Vísir - 09.06.1958, Blaðsíða 3

Vísir - 09.06.1958, Blaðsíða 3
Mán*adaginn 9. júní 1958 Þrír mánuðir í Beirut: Arabinn er blóðheitur og hávaða - samur, óþrif naðurinn keyrir úr h f'iúíal ri# Irmy •lóhannes" son. Frú Irmy Jóhannesson hefur ir voru að því leyti ólíkir flest- dvalið fimm ár fjarri ættjörðinni og' ferðast viða. Um skeið var luin flugíreyja á leiðinni Ham- um öðrum flugfarþegum, sem ég hef ferðast með, að þeir þurftu helzt alltaf að vera að borg Majorka, hún ferðaðist til borða og gerðu kröfu til þess að Kýpur og skömmu áður en liún kom til Islands s.I. haust var hún um þriggja mánaða skeið i Beirut. Frú Irmy er kona Lofts Jó- hannessonar flugmanns, sem er flugstjóri hjá brezku flugfélagi og mun hann vera í röð víðförl- ustu Islendinga. Nú eru þau bæði búsett i Berlín, en skömmu áður en frú Irmy fór af landi burt í vor átti fréttamaður Vísis tal við hana um dvöl hennar ytra og ferðalög. Þrjárvikur urðu að þrem áriun. — Það hefur margt drifið á maturinn væri mikill og góður. Auk þess voru þeir forvitnir og síspyrjandi svo það-var ærið að gera. — Svo hélstu áfram sumarið eftir? — Já, en ekki til Majorka. Sá draumur virtist vera úti með nýjum og stórum herflugvelli Ameríkumanna á Majorku. Sið- an hefur ferðamannastraumur- inn stórminnkað þangað. Sumarið 1956. flaug ég mest með stúdentahópa milli borga í Þýzkalandi og eins með munað- arlaus börn á vegum Rauða Krossins, sem flutt voru frá um i þessar ferðir? — Aldrei. Það hefði kostað alltof mikið umstang, sprautur gegn biti og hvers konar læknis ráðstafanir. Aftur á móti fór ég til Beirut í júnimánuði í íyrra, en þangað réðist Loftur um þriggja mánaða skeið. — Var það ekki skemmtileg ferð? — Mjög. Það var nýstárlegt i alla staði og ólíkt þvi sem ég átti að venjast. Komið til Kýpur. Á leiðinni þangað austur fór ég til Kýpur. Var samferða kon- um brezkra hermanna, sem voru á leið til eiginmanna sinna á Frú Irmy ásamt Araba og úlfalda. blómarækt. Húsin eru sérstak- ' sjálf eru af annarri gerð en ég lega smekkleg, og hótelið, sem hef r.okkru sinni áður séð. Eru ég bjó á, eitt hið skemmtilegasta imörg þeirra búin til úr niður- daga þína, frú Irmy, frá þvi er (Berlín til Vestur-Þýzkalands. þú fluttir af landi burt. Hvenær fórstu og hvert fórstu? — Það eru rösk 5 ár. Þá fór ég til London og giftist rétt eftir að ég kom út, mannsefninu minu Lofti Jóhannessyni flugmanni. Loftur var þá ráðinn hjá brezku flugfélagi — Skyways — og við hugðumst setjast að í London. En skömmu eftir brúðkaupið skruppum við til Hamborgar og ætluðum að vera þar í þrjár vikur, en þessi þriggja vikna dvöl varð að þremur árum. Þann tima flaug Loftur í hinni svo- lcölluðu loftbrú milli Hamborgar og Berlínar, en flaug þess á milli, einkum á sumrin, til Miðjarðar- hafslanda. — Hvort 'kunnir þú betur við Breta eða Þjóðverja? — Eg kunni vel við báða og — Voru. það ekki erfiðar og leiðinlegar ferðir? — Stundum var nóg að gera,! ein hins vegar þótti mér sérstak- lega gaman að fljúga með börn- in. Þau voru yfirleitt ákaflega prúð og þæg en margar skritn- ar spurningar, sem þau lögðu fyrir okkur flugþernurnar. Með- al annars vildu þau vita hvenær þau ættu að fara að kasta upp, þeim fannst það tilheyra. —- Ilvert fóruð þið þegar þið fluttuð frá Hamborg? Líf í ferðatöskum. — Til London. Það var í sept- ember 1956. Þá bjuggumst við við þvi að setjast þar að fyrir fullt og allt, keyptum íbúð og Jóhannesson. Kýpur og ætluðu að setjast þar að. Sumar voru með börn -— Hvernig leist þér á Kýpur? á allan hátt, sem ég hef komið í. Frá Kýpur var svo haldið strik beint til Beirut. — Flaug maðurinn þinn þar á einhverri ákveðinni flugleið, eða á ýmsum leiðum? Steikti egg á flugvél- arvængjununi. — Hann flaug mest á einni 'eið, frá Beirut til borgar við ?tauðahafið, sem heitir Jiddha — aðallega með pílagríma. Ferða nannastraumurinn var svo mik- 11 á þessari leið að stundum varð að fljúga nótt og dag til bess að fullnægja þörfinni. Að öðru jöfnu var meira flogið á nóttinni vegna þess hve hitinn var ofsalegur á daginn. Þá urðu flugmennirnir að fljúga með þykka hanzka á höndunum til þess að geta komið við stjórn- tækin án þess að brenna sig. Og egg gátu þeir steikt á flugvélar- vængjunum á meðan þeir biðu á flugvellinum á daginn. Fólkið sefur á gangstéttumun. — Var mjög heitt í Beirut? Á okkar mælikvarða var - Eg var aðeins einn dag um heitt þa,. oftast 35_37 stiga hiti kyrrt í Nicosiu og manni fannst j Joi.sælu og komst upp j 40 stig. allt vera gegnsýrt af hernaðarráð stöfunum og óvildaranda. Morð 1 húsgögn og ætluðum að búa vel voru þá daglegir viðburðir. Toll- | suðudósum, sem flattar hafa verið út og síðan með einhverj- um hætti negldar saman. Inni í þessum hreysum sefur fólkið hvað innan um annað á beru gólfinu og óþrifin og óþefurinn, sem af þessu leggur er með fá- dæmum. Arabarnir matast ekki með hnífapörum heldur rífa mat- inn í sig með höndunum. Sorp- ilát eru ekki til i Arabahverfun- um en sorpinu og saur mokað út fyrir dyrnar og þar grótnar það í steikjandi. sólbráðinni. Og óþefnum verður ekki lýst. — Er þá ekki fullt af hvers konar eiturflugum og smitber- um þarna? — og eiturflugurnar bíta. — Meir en nóg. Þarna er ara- grúi af pöddum og flugum, ýrn- ist skríðandi eða fljúgandi, sum- ar með hnefastóran búk og langa anga — ógeðsleg kvikindi — Moskitoflugan er algeng. Hún bítur voðalega og hörundið bólgnar upp eftir bit hennar. Maður verður lítið eða jafnvel ekkert var við bit hennar, en heyrir eins konar suð i henni þegar hún steypir sér á mann. Þá veit maður hvað skeð hefur, enda leynir bólgan sér ekki. Maurarnir bíta mjög sárt. Þeir skoðunin var sú nákvæmasta og um okkur, enda leið orðin á sí- felldum búferlaflutningum. Þeir samt eru þeir í ýmsu ólíkir og j voru orgnir 4g ega 47 talsins á horfa sitt hvorum augunum á þessum fáu árum. Við köllum tilveruna. Mataræði er gjörólíkt það ag htia t ferðatöskum og 'og á glæpamanni og meira að lijá þessum þjóðum og húsa- oiíkur Var farið að leiðast það. 'segja. voru reifabörnin klædd úr — Á hvaða leiðum flaug mað- hverri spjör til þess að vita urinn þinn eftir að þið fluttuð til hvort sprengjur eða skotvopn væru ekki falin á þeim. Það virt- Eg þoli hita yfirleitt mjög vel, I eru stórir og valda miklum sárs. og auk þess gerði hafgolu jafn-! auka Verst aJ öllu er samt an á kvöldin og varð þá tiltölu-1 padda> sem skriður eftir hörund- .lega svalt. Þ>ó ekki svalara en • . na owíinr pftir n^vnilpo-on ókurtsysasta sem és hef „okk-lsvo ^ æfur unnv8rpum s ™ ur„ tima oríið lyrir. Leitað á I„gstéttum s n6ttunnl Sn „,,,1*°^ ma„„i i„„a„ og „ta„ kteða ei„s aS b„16a ofun s on ! e,æð“dl san' «» l“>na' h°'dS kynni eru einnig sitt með hvoru móti. Englendinga þekkti ég frá fornu fari því ég var á ballett- skóla í London um eins árs skeið áður en ég giftist. Svo var ég þar aftur um ársskeið núna áð- lu’ en ég kom heim í vetur. Starfaði seni flugfreyja. — Þú starfaðir sjálf eitthvað sem flugfreyja á þessu tímabili? — Já, ekki reglubundið, en greip inn í þegar á þurfti að ; lialda og fyrir bragðið fékk ég | miklu hærra kaup, eða sem svar- j aði hálfu öðru sterlingspundi á klukkusíund. í löngum flugferð- j um, sem tóku kannske 10—12 ; Stundir eða lengur, var þetta á- 1 gætur aukaskildingur. — Ilvenær byrjaðirðu á þessu og hvert flaugstu? - - Það var sumarið 1955. Þá flaug ég mest suður íil Miðjarð-'| arhafsins, aðallega með Dani, ’ sem nutu sumarleyfisins suður á Majorku. Þetta var skemmti- legt starf en oft nokkuð erfitt. 1 Ferðirnar tóku um 7 klst. hvora j ieið og lítið stanzað. Og Danirn-, Englands? e — Aðallega London—Singa- ist enginn greinarmunur geröur pore—Sidney og Adelcide í Ástra Já brezkum þegnum og öðrum og líu. Þess á milli til Höfðaborgar jafn vandlega leitað á öllum. í Afríku. Þessar ferðir tóku oít j Annars virtist mér einkar 3—4 vikur og stundum á annan fallegt i Nicosíu, ákaflsga hrein- mánuð. jlegt og hlýlegt, og íbúarnir virð- — Fórstu stundum með hon- ast vera hreinir listamenn I veiki. Eina ráðið við þessu er að þvo sér strax og maður héfur orðið kvikindisins var, því hægt er að þvo eitrið af sér ef það er gert I tima. — Eru ekki allar íbúðir fullar af þessum óþrifnaði? snævi þaktirl - Það er erfitt að verjast hon þ e á yet_ um og allra verst eftir að búið urna Þangað fara menn á skíði, er að kveik3a á kvöldin W flu^ en niðri á láglendinu er eilíft urnar á Ijós. Við gatum sumai' og hvorki frost né festir aldrei °Pnað gluSga fyrr en búið snjó. maður eða jafnvel datt um þessa vesalinga. þar sem skuggsýnt var eða dimmt vegna ónógrar lýsing ar. í — Er Beirut falleg. borg? — Bæði stór og falleg. Hún stendur á sjávarströnd, en á bak við eru fjöll og tindar í fjarska — En þrifnaðurinn? — Fer eftir því hvar er I borg- inni. Sá hlutinn, sem byggður er af Evrópufólki er nýtízkuleg- ur og mað stórborgarblæ. En | þetta er hávaðasamasta borg sem ég hef nokkru sinni komið í. Fyrstu næturnar, sem ég dvaldi þar kom mér varla dúr á auga, Seirina vandist ég þessu og fannst ekkert athug>avert við þessi læti. Sóðaskapur í hámarki. í Arabahverfunum hefur sóða- skapur náð þvi hámarki að ég hef ekki nokkra trú á að unnt sé Loftur Jóhannesson flugstjóri á húsþaki í Beirut í Líbanon. að komast lengra. Húsakynnin var að slökkva ljósin á kvöldin. — Er mataræði ekki gjörólíkt því sem Norðurálfubúinn á að venjast? Mataræði — Það sem ég kunni verst við, var það að nær allur matur er soðinn og steiktur í olíum. Þeir, sem eru óvanir þessu fá ákaía magaveiki í fyrstu. Annars eru kjötréttir sérstaklega Ijúffengir. Það sama get ég ekki sagt um flesta jurtaréttina, enda margir hverjir mjög undarlega mat- reiddir. — Arabar neyta mikið eitur- lyfja? Frh. á 9. s.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.