Vísir - 12.05.1950, Blaðsíða 1

Vísir - 12.05.1950, Blaðsíða 1
40. árg. Fifeíudaginn 12. maí 1950 105. tb). peg fluttir þaðan á brott? Um 60 þús. þegai fiuttir bioti 10 bæir sunnan borg- arinnar mannlausir, Hafinn er undirbúningur í Winnipeg að pví að flytja íbúa borgarinnar, 350 pús- und að tölu á brott, ef á parf að halda og flóðið í Rauðá, er rennur í gegnum borgina, eykst frá pví sem nú er. Ástandið í Suður-Mani- tobafýlki er orðið all ískyggi legt og flýr nú fólk úr hér- uöunum sunnan Winnipeg unnvörpum til borgarinnar. í sjálfri borginni er ástandið einnig ískyggilegt og hafa a. m. k. 60 þúsund manns orö- ið að flýja heimili sín þar vegna flóöanna, en sá hluti borgarinnar sem lægst stend ur er nú allur undir vatni. í fyrradag sprakk skarð í einn varnargaröinn í borg- inni og versnaði aðstaðan að mun við það. Vinna nú þús- undir hermanna og annarra sjálfboðaliða að því að treysta flóðgaröa til þess að stemma stigu við flóðinu. Flóðin eru samt ekki í neinni rénun ennþá og vaxi þau til muna næstu daga verður ef til vill gripið til þess ráös að flytja meginhluta íbúa Winnipeg á brott. Ástandið í borginni er nú all-alvarlegt og hefir það ekki bætt úr Mikil ölvun á almannafæri. Óvenjumikil ölvun hefir verið á almannafæri að und- anförnu, að því er lögreglan hefir tjáð Vísi. Siðastliðna nótt og í fyrri- nótt var kjallarinn í lögreglu- stöðinni fullur af ölvuðum inönnum og „koinust færri að“, en þar hefðu þurft að gista. Lögreglan fjarlægði mikinn fjölda af ölvuðum mönnum af götunum þessar tvær umræddu nætur. skák, að íbúar sléttuhérað- anna fyrir sunnan hana hafa streymt frá heimilum sínum til borgarinnar. Tjón er þegar orðið geysi- mikið af vatnavöxtunum og hafa bændur orðið að farga búpeningi vegna fóðurskorts og annarra erfiðleika vegna flóðanna. Eftirfarandi fréttaskeyti barzt utanríkisráðuneytinu 1 morgun frá ræðismanni ís- lands í Winnipeg, um stór flóðin í Manitoba: „Tíu smábæir frá Winni- peg til Bandaríkjanna eru mannlausir og mörg hundr- uð bændabýli á kafi í vatni. Rauðáin, sem venjulega er mjó, myndar nú tuttugu mílna breitt vatn, og eru 200.000 ekrur af ræktuðu landi á kafi. í Winnipeg eru Rauðá og Assiniboine-fljótið þrjátíu fetum ofan við venju legt vatnsborð og fara vax- andi. Úr sumum úthverfum borgarinnar hefir allt fólk verið flutt burt, og alls hafa 60.000 manns verið flutt úr borginni af 350.000 íbúum hennar. Borgarbúar hafa brugðið við af skapfestu og dugnaði, og taka allir sem vettlingi geta valdið þátt í varnarráðstöfunum þeim, er gerðar eru undir forystu landhers, flughers og flota.“ SVFI heiðrar sægarpa. Á lokadaginn í gcer sœmdi SVFÍ Harald Björnsson skipstjóra á Sœbjörgu silfur- björgunarverðlaunum félags ins og afhenti skipshöfninni skrautritað ávarp. í ávarpinu er skipshöfn- inni einkum vottaöar þakkir fyrir björgun 10 manna af brezka togaranum Preston North End, sem fórst á Geir- fuglaskeri, ennfi’emur fyrir mikilvæga aðstoð við 54 vél- báta á árinu. Er ávarpið und irritaö af stjórnarmeðlimum SVFÍ. Enníremui' var skipshöfn- inni á björgunarbátnum Þorsteini veitt bronsverö- laun fyrir að bjarga tveim piltum úr Akurey, í óveðri vorið 1949. að láta togurum haldast uppi ai moka upp þorskseiium á öiru ári? Hér sézt ensk fjölskylda að vera búast til hersýningar. Faðirinn er annar frá hægri og’ dóttiiin — sem er í kvenna- herdeild — er að hagræða á þeim búningunum, svo að þeir fari sem bezt. Féðgarnir eru allir liðþjálfar. — Það ætti að vera sæmileg-ur agi á bæhum þeirn. Tryggve Lie í Moskva. Trygve Lie, aðalritari Sam- einuðu þjóðanna, kom í gær til Moskva og tók Gromyko, aðstoðarutanríkisráðh. Sov- étríkjanna, á móti honum á flugvellinum. Lie fór flugleiðis lil Moskva frá Prag í flugvél, er Sovét- stjórnin lét honum í té. Viet Nam tekur upp stjórnmálasamband við Breta og U.S.A. Ákveðið er að Viet Nam í Indó-Kína taki upp stjórn- málasamband við Breta og Bandarík ja menn. Áður höfðu Frakkar farið með öll utanrikismál Viets Nam, en nú verða sendir sér- stakir fulltrúar frá Bretlandí og Bandaríkjunum til lands- ins. Mun þetta hafa orðið að samkonuxlagi milli Achesons og Schumans, en vitað er, að Bandaríkjastjórn var hlynnt því að Viet Nam fengi aukna sjálfstjórn og mun Acheson liafa lagt að frönsku stjórn- hmi að veita Iiana. Námuslys í gær varð milvið námaslys í Chaiieroi í Belgiu, en gas- sprenging varð þar í kola- námu og fórust að minnsta kosti 37 kolanámumenn. Vinstri flokk- ainii tapa í Englandi. Vinstriflokkarnir tapa stöðugt í bæjar- og sveitar- stjórnarkosningunum í Englandi og Wales, en þeim er nú senn lokið. At- hyglisvert er að kommún- istar hafa enn ekki fengið einn einasta fulltrúa kjör- inn þótt þeir að þessu sinni hafi haft fleiri í kjöri en nokkru sinni fyrr. Ihaidsflojkkurinn hefir unnið 211 fulltrúa, verka- mannafl. tapað 142, frjáls- lyndir tapað 22, óháðir tapað 107. Togarimt Kald- bakui fékk nær fullfeimi af 16-15 cm. stórum seiðum. is- fisksölur. ísfiskmarkaðurinn í Bret- landi er enn mjög lélegur og stafar af því, að mikið fram- boð er á fiski, en eftirspurn mjög lítil. Þrir togarar seldu ísvarinn fisk í Grimsby í gær og i fyrradag og voru sölur þeirra sem liér segir: Jón forseti seldi 3100 kitt fyrir 5900 pund, Venus seldi 2697 kitt fyrir 5062 og Bjarni Ólafs- son seldi 3800 kitt fyrir 3590 pund. Á útleið ei-u nú Ingólfiu- Arnarson, Ivarlefni og Maí. Ailixm settur í bræðslu I Krossa- nesverksmiðjunni. Á dögunum fékk Akureyr- artogarinn Kaldbakur full- fermi af fiski, um 400 smá- lestir, á aðeins fimm sólar- hringum og pykir petta einn mesti afli, sem nýsköpunar- togari liefir fengið nú um langt skeið. En það, sem athyglisvert er í þessu sambandi, er þáð, aö megnið af þeim fiski, sem. togarinn fékk, var þorsk- seiöi, 10—15 cm. að lengd, svo menn geta þá gert sér grein fyrir um hve mikinn fjölda af seiðum hefir verið að ræða. Kaldbakur fékk þennan afla á Þistilfirði. Akureyrartogararnir eru. byrjaðir veiðar samkv. nýj- um samningum og er aflinn. lagður upp í Krossanesverk- smiðjunni og unnið úr hon- um fiskimjöl og lýsi. Upp- haflega var fyrirhugað, að þeir stunduöu karfaveiðar, en eftir þessu að dæma virö- ist þaö ekki gert — eða a. m. k. í þessari ferð. Samkvæmt þeim upplýs- ingum, sem Jón Jónsson, fiskifræðingur hjá Fiski- deild Atvinnudeildar Háskól ans, hefir látið Vísi í té, virð- ist verá um að ræða seiði á ööru ári og aö talsvert stór árgangur sé hér á ferðinnL Ef þessar veiðar verði stund- aðar eitthvað af ráði, megi. festlega gera ráð fyrir, aö þetta dragi úr fiskigöngum. og sé beinlínis stórhættulegt fyrir fiskstofninn. Fiskifræðingurinn gat þess, að hér væri líklega um. að ræða fisk, sem gengi eftir 8—12 ár á miðin fyrir Suö- Framh. á 8. siðu. i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.