Vísir - 14.03.1956, Blaðsíða 12

Vísir - 14.03.1956, Blaðsíða 12
Þeir, sem gerast kaupendur VÍSIS eftir 10. hvers mánaðar fá Ivlaðið ókeypis til mánaiVamóta. — Sími 1660, f| VÍSIB er ódýrasta blaðið og þó það fjöi- breytasía. — Hringið í síma 166® ©g gerist áskrifendur. Miðvikudaginn 14. marz 1956 Krefjast skýringa á ummælum bandaríska sendiherrans varðandi Kýpurmálið. * Mikil gremja kemur fram í luezkum blöðum í morgun út af mnmælum sendilierra Banda ríkjanna í Abenu varðandi Kýpurdeiluna. Lét hánn i ijós samúð með 'peim,. sem berja'st fyrir sam- einingu Kýpur og Grikklands, og gerði lítið úr ágfein'ihgnufn. Utanríkisráðherra Grikklands .'hefur látið i ijós ánægju yfir ’i unmæltun þessura og telur þau viðurkenningu á, að kröfur sameiningarmanna séu rétt- látar. Brezka stjórnin i'ól þegar sendiherra sínum í Washington, Sir Roger Makin, að fara fram á skýringu á ummælum. sendi- herrans, og að lokinni heim- sókn hans í utanríkisráSunéytið var tekið fram af talsmanni þess, að Bandaríkjastjórn myndi birta yfirlýsingu, er mundi „draga að fullu úr kvíða Breta“ vegna afstöðu Bandaríkjamanna. Bandaríkja- stjórn mimdi ekki fylkja sér ’ með neinum aðila í málinu, heldur leitast við að stuðla að friðsamlegri lausn máisins, — f'yrir henni vekti aðeins að vera hjálpleg í þessu efni. Ummæli sendiherra Banda- rikjanna höfðu sömu áhrif og sprengju hefði skyndilega verið varpað, eftir blöðunum að dæma, og úr þeirri átt er menn átti sízt von. Daily Ma.il er einna harðorð- ast og segir, að ekki sé hægt að •lýsa þessu við annað en „spark i tennurnar“, eins og blaðið orðar það, og segir, að fjarri fari, að örli á nokkru þakklæti hjá Banda rí k j amönnum tíl Breta fyrir að manna virki á Kýpur í þágu allra frelsisunn- andi þjóða, en þess í stað sé borið lof á þá enh fyrir stjórn- vizku, sem hafi alið á hatri og hvatt leynt og Ijóst til moiöa og annara hrvðáúverka. Væri fBandaríkjunum nær að leggja ! eyrun við röddum reyndra og traustra vina en við skrafi á- byrgðarlausra áróðursmanna. Yovkshire Post segir það 'svo furðulegt, að því verði vart trúað, að; opinberir sendimenn skuli sniðganga allar .stað- reyndir í málum, en gi’einar- gefðir þeirra Hardings land- stjóra og Lennox-Boyd ný- lendumálaráðherra Bretlands beri því glöggt vitni, að Bretar áttu ekki neins annars úrkóst en að flytja erkibiskupinn úr landi, vegna tenglsa hans við hryðj uvérkamenn. Einnig sé það fjarri Öllum sanni, sem sendiherrann hafi vikið að, að um lítinn ágreining hafi verið að ræða. Times ræðir þær hliðar Kýp- urmálsins, sem það segir, að liggi • að mestu í þagnargildi, svo sem að um Kýpur sé alda göniul deila milli Tyrkja og Kýpu'r, sem alls 'ekki sé úr 'sö'g- unni. óg loks sé .Kýpur öllu meira virði landvarnalega fyrir Norður-Atlantshaí's varnar- bandalagið í heiid og málstað hinná frjálsu þjóða, en fyrir Brétland eitt. Daily Herald, sem hefir not- að Kýpurmálið til árása á stjórniná og til mjög harönandi árása í seinni tið, segir að brezka stjórnin geti kennt sjálfri sér um. Afstaða Banda- ríkjanna sé skiljanleg, þar sem hún hafi ekki einu sinni haft fyrir, að gera Bandaríkjastjórn aðvart um það fyrirfram, að Makariosi yrði vísað úr landi. Gísii J. Johnsen iieiðorsíélagl S.V.F.Í. Síðastliðið laugardagskvöld héldu héldu vinir og kunningj- ar Gísla J. Johnscn stórkaup- manns honum samsæti af til- efni 75 ára afmælis lians. Var samsætið haldið í þjóð- leikhúskjallaranum og sátu það á anhað hundrað manns. Komu gestir meira að' segja frá út- löndum til að heiöra Gísla á þessum merkiý tímamótum i ævi hans. Hóíinu í. Vjórnaði Helgi H, ,Ei- ríkssön, fyrrv. bánkastjori. — Margar ræður voru fluttar. Meðal annars ávarpaði Guð- bjartur Ólaísson, forseti Slysa- varnaíelags. íslands, Gísla og tilkynnti honum, að stjórn Slysavarnafélagsins hefði sam þykkt einróma, að gera hann að. heiðursfélaga S.V.F.f. Meðan setið var undir borð- um söng Guðmundur Jónsson ó- perusöngvari nokkur lög. Að loknu borðhaldi var sýnd fréttamýnd frá afhendingu björgunarskips þ:ess, er Gísli gaf Slysavarnafélaginu, en að því loknu var stiginn dans. Heíst rekstur dvalarheimiiisiits voril 1957? Htffftf in ff ti r!i<*si n tt iitii' n« séteti- Í€its 7 tttsiljj. hr. Óeirdk í fd Aviv við kotrni S.-Lloyds. Sehvyn Lloyd utáhríkisráð- herra kom til Tel Aviv í gær og urðu nokkrar óeirðir við komu hans. Lögreglan dreifði mann- íjöldanum og meiddust nokkr- ir menn. Sehvyn Lloyd átti viðræ'ð'ur við Ben Gurion forsætisráð- herra og Sharett utanríkisráð- herra um hversu vernda megi friðinn rnilH ísrael og rabarílcj- anna. Nýr vísifolugrundvöil- ur í Bretlandi. Nýr vísitölugi umlvöllur verð ur úkveðinn á Bretlandi, að af- íokinni endurskoðun á hinivm gamla, sem er úreltur orðinn. Margt fleira en áður var verður nú tekið með í reikn- inginn svo sem nylonsokkar og sjónvarpstæki. Nýi, grundyöll- urinn var lagð'ur með rannsókn á neyzlu 13.000 brezkra fjöl- skyldna, er hata meSaltekjur. Iti thiiíHl| 4ÍH >V> /H1/1 ð; Samningaumleitanir við ! útvarpið tilgangslausar. KitlHÍíiiiidar riljja seijja liann á Á aðalfundi Rithöfundafélags því, að fram er komið frumvarp Vísitalan 178 st. Kauplagsnfcfnd hcfur reiknað úí vísltölu framfærslukostnaðar í Keykjavík hmn 1. marz s.l. ■4S reyndist kún vera 178 stig. ÍFrá viðskiptamáSaráðuneyt- inu), ■ ; ■ íslands, sem lialdinn var í fyrradag, var samþykkt ein- róma eftirfarandi alyktun: „Að'alfundur Rithöfundafé- lags íslands lítur svo á, að frek- ari samningaumleitanir af þess hálfu við Ríkisútvarpið séu til- gangslausar og lítilsvirðandi, og telur að sæmilegum árangri verði ekki náð nema með öfl- ugum stéttarsamtökum rithöf- unda, að viðlögðu banni á Rík- isútvarpið, ef til þarf að taka.“ í sambandi við nýlegt Al- þingisfrumvarp Gunnars Thor- oddsen borgarstjóra um breyt- ingar á tilhögun úthlutunar listamannaíjár, var eftirfar- andi samþykkt gerð í einu hljóði: „Aðaifuhdur • Rithöfundafé- J.ags Isteads 11. marz fagtia?-sjóðs'kis,®: á Alþingi um nýja skipan út- hlutunar listamannafjár, og skorar á Alþingi að skipa nú þegar milliþinganefnd til þess að fjalla um málið, ef það nær ekki samþykki á þessu þingi, og séu fulltrúar listarhanna í nefndinni." Að lokum var eftiríarandi áskorun til Alþingis samþykkt: „Aðalfundur Rithöfundafé- lags skorar á Alþingi og ríkis- stjórn að minnast veitingar Nóbelsverðlauna til Halldórs Kiljans Laxness með stofnun sjóðs til styrktar ungum rit- höfundum og leggi ríkið fram, t: d. á næstu fimm árvim, jafn- háa f járupphæð pg Nóbelsverð- :*lattnumurí.- nemur - sean ,, stófnfé Aðalfundur Fúlltrúaráðs Sjö- mannadagsins í Reykjavík ©g Hai'narfirði, var haldinn sunmsa' daginn 11. marz. Formaður stjórnar Fulltrúa-j ráðsins ■ skýrði ffá .-störfum stjórnarinnar á s.l. ári. Kpstn- aður yið byggingaframkvæmd- ií Dvalarheimilis aídraðra sjó- manna nam á árinu um 2,8 milij. króna, en ails nemur by ggi.ngarkos.tnaður Dválar - ■heimilisins’ nú um 7 millj. kr..: eignir í verðbréfum og.pening-j um nema um 900 þús. krórium.J en skuldir um 1 milljón. Happdrætti DAS hefur geng- ið mjög' vel. Áætlaðar tekjur á yfirstandandi happdrættisári, sem lýkur 3. apríl n.k., eru 2,5 milljónir. Alls hefur happdrætt ið skilað til Dvalarheimilisns frá þvi það var stofnað um 3.7 milljónum króna. Mikið vantar ennþá til þess að rekstur Dvalarheímilisins geti hafist.: Til dæmi.s skortir margt til þess að bygginein sé- fullgerð að innan. Auk þess vantár öll áhöld í eldhús, þvottá hús,' sjúkradeild. og allt innbú til stárfseminnar. Á meðan áð þístta ekki fengið verður rekið ■ kvikmyndahús- í borðsal hússins, en það er salur, sem tekur rúmlega 200 manns I sæti. Mun kvikmyndahús þetta taka til starfa á næstunni og nefnasf Laugarásbíó. Þegar hafa nokkrir aldraðir sjómenn flutt í einstaklingsher bergi í byggingunni og munu þeir gerast þar vistmenn þegar Dvalarheimilið tekur tl starfa. Á fundinum kom fram mikill og einhuga áhugi á, að reyna að stuðla að þyí, að rekstur Dvalarheimilisins geti hafist á: 20. Sjómannadaginn, eða um vorð 1957, en byggingin eins og ' M)' vann mirokana. Carlsen minlcahana tókst að vinna á minkir.ium, sem vart hefur orðið' við klaksíöðína að Þórshergi við líafnarfjörð, Vísir greinli frá þessum meinvættum fyrir nokkru, en á sunnudagsirs’ rgun mun það hafa gerzt, að hundar Carlsens unnu á þeim, e.n þeir voru tveir. Vai’pa eigen klakstöðvar- innar öndinr x léttar, því að mikil verðmæii voru í húfi. Vísir hefur i'rétt, að Carlsen muni láta af siörfuna í haust, enda séu laun hans svo lítil, a® með öllu sé óviðunandi. Hins vegar hefur reynslan sannað, að mikil þört er fyrir slika starfsemi, og telur t.d. Þórður Reykdal, forsti óri klakstöðvar- innar Salmo á Þársbérgi, að mikið hagræð: s'é a'ð því að geta snúið sér .tíl áért'róðs mamls i þessum.: efnuní,. c-g i samú muön flpiri fca'ka... hún er nú getur rúmað á annað hundrað yistmenn. í stjórn Fulltrúaráðsins voru kjörnir: Henrý Hálfdanrson forin. og Þorvarður Björpsspn gjaldkeri,; báðir endurkjörnir, Ritari var kjörinn ísleifur Guö- niundsson. Varat'orm. yar kjör nn Sigurjón Einarsson, vara- gjaldkeri Theódpr Gíslason og •va-raritari Gunnar Frjðriksson. Tvísýn keppni KR og Þróttar í gær. A handknattleiksmeistara - mótinu í gærkveldi voru háðir þrír leikir, tveir í meistara- flokki karla og sá þriðji í 3: flokki kaila A (b-riðlil. í þeim síðasttalda áttust við Fram og K.R. og sigraði Fram með 12 mörkurn gegri 9. Meistarallokksleikmenn riiilli K.R. og' Þróttar yar. mjpg spennandi og tvísýnn. Sóttí Þróttur mjög á í fyrri hálfleik og stóðu leikar þá 10:7 fyrir Þrótt. En í seinni hálfleiknum sóttu K.R.-ingarnir í sig veðrið og i leikslok stóð arkafjöldinn þeím í vil 16:12. Hinn meistaraflokksleikurinn var milli F.H. og Aftuj’eldingar, sem lyktaði með sigri Hafn- íirðinganna 24:13 (í hálfleik 13:8). Leikurinn milli K.R. og Fram í 2. Ji. karla í fyrrakvöld lykt- aði með sigi’i K.R. 16:7. í kvöld eigast við F.H. og Valur í 3 fl. karla (A a-i’iðli) og í meistaraflokki karla Fram —Víkingur og Valur—Ármann. Meistaramót innanhúss. Mcistaramót íslands > frjáls- um íþróttum innanhúss verður hað í Reykjavík nk. sunnudag. Mótið verður hið fimmta í röðinni og fer fram í íþrótta- húsi Háskólans. Keppt verður um meistara- titil í þrem greinum, þ. e. at- í’ennulausum stökkum: Há- stökki, langstökki og þrístökki. Auk þess fer fram keppni i tveimur aukagreinum: Kúlu- varpi og hástökki með atrennu. Síðustu forvöð til þess að til- kynna þátttöku í mótinu er í kvöld. Ný Iþróttanefnd hefur ný- lega verið skipuð til næstw þriggja ára. 'Neíndina skipá þeir Gísli Ólai'sson samkvæmt tilnefn- ingu íþróttasambands íslands, Daníel Ágústínusson tilnefnd- ur af Ungmennafélagi íslands og Guðj ón Einarsson skipaðui af ríkisstlÓramrib i fórmáðun {ceíiidarirmair. ■ .

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.