Vísir - 31.05.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 31.05.1957, Blaðsíða 2
s VlSIR Föstudagúin 31. maí 1957 Úívarpið í kvöld. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30 Erindi: Jósep Skaptason læknir. (Páll Kolka héraðslæknir). — 20.55 íslenzk tónlist (plötur). — 21.25 Upplestur: Snorri Sig- fússon, fyrrv. námsstjóri, les kvæði eftir Gunnar Einarsson bónda á Bergskála á Skaga. — 21.35 Tónleikar (plötur). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Garðyrkjuþáttur: Jón H. Björnsson skrúðgarðaarki- tekt talar um skrúðgarða. — 22.25 Harmonikulög (plötur). — Dagskrárlok kl. 23.00. Sumfatániskeið fyrir konur og börn hefst í Sundlaug Austurbæjar- skólans 3. júni. — Uppl. í síma. 3140 í dag og á morg- un kl. 2—5 e.h. Unnur Jónsdóttir, sundkennari. // . '\aupL cju ((oc} Jfar Úrvals di 30 ára er í dpg Aldís Jónsdóttir, Hverfisgötu 65 A. Veðrið í morgnn: Reykjavík NA 2, 7. Loft- þrýstingur kl. 9 1009 millibar- ar. Minnstur. hiti í nótt 7 stjg. Úrkoma i nótt ekki mælahlég. Sólskin í gær tæpar 11 klst. — f Stykkishólmur ANA 3, 5. Galt- ( arviti ANÁ 3, 2. Blönduós NA ' . 3, 4. Sauðárkrókur NNA 5, 2. Akureyri NA 3, 3. Grímsey NNA 3, 1. Grímsstaðir á FjöU- um N 3, -r*l. Raufarhöfn NNV 2, 2. Horn í Hornafirði A 2, 8. Stórhöfði i Vesímannaeyjum NNV 3. 7. Keflavikurflugvöllur N 3, 3. Veðurlýsing: Um 500 km. suðvestur af Reykjanesi er lægð á hreyfingi^ austur. Veðurhorfur: Norðaustan gola. Skýjað með köflum. Efnt verftiir tii Ilekiuferftar um helgina á vegum férðaskfif- stofu Páls Arasonar. Lagt Verð - ur af stað frá skrifstöfúnni í Hafnarstræti á laugardag. Á morgtvn efnir Ferðafélag íslands ti'l gróðursetningarferðar í Heift- mörk. Farið verður kl. 2 e. h. fá Austuvelli. Þórsgötu 14. Opið kl. 8—23,30. Heitur matur allan dagiiui. Rósótt sænguryeraléreft damask lakaléreft Laugaveg 78 fJtigallar Stahar buxar • 1’tTUBSraÆTI |l NÆRFATNAOÖB karlmanna og drengja fyrirliggjandi. LH. Muíler Nýtt saltaS og reykt dslkakiöt. Orvals gulrófur. 'cuipjetaf ^Kópavo^i ÁJfhólsveg 32, Sími 82645. Johan Rönning h.f. Raflagnir og viðgerðix á öllum heimiíistækjum. — F’jót og vönduð vinna. Síatí' 4320. Johan Rönning h.f. ífliHH/Atað Föstudágur, 31. mai— 161. dagur ársins. ALMENNIKQS > ♦ Folaldakiot í buíí og guikcfi, íéítsaliað tnppakjct. fokldahangikjöt. }<teijí!uíi:S GrettisgöiU 50 B, Simi 4467. Nautakjöt í buff, gull- ach, fílet, steikur, enn- fremur úrvals hangi- kjöt. ^Kjötverztunin Eár/Jt Skjaldborg við Skúla- götu. Sími 82750. Saltkjöt og baunir. BALDUR Framnesveg 29, Sími 4454. Háflæfti | kl. 6.28. Ljósatjmi bifreiða og annarra ökutækja I lögsagnarumdæmi Reykja- víkur verður kl. 22.15—4.40. Næturyörðjir er í Ingólfsapóteki. — Sími 1330. — Þá eru Ápótek Austurbæjar og Holtsápótek opin kl. 8 dagléga, ncma laúg- ardaga. þá til kl. 4 síðd., en auk þess er Holtsapótek oipið alla sunnudaga frá kl. 1—4 síðd. — Vesturbæjar apótek er opið til kl. 8 daglega, nema á laugar- dögum, þá til klukkan 4. Það er einnig opið klultkan 1—4 á eunnudögum. — Garðs apó- tek er opið daglega frá kl. 9-20, nema á laugardögum, þá frá kl. 9—16 og á sunnudögttm frá fcl. 13—16. — S(mi 82006. Slysavarðstofa Rcykjsvikur í Heilsuverndarstöðinni er opin allan sólarhringinp. Lækna vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18 til ki. 8. — Sími 5030. Lögregluvarðstofna hefir síma 1163. SlökkvistöSin hefir síma 1100. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Bæjarbókasafnift er opið sem hér segir: Lesstof- an állá vii’ka dnga kl. 10—-12 og 1—10; laugardága kL 1Ö— 12 og 1—4. ÚtlánadeUdin er opin alla virka daga kl. 2—10, laugardaga kl. 1—4. Lokað á föstudaga kl. 5%-—'7% sumar- mánuðina, Útibúið, Hólmgarði 34, opið mánudaga, miðviku- daga og föstudaga kl. 5—7. sunnudögum yfir sumarmánuð- ina. — Útbúið á Hofsvalla- götu 16 er opið alla virka daga, nema laugardaga, þá ki. 6—7. Útbúið, Efstasundi 26 er opið mánudaga, miðvikudaga og Tæknibókasafn I.M.S.I. í Iðnskólanum er opið frá kL 1—6 e. h. alla virka daga nema laugardaga. Þjóðminjasafnið er opið á þriðjudögum, fimmtu- dögurn og laugardögum kl. 1— 3 e. h. og á sunnudögum kl. 1— 4 e. h. Listjisafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30 til kl. 3.3Ö. K. F. U. M. Biblíulestur: Jóel, 1, 1—15. Synd — heilagt líf. S aurmim aliar stærðir af Fiskábreiðum Bflaábreiðum Luguábreiðum m hvítum og grænum íbornum dúL GEY§IR H.«. VeiðarfæradeikHn, Vesturgötu 1. Bezt að auglýsa í Vísi llnskéðaiism í Reykfavík verður sagt upp í dag.kl. 2 í skólahúsinu við Skólavörðustíg. Ósóttar téjkningar 3. og 4. békkjar verða afbentar í dág milli kl. Ö—6. Skólastjóri.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.