Vísir - 15.04.1952, Blaðsíða 8

Vísir - 15.04.1952, Blaðsíða 8
LSKNAB O G LlflABÚÖIB Tantl ySur lækni kL 18—8, þá hringiö i Læknavarðstofuna, sími 5030. Vörður er í Laugavegs Apóteki, sími 1616. TÍSIlt LIÓSATlHI bifreiða og annarra ökutækja er kl. 21.40— 5.20. Næst verður flóð í Reykjavík kl. 22.15. Þriðjudaginn 15. apríl 1952 Ræða viðskipfamálaráðherra: Engin breyting á fríiista. jfcfyitt Ís'sssssÍÉsy 2*4 anSiSjj* eS&SSara. Viðskiptamálaráðherra Björn Ólafsson hélt útvarpsræðu síðastliðinn laugardag og ræddi um gjaldeyris- og viðskipta- mál. Aðalatriði í ræðu hans voru þessi: 1. Nú er rétt ár liðið, síðan frílistinn var gefinn ut. Hann hefir reynst vel, nægar vörur eru í landinu, biðraðir og svartur markaður úr sögunni. Ríkisstjórnin er fastráðin að halda áfram sömu stefnu í verzlunarmálum. Engin breyting verður á frílistanum. Bankarnir hafa nægilegan gjald- eyri til allrar eðlilegrar yfirfærslu fyrst um sinn. Árangurinn af för ráðherrans til Bandaríkjanna er sá, að veitt hefir verið nýtt framlag í Evrópu- gjaldeyri, 2 millj. dollara (kr. 32.6 millj.) til þess að tryggja síórframkvæmdirnar (Sog, Laxá, Áburð- arverksm.), án þess að kollvarpað sé jafnvæginu í efnahagsmálunum. Auk þess $400 þús. (6.5 millj. kr) handa Áburðarverksm. fyrir vélum frá Evrópu. Nefnd verður slcipuð næstu daga til að athuga aðstöðu iðnaðarins og gera grein fyrir, hvaða opinberar ráðstafanir séu mögulégar til að efla hann. Verðlagið er að komast í jafnvægi eins og búist var við. Einstaka misnotkun á sér þó stað enn. Bráðabirgðalög verða gefin út, sem heimila að birta nöfn beirra, sem uppvísir verða að óhóflegri álagningu. 2. 3. 41 5. Úhagstætt veður á skíða- landsmðtinu flesta dagana. Magnús Guðmundsson, Rvík. vann tvíkeppni í bruni og svigi. Skíðalandsmótið var háð á Framkvæmd mótsins var í Akureyri um páskana og lauk öllu hin ákjósanlegasta og Frá Vestmannaeyjum. Mynd eftir Sverri Haraldsson. mynd seid. Aðsókn að sýningu Sverris Haraldssonar í Listamannaskál- 'anum hefir verið góð fram að þessu. Sýningin var opnuð s.l. mið- vikudag og síðan hafa sótt hana 450 manns. Alls eru rúmlega 100 myndir á sýningunni, mest olíumálverk en einnig lágmynd ir, teikningar o. fl. Af þessum myndum hefir nær fjórðungur selzt, eða 23 talsins. Sýningin verður opin til 20. þ. m. á.bezta. Mótstjóri var Hermann Stefánsson íþróttakennari. Óhöpp komu engin fyrir á með verðlaunaafhendingu Hótel KEA í gærkveldi. Aðstaðan var ekki sem ákjós anlegust sökum óhagstæðrar J mótinu, en einn skíðamannanna veðráttu flesta mótsdagana. — héðan úr Reykjavík hafði fót- IfafnaHjartiai'skál* ar sælkja forissgja- mói. Skátasamtökin í heiminum efna til alþjóðalegs foringja- móts í London í sumar. Stendur mót þetta á tíma- þilinu 13.—24 júlí, og nefnist „Indaþa“ á annarlegu máli. — Héðan fara fjórir þátttakend- ur — allir fpá Hafnarfirði — en all^ senda skátasamtökin yfir 30 þjóða um 3500 þátttakendur á mótið. Innbrot Innbrot var framið í fyrrinótt í verzlunina Krónuna á Vestur- götu 35 hér í bænum. Þjófurinn hafði farið inn með því að brjóta rúðu, en síðan stungið upp hurð til þess að komast inn í verzlunina. Þaðan var svo stolið allmörg- um pökkum af vindlingum, konfekti og súkkulaði. Annars var ekki saknað. ----------------———cc®—^ er IPiccard ætlar að vera 4 daga á Kafsr á 1500 m. dýpi undan Gaetafióaí. Rvíkingar fengu stóru vinningana. Á laugardaginn 12. þ. m., var dregið í 4. flokki liappdrættis Háskóla íslands. Alls voru vinningarnir 602 að tölu að verðmæti 279100 krón- ur. Hæsti vinningurinn, 25 þús. kr., kom upp á miða nr. 1413. Næst hæsti vinriingur, 10 þús. kr., kom upp á nr. 25394. Fimm þúsund kr. vinningur- inn kom á nr. 9443. Allir miðarnir voru seldir hér í bæ, nema hluti úr nr. 9443. Hér fer á eftir skrá yfir 2000 og 1000 kr. vinninga: 2000 kr.: 3552, 19650, 20642, 21175, 21339. 1000 kr.: 2570, 2658, 5525, 6694, 7678, 7990, 8005, 9042, 9047, 10163, 10523, 11026, 11885 16085, 18468, 19336, 19735, 21888, 22010, 22612, 25491, 26370, 27419, 27509, 29094. (Birt án ábyrgðar). Napoli. (U.P.). — ítalska stjórnin æílar að veita próf. Auguste Piccard mikilvæga að- stoð, er hann fer í köfunarkúlu sinni ofan í hafdjúpin á næst- unni. Hefir hún tilkynnt Piccard, að honum muni verða fenginn dráttarbátur til umráða, end- urgjaldslaust, svo og ýmiskon- ar tæki, sem hann þarf á að halda við köfnunartilraunir sín- ar. Ætlar hann að fara niður í 1500 metra dýpi undan smá- eynni Ponza, þegar öllum und- irbúningi verður lokið. Ponza er fyrir mynni Gaeta-flóa, en hann er næst fyrir norðan Na- poli-flóa. Piccard ætlar sér að verða allt að fjóra daga um kyrrt á hafsbolni, ef hann getur, en ltúla hans verður ekki látin síga í stálvír, heldur getur hún þokað sér upp og niðuf eftir þörfum með vélum. Piccard getur beint Ijósgeislum í ýms- ar áttir frá kúlunni, svo að hann getur tekið myndir af lífinu í undirdjúpunum og ger- ir hann yfirleitt ráð fyrir, að margvíslegur fróðleikur fáist af þessum rannsóknum hans. ítalskir vísindamenn og aðrir, sem búa við strendur Miðjarð- arhafs, hafa mikinn áhuga fyrir fyrirætlunum þessum. Próf. Piccard er í Trieste um þessar mundir, þar sem hann leggur síðustu hönd á undir- búninginn, og starfar sonur hans með honum við hann. Það var Piccard, sem komst í 16.2 km. hæð í loftbelg árið 1952. Oftast þungskýjað og mugga eða fjúk nema á páskadag, þá var veður hið fegursta. Skiða- færi var oft þungt og vont. ÁraiMnirsIaus leit brotnað á æfingu áður en mót- ið hófst. Sigurvegarar í einstökum greinum urðu sem hér segir: Svig B-flokks karla Einar V. Kristjánsson, ísaf., 95.4 sek. Svig kvenna A- og B-flokks Marta B. Guðmundsdóttir, ísaf., al selveiiurunuin 89i£t„„ A.„. SM&wtni eff* hnleíiiS áfwant. (15 km.) Jón Kristjánsson, Þing., 1:05.47 mín. Skíðaganga (15 km.) B-fl. Magnús Andrésson, Strandam., Leitinni að norskn selveiði- , 1107.04 mín. bátunum fimm hefir verið hald1 Sveitarkeppni í svigi 1. Sveit Reykvíkinga 333.2 sek. 2. sveit ið afram undanfarið. ísfirðinga 343.9 sek. Flugvélar frá Flugfélagi ís- Svig karla A-fl. Haukur Sig- lands, auk amerískra og dauskr urðsson, ísaf., 110.5 sek. ar flugvélar, hafa leitað á svæð J Stökk A-fl. Guðm. Árnason, inu milli 60° og 70° n. br. og.Sigluf. (stökkl. 35.5—33.5) frá austurströnd Grænlands til 227.3 stig. hafsins norður af austanverðui Stökk B-fl. Einar Þórarins- Norðurlandi, en árangurslaust. son, Sigluf. 213.5 stig. Um tíma leituðu rúmlega 50 norsk selveiðiskip og enn halda 5 áfram að leita. Tvær norskar korvettur eru á leiðinni hingað og munu taka þátt í leitinni. Arild, sem náði landi á Bíldu dal, er nú komin til Isafjarðar og er þar verið að gera við bæði Arild og Selfisk. Stökk unglinga Hartmann Jónsson, Sigluf., 222.7 stig. Hartmann átti lengsta stökk allra stökkmanna á landsmót- inu, stökk 37 metra. Norræn tvíkeppni (ganga og stökk) Magnús Andrésson, Strandam., 442.9. Brun karla A-fl. Valdimar Á páskadag flaug Gullfaxi, Ornólfsson, Rvík, 1:27.0 mín. ^ vestur að Grænlandsströnd. Tók | Tvíkeppni í bruni og svigi Mathisen, stýrimaður á Arild, karla Magnús Guðmundsson, þátt í þeirri leit og voru vakir.Hvík. og víkur í vesturísnum athug- Ganga 30 km. 1. Ebenezer aðar nákvæmlega, en árangurs- Þórarinson, ísaf., 2:24.51 mín. laut. Enn mun skyggni ekki hafa leyft nákvæma leit á Horn ströndum. 2. Finnbogi Stefánsson, Þing., 2:25.35 mín. 3. Jón Kristjáns- son, Þing., 2:26.56 mín. fCéresi s Fyrsti skipstjórmn fær guílbúinn staf. ísa hefir nú leyst svo af St. Lawrence-fljóti, að hafskip komast til Montreal. Fyrsta skipið frá Evrópu, „Manchester Merchant", kom þangað í fyrradag. Er það 6500 lesta skip brezkt. Norskt skip kom hálfri klukkustundu síðar. — Það er hefðbundin venja, að -borgar- stjórinn í Montreal afhendir skipstjóra fyrsta hafskipsins sem kemur í höfn eftir að ísa leysir, gullbúinn göngustaf, og er það mörgum skipstjórum metnaðaratriði eigi lítið, að hljóta slíka viðurkenningu. ManBtjóa rauSliia þrefait meira en SÞ undanfarii ár. Gmeta StaSeSiai uppi 2ga vihna s&hn. Van Fleet hershöfðingi, yfir- maður 8. hersins í Kóreu, flutti ræðu í gær, í tilefni þess, að eitt ár er liðið frá því er hann tók við stjórn hans. Hershöfðinginn sagði, að á- ætlað manntjón kommúnista á þessum tíma væri um 200.000 fallnir og særðir og 30.000 hefðu verið teknir höndum, en mann- tjón Sameinuðu þjóðanna á sama tíma væri um 70 þús. særðir og teknir höndum. Hershöfðinginn taldi kom- múnista öllu betur búna undir vorsókn en áður, hvað herafla og herbúnað snerti, og einkum væri aðstaða þeirra til lofthern- aðar betri en áður. Þeir mundu þó ekki geta haldið upp só'kn nema skamman tíma, 10—14 daga, vegna þess að samgöngu- kerfið væri í ólagi að baki víg- línu þeirra, og þeir myndu ekki geta haldið uppi flutningum í lengri sókn. Hlé hefir verið að heita má á fundahöldum í Panmunjom. Kommúnistar segjast þó reiðu- búnir til að ræða fangaskipti af nýju, en fulltrúar S. Þj. höfnuðu því boði. — í morgun var háifrar mínútu fundur og því ljóst, að menn eru ekki enn í viðræðu skapi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.