Vísir - 23.10.1957, Blaðsíða 4

Vísir - 23.10.1957, Blaðsíða 4
4 Vf SIR Miðviitutíagjum. 23. aktówci. iSö7 Við vorum allir angurværir, Jiegar leiðangursskipið „Endea- vor" losaði festar og við sáum kouur okkar og börn liverfa í myrkrið að baki okkur. Við iögðum af stað 21. desember og við bjug-gumst ekki við að sjá }jau aftur fyrr en eftir 1S mán- uði. í>ó höfðum við verið að gera áætlanir og þjálfa okkur fyrir þetta augnabiik í 18 mánuði. En nú var áætlunimi senn lokið og nú áttum við að fara að gera tíitthvað. 27. desember fónmi við .yfir heimskautsbauginn og síðla sáma dag vorum við konuiir inn í' ísinn eftir þægilega fei’ð. Á nýjárskvöld vorum við komnir í gegnum það versta af isnum. En þá gerði miicinn storm, sem kom af stað miklum sjó, þó að ísinn hefði lægjandi áhrif. Stundum var okkur lyft hátt yfir ísinn en á næsta augna- bliki sukkum við niður í öldu- dal og ísinn var á hæð við sigl.u- töppana. Við komust ekki hjá því .að rekast nokkrum sinnum á stóra ísjaka. Ég minnist ein- mana keisara —■ mörgæsar sem sigldi framhjá okkur á ísjaka. Hún virti okkur ekki viðlits. Ég var hræddur um farangur- inn á þilfarinu. Sér í lagi ótt- aðjst ég um 30 liunda, sem við áttum á framþilfari, en farkost- urinn stóðst alla storma létti- tega og án nokkurra stórskaða. Og loks kornum við auga á gos- tinda Ersburs og Terrors við, sjóndeildarltring og vissum þá sjóíerðinni yrði brátt lokið. Fyrsta verk okkar var að velja .staðinn fyrir Scott-stöðina í Mac- Murdocsun.dinu. Frá stöðinni átt- tim við að eiga greiðan veg fyrir dráttarvélar upp á há- sjéttu Suðurskautsins og einnig v.eg til ílutninga frá löndunar- ^ atöðum við ísröndina. Önnur krafa var snjóbreiða, sem væri dtentugur löndunarstaður fyrir ílugvélar. Þeir sem höfðu at- hugað svæðið fyrir okkur höfðu álitið sig finna slíkan stað við Butter-höfða við rætur Ferrar- jökulsins og veg sem fara mætti upp á íshásléttuna, yfir sjálfan jpkulinn. Þegar við nálguðumst mynnið á Mac Murdocsundinu komum við aftur í ís við Beaufort-eyna. Og þar sem ameríkski ísbrjótur- inn „Jökull“ var nálægur, og samstarf okkar við Ameríku- :menn haíði ætíð verið ágætt á- kvað skipstjóri okkar að biðja unj hjálp til þess að eyða ekki dýrmætum tíma um of með því ,að brjótast áfram sjálfur. „Jök- uil“, sem nú líklega er stærsti ís- brjótur I heimi, ruddist fram með miklum dugnaði og braut okkur leið að Butter-höfða og þar braut hann fyrir okkur höfn í gegnum þriggja metra þykkan ís áður en hann snéri frá. Þarna slógum við festum við ísinn og var þar landað allskonar tækjum fyrir rann- Miller fæti á Rosseyju. Og klukkustundu síðar vorum við lentir við Pramhöfða alveg við Rossjökulinn. Á betri aðseturs- stað varð ekki kosið — stutt og þægileg leið írá sjónum, nóg rúm til að byggja á, skínandi út- sjón á Erebus og á Vesturfjöllin. Ágætur lendingarstaður og gott Sír Edmund Tindar ísauðnarinnar eru sem sæiuEand Alpanna. sóknarleiöangur þ. á. m. fjórum dráttarvélum . og þrem hunda- sleðum og vistum fyrir mánuð. Á miðnætti 6. janúar hófum við förina og höfðu dráttarvél- amar forystuna. En isinn var víða erfiður viðfangs það var íullt af. sela vökum á honum ■— við skutum einn sel til matar handa hundunum — auk þess voru sprungnar i ísnum og poll- ar með hálffrosnu krapi. Við fórum framhjá ísþöktu hengiflugi Butterhöfða og leituð- um eftir leið upp á við. En Bow- ers Piedmontjökullinn varð olík- ur allstaðar til farartálma og smótt og smátt var okkur bægt lcngra og lehgra frá markmiði okkar;. Eg var ekki í góðu skapi þegar; eg skreið í svefnpokan um kvöldið. Það virtist óframkvæm- anlegt að draga allar birgðir olíkar nærri 30 kílómetra veg yfir ólendandi ísbreiður með dráttarvélum okkar, sem voru léttar. Eegið við á Rosseyju. Morguninn eftir vaknaði ég við það að Mulgrew var í sam- bandi við „Endeavor“. Það virt- ist vera góðs merki að flugkapt- eininum okkar, sem aldrei hafði verið ánægður með að hafa flug- völl við Butterhöíða, haíöi tekist að undirbúa rannsóknaför í þyrilvængju fyrir okkur. Fjórum klukkustundum síðar stigum við samband við issléttu Rossjökuls- ins. Við ákváðum að setjast að við Pram-höfða. Þegar búið var að ákveða þetta, var tekið til við fram- kvæmirnar. Rannsóknarleiðang- ur var sendur á staðinn og skipið okkar „Endeavor" snéri aftur til Butterhöfða hinum megin við sundið til þess að sækja þann hluta rannsóknarleiðangursins. | sem þar var eftir á skipinu svo og dráttarvélarnar þar. Þrjú hundaæki voru skilin eftir við Butterhöfða ásamt Marsh, Aj.’res Bro.oke og Ellis og áttu. þeir að rannsaka betur möguleikana á að nota Ferrar jökulinn til þess að komast upp á hásléttu Suður- skautsiiís. 14. janúar var fyrsta leiðang- angurshús okkar tilbúið og var vel njörvað niður til þess að standast hina ofsalegu vetar- storma. En sama dag fengum við slæmar fregnir frá Butter-höfða. Marsh tilkynnti, aö hann h.eíði komist að því að neðri hluti Ferrar-jökulsins væri ófær til uppgöngu. Ég ákvað því a.3 hætta yið. að nota Ferrar-jökulinn, sem upp- gönguleið á hásléttuna og degi siðar sótti „Endeavor" allá leiö- angursmenn til Butterhöiða. Skélfon-jökldllnn er ný' leið. Vel hafði gengið að losa leið- angursvörurnar og húsgbyggiúg- ar við Pram-höfða gengu mjög hratt. Ég minntist þess, að jarð- fræðingurinn okkar, sem Gunn hét, hafði í fyrra verið með Ameríkönum sem eftirlitsmaður og hafði bent á að Skelton-jök- ullinn væri kannske heppileg uppgönguleið. Það var þess virði að reyna að grennslast eftir því og 18. janúar fórum við tvær langar flugferðir með Beaver vélinni þvert yfir ísbreiður Ross jökulsins til Skeltonsjökuls- ins og nokkuð uppeftir honum fyrst, síðan ennþá lengra eftir jöklinum og inná hásléttu suð- urskautsins. Okkur til mikillar ánægju sá- um við að Skelton jökulinn hafðí langar mjúkar fjallshliðar úr ís cg snjó, með nokkrum ski'ið- jöklum frá hásléttu Suðurskauts ins niður til ísbreiðunnar. Við gátum ekki komið auga á al- yarlegar hindranir eða sérlegar sprungur. Úr lofti séð virtist jökulinn vera hin ákjósanlegasta leið upp á hásléttuna, en leiðin yfir ísbreiðu Ross jökulsins mundi lengja ferðina um 160 km. Lá við slysi á snjóásiinuni. Hingað til höfðum við alltaf forðast að lenda Beaver-vélinni, þar sem ekki var flokkur manna viðstaddur til að taka við henni, ef iila skyldi til takast. En nú ákváðum við að hætta á að lenda. Claydon, Brooke og ég hófum förina írá bækistöð Ccotts ag ákváðum að lenda ein- hversstaðar á Skeltonjöklinum. Dagurinn var dýrlegur og við höfðum ágæta útsjón yfir Dis- coveryfjall og V.esturfjöllin — eru þar hinir ákjósaniegustu tindar fyrir Alpamenn til að klíía. Þegar við nálguðumst jök- ulinn sáum við að nokkrir ásar skáru sundur snjóbreiðuna, en þeir iitu ekki sérlega liættulega út svo að við ákváðum að lenda. Þetta gekk vel í fyrstu, én rétt áður en við lentum sá ég mér t:3 ■ skelfingar að ásarnir ýöru metra á hæð. Og á sama augnabliln rákumst við niður í snjóinn með ferlegum skell. Snjórinn var harður eins og járn og við rákumst á hvern ásinn á fætur öðrum. Claydon hafði ó- sjálfráít gefið nóg bensín óg. barðist i. örvæntingu við að ná flugvélinni upiii aftur. Eftir íjói'ða á-reksturinn tókst það o.g við rorum aftúr komnir á ioft. Okkur var nóg boðið en ómeidd- ir vorum við. Við ákváðum að reyna aftur neðar á jöklinum. Þar virtist yfirborðið mýkra og það kom líka í Ijós að það var það. Claydon lenti prýðilega og nokkrum mínútum síðar gát- um við stigið niður á Skelton- jöklinum — vorum við þeir fyrstu, sem þar hafa nokkru sinni stigið fæti. Við settum upp tjald og nokkur flögg til að merkja með plássið og stofn- settum þar með Skelton-stöð okkar. Sama kvöld flugu Brooke og Eilis þangað með tjald og vistir. Á næstu dögum flugu Ayres og Douglas þangað saman með ívö hundaæki, sleða, tjöid, vistir og eldsneytL Rannsóknarleiðangtuúnn finnur veg yfir jökulinn. Kvöldið 28. janúar lagði rann- sóknarleiðangurinn af stað úr stöðinni til að finna sér veg yfir jökulinn. Hundarnir voru sterkir og duglegir og fyrstu dagana gekk ferðin vel upp að hinum bröttu íshliðum Huggins. Þar var mjög bratt en alvarlegar hindranir voru ekki og brátt komst flokkurinn eftir jafnari snjóleiðum upp fyrir jökulinn og upp á sjálfa hásléttuna. Ferðin var 176 km. löng og átti leiðang- urinn oft í erfiðleikum og komst þá 2600 metra. upp fyrir sjávar- mál. Siðar flugum við með Auster og Beaver frá Pramhöíða til tjaldstaðar rannsóknaleiðangurs- ins á hásléttunni. Ætluðum við að aðstoða hinn hreyfanlega flokk í förinnj niður jökulinn til tjaldstaða þar sem minna mæddi á þeirn og þeir gætu rann- saltað jökulinn og umhverfi hans nákyæmlegar. Fyrsta fjailgangah — alpa afrek. Jafnframt þessu liöíðu svo tv'eir hreyíanlegir leiðangurs- flokkar verið á stjái. Tveir jarð- fræðihgar okltar, Gunn og- Warren höíðu ásamt Heine full- komnað jarðfræðirannsóknir á neðri hiuta Skelton-jökulsins. Þeir hofðu iéitað uppi alla tinda sem upp úr snjóbroiðunni stóðu, klifrað upp á þá og safnað mörg- um sýnishornum, sem lúta að fræðigrein þeirra. Þar fundu þeir meðai annars töluvert lag af steintegund sem er mitt á. milli hellu- og sand- steins og hefir ekki fundizt fyrr i þessum liluta suðurskautslanda. En merkasta afrek þeirra var þ;'( kannske að kiífa Harmsvvorth- fjaliið. Á landabréfinu er það talið 3.214 metra á hæð, en við álítum að það sé töluvert hærra. Framh. á 9. síðú. steypum í iðnaði og verziun, var Krupp fyrirskipað að selja þrjár bezt búnu kolanámurnar sinar i Ruhr og stærsta stálbræðsluver- ið og var þetta meíið á .1170.000.000 pund. Þetta hefði getað grafið undan undirstöðum þessa rniicla bákns, ■en fram á þennan dag hefur ’þessu elcki verið hlýtt. Að vísu ,'hefur ein lítil kolanáma komist '5 annarra manna hendur. Um >etta sagði einn forstjóranna; ,,Það á enginn það fé í Þýzlca- landi, að hann geti gert svona Ikaup“. Það væri kannske réttara að .segja, aö sá, sem hefði „það fé“, ið harjn gæti lceypt af Krupp, rmundi vera manna ólíklegastur lil að gerast svo djarfur að bjóða 'himins og jarðar — nema vopn. á móti honum. Sambandi stáliðjuhöidanna í fallsbrjóta en samböndum verlca- mannanna og það þarf melra en haglega samdar reglugerðir bandamanna til að breyta þvi Og það er haldið áfram að grafa upp lcolin og bræða stálið og reykháfarnir í Essen sem gnæfa við himininn eins og risafurur írumskóganna, spúa svörtu kóf-’ inu daga og nótt. í fjórum styrjöldum voru það fallbyssurnar frá Krupp, sem þrumuðu yflr vígvöllunum . . . 1S66 í Austurríki, 1870 í Frakk- landi, 1914 til 1918 um aíla Evrópu og á höfunum og loks 1939-1943 í seinni heimsstyrj- öldinni. Nú eru ekki framleidd vopn hjá Krupp heldur eimreiðar, stórar biíreiðar, skip.'pottar og pönnur og milljónir af stáli til iðnaðar, já, reyndar allt miili Ru.hr er eklci síður illa við verk- Enda segir Krupp: „Hversvegna ættum við að vera að smiða vopn, pöntunarbækur okkar eru yfirfullar mörg ár fram i tiín- ann". Og hinn 42 ára gamli fór- stjóri Berthold Beitz bætif við; „Byssur eiga hvort sem or ekki iengur heima í athafnalífi nú- tímans. Og það er alveg sama i hvort vio minnkum eða aukum framleiðsluna, eitt er áreiðan- iegt; við munum aldrei táka | upp framleiðslu á vopnum aftur. 1 Að minnsta kosti ekki á meðan við fáUm ao ráðá“. i i Dæmdiir. | Það verður að segja frá því, hvort sem mönnum lílcar það betur eða verr, að verksmiðjan, sem frainleiddi aðalvopnin fyrir Hitler, þar á meðal Tigerskrið- drekana og flestar stærstu fall- byssurnar var flutt til Rússlands fyrir nokkrum árum. Hún hefur ékki verið endurbyggð í Þýzka- lar.di Þegar styrjöldin var á enda var Alfried Krupp tekinn hör.d- um af ameriskum heryfirvöid- um. Hann mótmælti handtök- unni og sagðist vera kaupsýzlU- maður. Hvorki Rússar né Bretar vildu ákæra hann fyrir stríðs- giæpi. Hinsvegar leiddu Banda- ríkjamenn hann fyrir.rétt og dæmdu hann í 12 „á.ra’ fangelsi fyrir stuðning við Hitler .og fyrir að hjáipa honum til valcla svo og fyrir að nota fanga í verk- smíðjúnum fyrir þrælahaid. Sex ár.um seinna var hann látinn laus „og honum afhentar eignir hans aftur með þvi skil- yrði að hann skipti þeim upp á milli skyldinenna sinna. Adenauer hefur barist hart fyrir’ því að veidi Krupps yrði elcki sundrað og eldci yerður annað séð, en Krupp hafi nú borið sigur úr býtum í þessari baráttu, þvi svo virðist s6m Bandamenn hafi ákveðið að loka augunum fyrir því, sem gerst hefur eða var.rækt hefur verið að gera. Adenauer setti upp sinn mesta sakleysissvip, eins og hann vildi segja, að hann skyldi gera allt fyrir mig sem hann gæti,-þegar ég náði tali af honum: En um Krupp sagði harjn: „Ég er hræddur um að ég viti elckert um þetta Kruppmál“. Á meðan rifist er um það, livort Krupp eigi að selja ndm- urnar og stálbræðslumar þjóta umboðsmenn hans um öll heims- ins lönd. Nýjasti viðslciptavinui'- inn sem Krupp bætir á lista sinn er Rússar, sem hafa beðið hann Framh. á 9. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.