla og 17 önnur skip. 1 fréttum frá Tokyo segir, að 1600 flugvélar bandamannæ hafi ráðizt á Japan um dag- inn og a.m. k. 14 flugvéla- móðurskip séu úli fyrirr strönd landsins. Brezk nefnd til Moskva. Prófessor Laski hélt fyrir nokkuru ræðu í Thaxted í Essex. Harin sagði í ræðu sinni, að bráðlega myndi send nefnd á. vegum verkamannaflokksins. til Moskva til þess að leggja. drög að sameinaðri eflingu verldýðshreyfingarinnar. Stalin marskálkur veikur. Churchill hafnar Sokka- bandsorðunni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.